EM 2017 í Finnlandi Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. Körfubolti 30.8.2017 15:34 Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. Körfubolti 30.8.2017 08:38 Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. Körfubolti 30.8.2017 08:02 Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. Körfubolti 30.8.2017 07:46 Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Körfubolti 30.8.2017 08:17 Auðvelt að koma aftur inn í þetta lið Meiðslapésarnir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson deila herbergi í fyrsta sinn en eiga það vonandi líka sameiginlegt að vera klárir í slaginn í fyrsta leiknum á EM á morgun. Körfubolti 29.8.2017 22:17 Jón Arnór: Alveg verkjalaus í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta æfði í keppnishöllinni í Helsinki í dag. Aðeins tveir dagar eru í fyrsta leik Íslands á EM. Körfubolti 29.8.2017 19:30 Elvar: Pabbi þjálfaði nokkra af þessum eldri Elvar Már Friðriksson er mættur á sitt fyrsta Evrópumót með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 29.8.2017 17:17 Helgi Björns og Úlfur Úlfur skemmta hundruð Íslendingum í Finnlandi Það verður stuð á The Circus í Helsinki föstudagskvöldið 1. september og spurning hvort húsið fari að gráta. Innlent 29.8.2017 11:21 Bjóst ekki við að upplifa þetta Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Helsinki í gærmorgun en strákarnir mættu allir í Leifsstöð í glæsilegum jakkafötum. Landsliðsfyrirliðinn segir mikinn mun á umgjörð liðsins í dag og fyrir nokkrum árum. Körfubolti 28.8.2017 21:43 Svona kvöddu strákarnir klakann | Myndband Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Helsinski í Finnlandi þar sem þeir keppa á EM 2017. Körfubolti 28.8.2017 17:24 Craig: Ég svaf ekki mikið í nótt Það eru bara þrír dagar í fyrsta leik Íslands á Eurobasket 2017 og það mátti sjá á íslenska hópnum í Leifsstöð í morgun að það ríkir mikil eftirvænting meðal allra sem taka þátt í þessu stóra verkefni. Körfubolti 28.8.2017 10:59 Körfuboltaflugfreyjur tóku á móti strákunum í flugvélinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta flaug í morgun til Helsinki í Finnlandi þar sem íslenska liðið mun spila sinn fyrsta leik á EM á fimmtudaginn. Körfubolti 28.8.2017 10:15 Hlynur: Erfitt í morgun að passa að sulla ekki niður á sig Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur farið í margar landsliðsferðirnar en þó aldrei eins flott klæddur og í morgun. Körfubolti 28.8.2017 09:59 Jón Arnór: Við höfum aldrei verið jafn fínir áður Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Körfubolti 28.8.2017 09:25 Farnir til Finnlands í sínu fínasta pússi – Myndir Strákarnir okkar í körfuboltalandsliðinu hefja leik á Evrópumótinu í körfubolta á fimmtudaginn þegar þeir mæta Grikklandi í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. Körfubolti 28.8.2017 08:38 Við verðum að spila af hörku Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn. Körfubolti 27.8.2017 21:27 Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Körfubolti 27.8.2017 21:01 Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. Körfubolti 27.8.2017 12:19 Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. Körfubolti 25.8.2017 14:08 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. Fótbolti 25.8.2017 13:24 Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 25.8.2017 08:42 Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Körfubolti 25.8.2017 08:35 Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. Körfubolti 24.8.2017 08:53 Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. Körfubolti 24.8.2017 10:41 NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Körfubolti 24.8.2017 08:13 Hannes: Von á um 2.000 Íslendingum til Finnlands Einhverjir hlógu er KKÍ lofaði því að koma með 2.000 íslenska áhorfendur á EM í körfubolta í Finnlandi. Það er ekki mikið hlegið í dag. Körfubolti 23.8.2017 18:33 Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. Körfubolti 23.8.2017 18:25 Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. Körfubolti 23.8.2017 10:00 Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. Körfubolti 21.8.2017 15:53 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 … 9 ›
Haukur Helgi: Veit ekki hvort ég fer að gráta eða hlæja Haukur Helgi Pálsson var léttur þegar íslensku leikmennirnir hittu blaðamenn á hóteli íslenska liðsins í dag en framundan er fyrsti leikurinn á Eurobasket á morgun. Körfubolti 30.8.2017 15:34
Landsliðsstrákarnir birta fallegar myndir af sér með mömmum sínum Strákarnir í íslenska karlalandsliðinu í körfubolta þakka mæðrum sínum fyrir stuðninginn í glæsilegri auglýsingu frá Domino´s fyrir Evrópumótið í Helsinki sem hefst á morgun. Körfubolti 30.8.2017 08:38
Strákarnir fóru í myndatöku hjá FIBA fyrir æfingu Íslenska körfuboltalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir í Helsinki og það er allt af verða klárt fyrir fyrsta leikinn sem verður á móti Grikkjum á morgun. Körfubolti 30.8.2017 08:02
Pavel: Verður geggjað að labba inná völlinn og sjá allt fólkið Pavel Ermolinskij og félagar hans í íslenska körfuboltalandsliðinu geta ekki beðið eftir því að byrja að spila fyrir framan "bláa hafið“ í höllinni í Helsinki. Körfubolti 30.8.2017 07:46
Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Körfubolti 30.8.2017 08:17
Auðvelt að koma aftur inn í þetta lið Meiðslapésarnir Haukur Helgi Pálsson og Jón Arnór Stefánsson deila herbergi í fyrsta sinn en eiga það vonandi líka sameiginlegt að vera klárir í slaginn í fyrsta leiknum á EM á morgun. Körfubolti 29.8.2017 22:17
Jón Arnór: Alveg verkjalaus í dag Íslenska karlalandsliðið í körfubolta æfði í keppnishöllinni í Helsinki í dag. Aðeins tveir dagar eru í fyrsta leik Íslands á EM. Körfubolti 29.8.2017 19:30
Elvar: Pabbi þjálfaði nokkra af þessum eldri Elvar Már Friðriksson er mættur á sitt fyrsta Evrópumót með íslenska körfuboltalandsliðinu. Körfubolti 29.8.2017 17:17
Helgi Björns og Úlfur Úlfur skemmta hundruð Íslendingum í Finnlandi Það verður stuð á The Circus í Helsinki föstudagskvöldið 1. september og spurning hvort húsið fari að gráta. Innlent 29.8.2017 11:21
Bjóst ekki við að upplifa þetta Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Helsinki í gærmorgun en strákarnir mættu allir í Leifsstöð í glæsilegum jakkafötum. Landsliðsfyrirliðinn segir mikinn mun á umgjörð liðsins í dag og fyrir nokkrum árum. Körfubolti 28.8.2017 21:43
Svona kvöddu strákarnir klakann | Myndband Íslenska karlalandsliðið í körfubolta hélt í morgun til Helsinski í Finnlandi þar sem þeir keppa á EM 2017. Körfubolti 28.8.2017 17:24
Craig: Ég svaf ekki mikið í nótt Það eru bara þrír dagar í fyrsta leik Íslands á Eurobasket 2017 og það mátti sjá á íslenska hópnum í Leifsstöð í morgun að það ríkir mikil eftirvænting meðal allra sem taka þátt í þessu stóra verkefni. Körfubolti 28.8.2017 10:59
Körfuboltaflugfreyjur tóku á móti strákunum í flugvélinni Íslenska karlalandsliðið í körfubolta flaug í morgun til Helsinki í Finnlandi þar sem íslenska liðið mun spila sinn fyrsta leik á EM á fimmtudaginn. Körfubolti 28.8.2017 10:15
Hlynur: Erfitt í morgun að passa að sulla ekki niður á sig Hlynur Bæringsson, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hefur farið í margar landsliðsferðirnar en þó aldrei eins flott klæddur og í morgun. Körfubolti 28.8.2017 09:59
Jón Arnór: Við höfum aldrei verið jafn fínir áður Íslenska körfuboltalandsliðið flaug út til Finnlands í morgun en þar mun liðið taka þátt í Evrópukeppninni sem hefst í Helsinki á fimmtudaginn. Körfubolti 28.8.2017 09:25
Farnir til Finnlands í sínu fínasta pússi – Myndir Strákarnir okkar í körfuboltalandsliðinu hefja leik á Evrópumótinu í körfubolta á fimmtudaginn þegar þeir mæta Grikklandi í fyrsta leik sínum í riðlakeppninni. Körfubolti 28.8.2017 08:38
Við verðum að spila af hörku Það kom ekkert á óvart er Craig Pedersen valdi EM-hópinn sinn í gær. Tveir lykilmenn eru að glíma við meiðsli í aðdraganda mótsins. Þjálfarinn segir að liðið þurfi að leggja harðar að sér en andstæðingurinn. Körfubolti 27.8.2017 21:27
Takk mamma! Strákarnir þakka mæðrum sínum Íslenska karlalandsliðið í körfubolta heldur á Evrópumótið í Finnlandi í fyrramálið og sendi mæðrum sínum kveðju fyrir brottför. Körfubolti 27.8.2017 21:01
Íslenski hópurinn klár fyrir EM í körfubolta Landsliðshópur Íslands fyrir EM í körfubolta hefur verið valinn. Körfubolti 27.8.2017 12:19
Guðjón Valur og Alexander sendu körfuboltastrákunum baráttukveðju í gegnum FIBA Handboltamennirnir Guðjón Valur Sigurðsson og Alexander Petersson þekkja það betur en flestir að keppa með Íslandi á stórmótum. Körfubolti 25.8.2017 14:08
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. Fótbolti 25.8.2017 13:24
Slagsmál leikmanna á hóteli Grikkja rúmri viku áður en þeir mæta Íslandi á EM Það eru ekki alltof góðar fréttir úr herbúðum Grikkja innan við viku fyrir leik á Eurobasket sem verður á móti Íslandi í Helsinki á fimmtudaginn kemur. Körfubolti 25.8.2017 08:42
Ísland upp um tvö sæti á lista FIBA: Passið ykkur því Hlinason er að koma Íslenska körfuboltalandsliðið er á uppleið á styrkleikalista FIBA fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku en íslensku strákarnir hækka sig um tvö sæti á nýjasta listanum. Körfubolti 25.8.2017 08:35
Brotnaði á móti Íslandi og missir af EM Litháar unnu Íslendinga í vináttulandsleik í Litháen í gærkvöldi en leikurinn var litháíska liðinu dýrkeyptur því liðið missti annan leikstjórnanda sinn í meiðsli í leiknum. Körfubolti 24.8.2017 08:53
Búlgaría síðasta liðið í íslenska riðlinum Íslenska körfuboltalandsliðið mun taka þátt í undankeppni HM 2019 frá og með haustinu. Körfubolti 24.8.2017 10:41
NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Körfubolti 24.8.2017 08:13
Hannes: Von á um 2.000 Íslendingum til Finnlands Einhverjir hlógu er KKÍ lofaði því að koma með 2.000 íslenska áhorfendur á EM í körfubolta í Finnlandi. Það er ekki mikið hlegið í dag. Körfubolti 23.8.2017 18:33
Tryggvi með 19 stig í tapi á móti Litháen Íslenska körfuboltalandsliðið átti frekar erfitt uppdráttar í kvöld á móti gríðarlega sterku liði Litháen í síðasta undirbúningsleik sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í Helsinki í næstu viku. Körfubolti 23.8.2017 18:25
Fyrir fimm árum töpuðu þeir með 50 stigum en hvað gerist í kvöld? Íslenska körfuboltalandsliðið spilar í kvöld síðasta undirbúningsleik sinn fyrir Evrópumótíð í körfubolta sem hefst með leik á móti Grikklandi eftir rúma viku. Körfubolti 23.8.2017 10:00
Teodosic ekki með Serbum á EM Leikstjórnandinn Milos Teodosic leikur ekki með Serbíu á EM í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. Teodosic er meiddur á kálfa. Körfubolti 21.8.2017 15:53
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent