Nóbelsverðlaun Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. Erlent 8.10.2019 10:15 Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. Erlent 8.10.2019 07:45 Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. Erlent 7.10.2019 09:58 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. Erlent 7.10.2019 08:22 Íslenskur ráðherra gæti tekið við friðarverðlaunum Nóbels Sænska loftslagsbaráttustúlkan Greta Thunberg er að mati veðbanka líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að Íslendingur taki við verðlaununum. Innlent 3.10.2019 20:10 Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59 Greta tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels Norskir þingmenn hafa tilnefnt sænska loftslagsaðgerðasinnann. Erlent 13.3.2019 22:27 Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Erlent 18.2.2019 03:00 Fyrrverandi forseti Kosta Ríka sakaður um kynferðisbrot Tvær konur hafa stigið fram og sakað Óscar Arias Sánchez um að hafa þuklað á sér og áreitt. Erlent 6.2.2019 08:29 Nóbelsverðlaunahafi gagnrýndur í annað sinn fyrir ummæli um gáfur svartra Nóbelsverðlaunahafinn James Watson hefur verið gagnrýndur og sviptur heiðurstitlum sínum eftir ummæli hans í sjónvarpsþætti PBS. Erlent 13.1.2019 16:03 Dæmir Arnault fyrir aðra nauðgun og þyngir refsingu Dómstóll í Svíþjóð þyngdi í dag dóm yfir hinum 72 ára Jean-Claude Arnault, betur þekktur sem Kulturprofilen, í tveggja og hálfs árs fyrir fangelsi fyrir tvær nauðganir árið 2011. Erlent 3.12.2018 13:16 Ísland meðsekt kjarnorkuveldunum Fréttablaðið ræðir við Beatrice Fihn, stjórnanda nóbelsverðlaunasamtakanna ICAN, um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, afstöðu Íslands í málinu og framtíðarhorfur kjarnorkumála í heiminum. Erlent 2.11.2018 20:49 Mukwege og Murad hljóta Friðarverðlaun Nóbels Denis Mukwege og Nadia Murad fá Friðarverðlaun Nóbels árið 2018 fyrir baráttu sína gegn notkun kynferðisofbeldis í stríði. Erlent 5.10.2018 09:00 Bein útsending: Hver hlýtur Friðarverðlaun Nóbels? Nóbelsnefnd norska Stórþingsins mun tilkynna hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9. Erlent 4.10.2018 22:35 Fá nóbelsverðlaun fyrir að taka stjórn á þróuninni Vísindamennirnir Frances H. Arnold, George P. Smith og Gregory P. Winter hafa fengið nóbelsverðlaunin í efnafræði. Erlent 3.10.2018 10:16 Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Erlent 2.10.2018 09:59 Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. Erlent 2.10.2018 08:32 Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Jean-Claude Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Erlent 1.10.2018 10:34 Fá Nóbelsverðlaun fyrir ónæmisrannsóknir James P. Allison og Tasuku Honjo fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár fyrir uppgötvun sína á nýrri krabbameinsmeðferð þar sem ónæmiskerfið er fengið til að ráðast á krabbameinsfrumur. Erlent 1.10.2018 10:05 Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. Erlent 3.7.2018 14:54 Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. Erlent 12.6.2018 13:56 Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. Erlent 4.5.2018 07:29 Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum. Innlent 22.12.2017 08:39 Friðarverðlaunahafar Nóbels: „Finnst Íslendingum þeir öruggari þegar þeir vita að Trump er með fingurinn á þessum takka?“ Ray Acheson og Tim Wright, fulltrúar ICAN, handhafa friðarverðlauna Nóbels, í ítarlegu viðtali við Vísi. Innlent 15.12.2017 11:23 Friðarverðlaunahafar Nóbels binda miklar vonir við Katrínu Jakobsdóttur Ray Acheson og Tim Wright binda miklar vonir við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanns Vinstri grænna, þegar kemur að baráttunni við að banna kjarnorkuvopn í heiminum. Innlent 14.12.2017 09:12 Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45 Richard H. Thaler hlýtur Hagfræðiverðlaunin Bandaríski hagfræðingurinn Richard H. Thaler hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel í ár. Viðskipti erlent 9.10.2017 09:59 Bein útsending: Tilkynnt um hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans Konunglega sænska vísindaakademían mun tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel innan skamms. Erlent 2.10.2017 16:46 Verðlaunin sýni nauðsyn baráttunnar gegn kjarnorkuvopnum ICAN fær friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu fyrir eyðingu kjarnorkuvopna. Framkvæmdastjóri átaksins segir verðlaunin sýna nauðsyn baráttunnar. Erlent 6.10.2017 21:42 Alþjóðlegt átak um útrýmingu kjarnavopna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Norska nóbelsnefndin hefur ákveðið að friðarverðlaunin árið 2017 fari til Alþjóðlegs átaks um útrýmingu kjarnavopna (International campaign ot abolish nuclear weapons – ICAN). Erlent 6.10.2017 09:05 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Fengu Nóbelinn fyrir heimsfræði og fjarreikistjörnufund Tilkynnt var um hverjir fá Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í Stokkhólmi í morgun. Erlent 8.10.2019 10:15
Bein útsending: Hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði? Sænska vísindaakademían mun í dag tilkynna um hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði í ár. Hefst blaðamannafundurinn klukkan 9:45. Erlent 8.10.2019 07:45
Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir á frumum og súrefni Þrír vísindamenn deila verðlaunum í læknisfræði. Þeir rannsökuðu hvernig frumur aðlagast breytileika í framboði á súrefni. Erlent 7.10.2019 09:58
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Nóbelsnefnd Karólínsku stofnunarinnar í Svíþjóð mun tilkynna innan skamms hver hlýtur Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði. Erlent 7.10.2019 08:22
Íslenskur ráðherra gæti tekið við friðarverðlaunum Nóbels Sænska loftslagsbaráttustúlkan Greta Thunberg er að mati veðbanka líklegust til að hljóta friðarverðlaun Nóbels í ár. Sá möguleiki er fyrir hendi að Íslendingur taki við verðlaununum. Innlent 3.10.2019 20:10
Trump segist eiga Nóbelsverðlaun skilið Donald Trump, Bandaríkjaforseti, fundaði í dag með Imran Khan forsætisráðherra Pakistan, í New York þar sem Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna fer fram í vikunni. Á blaðamannafundi leiðtoganna ræddu þeir meðal annars átökin í Kasmír ríki en Trump var ákveðinn í að leysa deilurnar. Erlent 23.9.2019 20:59
Greta tilnefnd til friðarverðlauna Nóbels Norskir þingmenn hafa tilnefnt sænska loftslagsaðgerðasinnann. Erlent 13.3.2019 22:27
Bandaríkjamenn báðu Japana um að tilnefna Trump til Nóbels Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, tilnefndi Donald Trump Bandaríkjaforseta til friðarverðlauna Nóbels í haust. Þetta gerði hann eftir að bandaríska ríkisstjórnin sendi beiðni um tilnefningu. Erlent 18.2.2019 03:00
Fyrrverandi forseti Kosta Ríka sakaður um kynferðisbrot Tvær konur hafa stigið fram og sakað Óscar Arias Sánchez um að hafa þuklað á sér og áreitt. Erlent 6.2.2019 08:29
Nóbelsverðlaunahafi gagnrýndur í annað sinn fyrir ummæli um gáfur svartra Nóbelsverðlaunahafinn James Watson hefur verið gagnrýndur og sviptur heiðurstitlum sínum eftir ummæli hans í sjónvarpsþætti PBS. Erlent 13.1.2019 16:03
Dæmir Arnault fyrir aðra nauðgun og þyngir refsingu Dómstóll í Svíþjóð þyngdi í dag dóm yfir hinum 72 ára Jean-Claude Arnault, betur þekktur sem Kulturprofilen, í tveggja og hálfs árs fyrir fangelsi fyrir tvær nauðganir árið 2011. Erlent 3.12.2018 13:16
Ísland meðsekt kjarnorkuveldunum Fréttablaðið ræðir við Beatrice Fihn, stjórnanda nóbelsverðlaunasamtakanna ICAN, um baráttuna gegn kjarnorkuvopnum, afstöðu Íslands í málinu og framtíðarhorfur kjarnorkumála í heiminum. Erlent 2.11.2018 20:49
Mukwege og Murad hljóta Friðarverðlaun Nóbels Denis Mukwege og Nadia Murad fá Friðarverðlaun Nóbels árið 2018 fyrir baráttu sína gegn notkun kynferðisofbeldis í stríði. Erlent 5.10.2018 09:00
Bein útsending: Hver hlýtur Friðarverðlaun Nóbels? Nóbelsnefnd norska Stórþingsins mun tilkynna hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels á fréttamannafundi sem hefst klukkan 9. Erlent 4.10.2018 22:35
Fá nóbelsverðlaun fyrir að taka stjórn á þróuninni Vísindamennirnir Frances H. Arnold, George P. Smith og Gregory P. Winter hafa fengið nóbelsverðlaunin í efnafræði. Erlent 3.10.2018 10:16
Fá Nóbelsverðlaun fyrir rannsóknir sínar í eðlisfræði leisa Bandarísku vísindamaðurinn Arthur Ashkin og Frakkinn Gérard Mourou og Kanadamaðurinn Donna Strickland hlutu í dag Nóbelsverðlaunin í eðlisfræði. Erlent 2.10.2018 09:59
Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaun í eðlisfræði? Sænska Nóbelsnefndin mun tilkynna hver eða hverjir hljóta Nóbelsverðlaun í eðlisfræði í dag. Erlent 2.10.2018 08:32
Arnault dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun Jean-Claude Arnault hefur verið þekktur sem Kulturprofilen í Svíþjóð og hefur mál hans teygt anga sína inn í Sænsku Akademíuna og leitt til afsagnar sjö meðlima hennar síðan í apríl. Erlent 1.10.2018 10:34
Fá Nóbelsverðlaun fyrir ónæmisrannsóknir James P. Allison og Tasuku Honjo fá Nóbelsverðlaunin í lífeðlis- og læknisfræði í ár fyrir uppgötvun sína á nýrri krabbameinsmeðferð þar sem ónæmiskerfið er fengið til að ráðast á krabbameinsfrumur. Erlent 1.10.2018 10:05
Engir Nóbelstónleikar í Ósló í ár Norska Nóbelsstofnunin segist í yfirlýsingu vilja endurskoða fyrirkomulag tónleikanna. Erlent 3.7.2018 14:54
Nauðgunarákæra í Nóbelsnefndarhneykslinu Eiginmaður nefndarkonu er ákærður fyrir að hafa nauðgað konu í tvígang árið 2011. Erlent 12.6.2018 13:56
Engin bókmenntaverðlaun Nóbels í ár Engin Nóbelsverðlaun verða veitt fyrir bókmenntir í ár. Erlent 4.5.2018 07:29
Ríkisstjórnin mun ræða kjarnorkuafvopnun Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri grænna, vonast til þess að sú staðreynd að ICAN hafi fengið friðarverðlaun Nóbels verði til þess að hafa jákvæð áhrif á umræðuna um kjarnorkuafvopnun í heiminum. Innlent 22.12.2017 08:39
Friðarverðlaunahafar Nóbels: „Finnst Íslendingum þeir öruggari þegar þeir vita að Trump er með fingurinn á þessum takka?“ Ray Acheson og Tim Wright, fulltrúar ICAN, handhafa friðarverðlauna Nóbels, í ítarlegu viðtali við Vísi. Innlent 15.12.2017 11:23
Friðarverðlaunahafar Nóbels binda miklar vonir við Katrínu Jakobsdóttur Ray Acheson og Tim Wright binda miklar vonir við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formanns Vinstri grænna, þegar kemur að baráttunni við að banna kjarnorkuvopn í heiminum. Innlent 14.12.2017 09:12
Fyrrverandi eiginmaður Noregsprinsessu segir Spacey hafa káfað á kynfærum sínum í Nóbelsveislu Fyrrverandi eiginmaður Mörtu Lovísu segir að Kevin Spacey hafi káfað á kynfærum sínum þegar þeir hittust veislu í tengslum við afhendingu Friðarverðlauna Nóbels fyrir tíu árum. Erlent 8.12.2017 10:45
Richard H. Thaler hlýtur Hagfræðiverðlaunin Bandaríski hagfræðingurinn Richard H. Thaler hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel í ár. Viðskipti erlent 9.10.2017 09:59
Bein útsending: Tilkynnt um hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans Konunglega sænska vísindaakademían mun tilkynna hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans til minningar um Alfred Nóbel innan skamms. Erlent 2.10.2017 16:46
Verðlaunin sýni nauðsyn baráttunnar gegn kjarnorkuvopnum ICAN fær friðarverðlaun Nóbels fyrir baráttu fyrir eyðingu kjarnorkuvopna. Framkvæmdastjóri átaksins segir verðlaunin sýna nauðsyn baráttunnar. Erlent 6.10.2017 21:42
Alþjóðlegt átak um útrýmingu kjarnavopna hlýtur friðarverðlaun Nóbels Norska nóbelsnefndin hefur ákveðið að friðarverðlaunin árið 2017 fari til Alþjóðlegs átaks um útrýmingu kjarnavopna (International campaign ot abolish nuclear weapons – ICAN). Erlent 6.10.2017 09:05