Kristín sendiherra: Finnar munu fara mjúkum höndum um Íslendingana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. ágúst 2017 08:30 Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi. Vísir/ÓskarÓ Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Kristín hélt þá boð fyrir EuroBaskethópinn, fjölmiðlamenn sem og fulltrúum finnska sambandsins og þeirra þjóða sem keppa við Ísland og Finnland á EM í Helsinki. Arnar Björnsson greip Kristínu í viðtal og forvitnaðist um það hvernig Finnar munu taka á móti þeim stóra hópi Íslendinga sem er á leiðinni til Helsinki. „Ég hef ekki nokkrar einustu efasemdir um að Finnar eigi eftir að taka vel á móti Íslendingum og fari um þá mjúkum höndum“, sagði Kristín A Árnadóttir sendiherra Íslands í Finnlandi í viðtalinu við Arnar. Þarna voru einnig sendiherrar Grikklands og Frakklands auk annarra gesta tengdum mótinu og sendiráðinu. Finnur sendiherrann fyrir góðum straumum frá Finnum til Íslendinga? „Alltaf, það var sérstaklega áberandi á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi í fyrra. Finnar tóku víkingaklappið öflugar en mörg okkar gerðu. Sendiráðið hefur átt gott samstarf við marga sem tengjast mótinu og maður finnur að það liggur eitthvað í loftinu,“ sagði Kristín. Kristín segist reikna með því að Íslendingar fái stuðning Finna þegar liðið spilar við aðrar þjóðir en heimamenn. „Finnar eru sterkir stuðningsmenn Íslendinga,“ sagði Kristín en hún sjálf er á leiðinni á sína fyrstu landsleiki. „Ég hef ekki farið á völlinn frá því að ég fylgdist með Austra á Eskifirði fyrir 40 eða 50 árum. Ég veit að ég mun smitast af þeim áhuga sem fylgir öllu keppnisfólki,“ sagði Kristín. EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Kristín A. Árnadóttir, sendiherra Íslands í Finnlandi, tók vel á móti íslenska hópnum í Sendiherrabúðstaðnum í gærkvöldi. Kristín hélt þá boð fyrir EuroBaskethópinn, fjölmiðlamenn sem og fulltrúum finnska sambandsins og þeirra þjóða sem keppa við Ísland og Finnland á EM í Helsinki. Arnar Björnsson greip Kristínu í viðtal og forvitnaðist um það hvernig Finnar munu taka á móti þeim stóra hópi Íslendinga sem er á leiðinni til Helsinki. „Ég hef ekki nokkrar einustu efasemdir um að Finnar eigi eftir að taka vel á móti Íslendingum og fari um þá mjúkum höndum“, sagði Kristín A Árnadóttir sendiherra Íslands í Finnlandi í viðtalinu við Arnar. Þarna voru einnig sendiherrar Grikklands og Frakklands auk annarra gesta tengdum mótinu og sendiráðinu. Finnur sendiherrann fyrir góðum straumum frá Finnum til Íslendinga? „Alltaf, það var sérstaklega áberandi á Evrópumótinu í knattspyrnu í Frakklandi í fyrra. Finnar tóku víkingaklappið öflugar en mörg okkar gerðu. Sendiráðið hefur átt gott samstarf við marga sem tengjast mótinu og maður finnur að það liggur eitthvað í loftinu,“ sagði Kristín. Kristín segist reikna með því að Íslendingar fái stuðning Finna þegar liðið spilar við aðrar þjóðir en heimamenn. „Finnar eru sterkir stuðningsmenn Íslendinga,“ sagði Kristín en hún sjálf er á leiðinni á sína fyrstu landsleiki. „Ég hef ekki farið á völlinn frá því að ég fylgdist með Austra á Eskifirði fyrir 40 eða 50 árum. Ég veit að ég mun smitast af þeim áhuga sem fylgir öllu keppnisfólki,“ sagði Kristín.
EM 2017 í Finnlandi Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira