Hinsegin Jóhanna sæmd heiðursmerki Stjórn Samtakanna '78 sæmdi í dag Jóhönnu Sigurðardóttur heiðursmerki fyrir baráttu hennar í þágu réttinda hinsegin fólks. Innlent 27.6.2021 19:01 Tvístruðu gleðigöngu í Istanbúl með táragasi Tyrkneska lögreglan skaut táragasi á fólk sem tók þátt í gleðigöngu hinsegin fólks í Istanbúl í dag. Á þriðja tug manna voru handteknir en borgaryfirvöld höfðu lagt bann við hátíðinni. Erlent 26.6.2021 22:59 Karlar líklegri til að neita að nota rétt fornöfn um kynsegin fólk Töluvert hærra hlutfall karla en kvenna kveðst myndu neita að nota persónufornafnið hán um manneskju sem bæði þá um það. Konur eru líklegri en karlar til að verða við slíkri ósk, ef marka má niðurstöður rannsóknar Lilju Guðmundsdóttur, nýútskrifaðs félagsfræðings. Innlent 26.6.2021 13:00 Telur Ungverja ekki eiga erindi í ESB lengur Ungversk stjórnvöld sæta nú vaxandi þrýstingi vegna nýrra og umdeildra laga sem banna fræðslu ungmenna um samkynhneigð. Forsætisráðherra Hollands sagði Ungverja ekki lengur eiga neitt erindi í Evrópusambandið í dag. Erlent 24.6.2021 22:59 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. Fótbolti 24.6.2021 08:01 Þýskaland í regnbogalitum eftir ákvörðun UEFA: Sendum skýr skilaboð til Ungverja Borgaryfirvöld í München og knattspyrnufélög í Þýskalandi ætla að hafa regnbogalitina, einkennismerki réttindabaráttu hinsegin fólks, áberandi í kvöld eftir umdeilda ákvörðun UEFA. Fótbolti 23.6.2021 09:31 Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. Erlent 22.6.2021 19:57 Páfagarður mótmælir banni á hatursáróðri gegn hinsegin fólki Páfagarður hefur hvatt ítölsk stjórnvöld til að breyta lagatillögu sem myndi glæpavæða fordóma gegn hinsegin fólki. Páfagarður segist áhyggjufullur um að lögin myndu takmarka hugsanafrelsi kaþólsku kirkjunnar. Erlent 22.6.2021 16:28 UEFA meinar München að regnbogalýsa Allianz leikvanginn Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafnað beiðni borgarstjórans í München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM á morgun. Fótbolti 22.6.2021 11:31 Fyrsti NFL-leikmaðurinn sem kemur út úr skápnum Carl Nassib, leikmaður Las Vegas Raiders, kom út úr skápnum í gær. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Sport 22.6.2021 07:30 Þúsundir tóku þátt í gleðigöngu í Póllandi Þúsundir gengu í gleðigöngu í Varsjá í gær og var þetta stærsti hinseginviðburður í sögu Póllands. Gangan er talið merki um andstöðu gegn yfirvöldum en hinseginréttindum hefur farið mikið aftur undanfarin ár. Erlent 20.6.2021 08:35 Einn lést í gleðigöngu í Flórída Einn er látinn og annar særður eftir að pallbíl var ekið inn í hóp fólks sem tók þátt í gleðigöngu í Flórída í gærkvöld. Bíllin var hluti af gleðigöngunni og búið var að skreyta hann með regnbogafánum. Erlent 20.6.2021 08:00 Suðurkóreskur dómstóll segir munnmök tveggja karla jaðra við nauðgun Suðurkóreskur herdómstóll hefur dæmt tvo menn í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stundað munnmök. Mennirnir eru sagðir hafa brotið gegn ákvæðum herlaga, sem banna endaþarmsmök og aðrar „ósæmilegar“ athafnir. Erlent 15.6.2021 12:13 Vilja banna að börnum sé kennt um hinsegin fólk Stjórnarflokkur Ungverjalands hefur lagt fram frumvarp sem myndi leggja bann við að börn séu frædd um hinsegin og transfólk. Mannréttindasamtök fordæma frumvarpið og segja það í ætt við sambærileg lög sem voru samþykkt í Rússlandi fyrir nokkrum árum. Erlent 11.6.2021 16:21 Biden stendur þétt við bakið á hinsegin fólki í upphafi Pride-mánaðarins „Við sjáum ykkur, við styðjum ykkur og við drögum innblástur af hugrekki ykkar til að sætta ykkur ekki við neitt annað en fullt jafnrétti,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu og samfélagsmiðlum Hvíta hússins í gær. Erlent 2.6.2021 14:39 Mótmæla stefnu Rússa í málefnum hinsegin fólks við Hörpu Hópur fólks mótmælir nú stefnu rússneskra stjórnvalda í málefnum hinsegin fólks fyrir utan Hörpu í Reykjavík þar sem fundur Norðurskautsráðsins fer nú fram. Í hópi fundargesta er Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Innlent 20.5.2021 08:50 Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. Lífið 19.5.2021 13:31 Þar sem ástin er kæfð Á Íslandi má oft sjá regnbogafána á ótrúlegustu stöðum. Oft eru þeir litlir og virðast kannski óþarfir, en jafnvel krítaður regnbogafáni á töflunni á kaffihúsi vermir mörgu hinsegin fólki um hjartað og gefur til kynna að um öruggara rými sé að ræða. Skoðun 19.5.2021 09:31 Regnbogafánanum flaggað fyrir utan Höfða Regnbogafáninn hefur verið dreginn að húni fyrir utan Höfða í tilefni af alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt þar í dag. Innlent 17.5.2021 17:10 Mismunun gagnvart hinsegin fólki aukist á tímum heimsfaraldurs Einn af hornsteinum heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun er að takast á við ójöfnuð. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 09:20 Alexandra Briem næsti forseti borgarstjórnar Alexandra Briem mun taka við embætti forseta borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 18. maí næstkomandi af Pawel Bartozek sem hefur gegnt embættinu frá árinu 2019. Alexandra verður fyrsta trans konan til þess að gegna embættinu. Innlent 14.5.2021 13:37 Trans konur dæmdar í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ Dómstóll í Kamerún hefur dæmt tvær trans konur í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ og önnur brot. Konurnar voru upphaflega handteknar vegna klæðaburðar á veitingastað. Erlent 12.5.2021 07:00 Bandarísk sendiráð mega aftur draga regnbogafánann að hún Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur heimilað sendiráðum og -skrifstofum um allan heim að draga regnbogafánann að hún til að styðja samfélag hinsegin fólks. Erlent 23.4.2021 23:18 Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Lífið 23.4.2021 20:22 Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Fótbolti 23.4.2021 09:31 Segist ekki upplifa fordóma í sundi: Fólk horfi en það sé saklaus forvitni „Ég er búin að fara í margar sundlaugar á Íslandi og ég hef ekki upplifað neina fordóma,“ sagði Veiga Grétarsdóttir í Bítinu á Bylgunni í morgun. „Ég hef alveg upplifað að fólk horfir, það er ekki það, en ekki fordóma.“ Innlent 14.4.2021 11:27 „Við getum ekki verið að skilyrða mannréttindi við drastísk inngrip í líkama fólks“ Transfólk sækir sundlaugar sjaldnar en það vildi og raunar íþróttaiðkun almennt, segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn. Hún segir það upplifa að það sé óvelkomið. Um sé að ræða lýðheilsuvandamál. Innlent 8.4.2021 10:01 Banna meðferð fyrir transbörn Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Erlent 6.4.2021 21:28 Nýir tímar kalla á nýjar reglur Á nýliðnum fundi Samtakana 78 var samþykkt tillaga um að skora á heilbrigðisyfirvöld, heilbrigðisráðherra, Blóðbankann og ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu um að endurskoða þá reglu að karlmönnum sem haft hafa mök við aðra karlmenn (MSM) sé ekki leyfilegt að gefa blóð. Skoðun 30.3.2021 14:01 Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. Innlent 27.3.2021 21:45 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 34 ›
Jóhanna sæmd heiðursmerki Stjórn Samtakanna '78 sæmdi í dag Jóhönnu Sigurðardóttur heiðursmerki fyrir baráttu hennar í þágu réttinda hinsegin fólks. Innlent 27.6.2021 19:01
Tvístruðu gleðigöngu í Istanbúl með táragasi Tyrkneska lögreglan skaut táragasi á fólk sem tók þátt í gleðigöngu hinsegin fólks í Istanbúl í dag. Á þriðja tug manna voru handteknir en borgaryfirvöld höfðu lagt bann við hátíðinni. Erlent 26.6.2021 22:59
Karlar líklegri til að neita að nota rétt fornöfn um kynsegin fólk Töluvert hærra hlutfall karla en kvenna kveðst myndu neita að nota persónufornafnið hán um manneskju sem bæði þá um það. Konur eru líklegri en karlar til að verða við slíkri ósk, ef marka má niðurstöður rannsóknar Lilju Guðmundsdóttur, nýútskrifaðs félagsfræðings. Innlent 26.6.2021 13:00
Telur Ungverja ekki eiga erindi í ESB lengur Ungversk stjórnvöld sæta nú vaxandi þrýstingi vegna nýrra og umdeildra laga sem banna fræðslu ungmenna um samkynhneigð. Forsætisráðherra Hollands sagði Ungverja ekki lengur eiga neitt erindi í Evrópusambandið í dag. Erlent 24.6.2021 22:59
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. Fótbolti 24.6.2021 08:01
Þýskaland í regnbogalitum eftir ákvörðun UEFA: Sendum skýr skilaboð til Ungverja Borgaryfirvöld í München og knattspyrnufélög í Þýskalandi ætla að hafa regnbogalitina, einkennismerki réttindabaráttu hinsegin fólks, áberandi í kvöld eftir umdeilda ákvörðun UEFA. Fótbolti 23.6.2021 09:31
Meta hvort ungversk lög gegn samkynhneigð standist Evrópulög Evrópusambandið hefur varað Ungverjaland og Pólland við því að þau gætu sætt refsiaðgeðrum ef ríkin halda áfram að brjóta gegn lýðræðislegum venjum. Ný lög sem voru samþykkt í Ungverjalandi sem banna að ungmenni séu frædd um samkynhneigð eru sérstaklega til skoðunar innan sambandsins. Erlent 22.6.2021 19:57
Páfagarður mótmælir banni á hatursáróðri gegn hinsegin fólki Páfagarður hefur hvatt ítölsk stjórnvöld til að breyta lagatillögu sem myndi glæpavæða fordóma gegn hinsegin fólki. Páfagarður segist áhyggjufullur um að lögin myndu takmarka hugsanafrelsi kaþólsku kirkjunnar. Erlent 22.6.2021 16:28
UEFA meinar München að regnbogalýsa Allianz leikvanginn Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur hafnað beiðni borgarstjórans í München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM á morgun. Fótbolti 22.6.2021 11:31
Fyrsti NFL-leikmaðurinn sem kemur út úr skápnum Carl Nassib, leikmaður Las Vegas Raiders, kom út úr skápnum í gær. Hann er fyrsti leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar sem kemur út úr skápnum meðan hann er enn að spila. Sport 22.6.2021 07:30
Þúsundir tóku þátt í gleðigöngu í Póllandi Þúsundir gengu í gleðigöngu í Varsjá í gær og var þetta stærsti hinseginviðburður í sögu Póllands. Gangan er talið merki um andstöðu gegn yfirvöldum en hinseginréttindum hefur farið mikið aftur undanfarin ár. Erlent 20.6.2021 08:35
Einn lést í gleðigöngu í Flórída Einn er látinn og annar særður eftir að pallbíl var ekið inn í hóp fólks sem tók þátt í gleðigöngu í Flórída í gærkvöld. Bíllin var hluti af gleðigöngunni og búið var að skreyta hann með regnbogafánum. Erlent 20.6.2021 08:00
Suðurkóreskur dómstóll segir munnmök tveggja karla jaðra við nauðgun Suðurkóreskur herdómstóll hefur dæmt tvo menn í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa stundað munnmök. Mennirnir eru sagðir hafa brotið gegn ákvæðum herlaga, sem banna endaþarmsmök og aðrar „ósæmilegar“ athafnir. Erlent 15.6.2021 12:13
Vilja banna að börnum sé kennt um hinsegin fólk Stjórnarflokkur Ungverjalands hefur lagt fram frumvarp sem myndi leggja bann við að börn séu frædd um hinsegin og transfólk. Mannréttindasamtök fordæma frumvarpið og segja það í ætt við sambærileg lög sem voru samþykkt í Rússlandi fyrir nokkrum árum. Erlent 11.6.2021 16:21
Biden stendur þétt við bakið á hinsegin fólki í upphafi Pride-mánaðarins „Við sjáum ykkur, við styðjum ykkur og við drögum innblástur af hugrekki ykkar til að sætta ykkur ekki við neitt annað en fullt jafnrétti,“ sagði Joe Biden Bandaríkjaforseti í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu og samfélagsmiðlum Hvíta hússins í gær. Erlent 2.6.2021 14:39
Mótmæla stefnu Rússa í málefnum hinsegin fólks við Hörpu Hópur fólks mótmælir nú stefnu rússneskra stjórnvalda í málefnum hinsegin fólks fyrir utan Hörpu í Reykjavík þar sem fundur Norðurskautsráðsins fer nú fram. Í hópi fundargesta er Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Innlent 20.5.2021 08:50
Demi Lovato er kynsegin Söngvarinn Demi Lovato er kynsegin og greinir frá því á Twitter. Lífið 19.5.2021 13:31
Þar sem ástin er kæfð Á Íslandi má oft sjá regnbogafána á ótrúlegustu stöðum. Oft eru þeir litlir og virðast kannski óþarfir, en jafnvel krítaður regnbogafáni á töflunni á kaffihúsi vermir mörgu hinsegin fólki um hjartað og gefur til kynna að um öruggara rými sé að ræða. Skoðun 19.5.2021 09:31
Regnbogafánanum flaggað fyrir utan Höfða Regnbogafáninn hefur verið dreginn að húni fyrir utan Höfða í tilefni af alþjóðlegum degi gegn fordómum í garð hinsegin fólks. Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt þar í dag. Innlent 17.5.2021 17:10
Mismunun gagnvart hinsegin fólki aukist á tímum heimsfaraldurs Einn af hornsteinum heimsmarkmiðanna um sjálfbæra þróun er að takast á við ójöfnuð. Heimsmarkmiðin 17.5.2021 09:20
Alexandra Briem næsti forseti borgarstjórnar Alexandra Briem mun taka við embætti forseta borgarstjórnar Reykjavíkur þriðjudaginn 18. maí næstkomandi af Pawel Bartozek sem hefur gegnt embættinu frá árinu 2019. Alexandra verður fyrsta trans konan til þess að gegna embættinu. Innlent 14.5.2021 13:37
Trans konur dæmdar í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ Dómstóll í Kamerún hefur dæmt tvær trans konur í fimm ára fangelsi fyrir „tilraun til samkynhneigðar“ og önnur brot. Konurnar voru upphaflega handteknar vegna klæðaburðar á veitingastað. Erlent 12.5.2021 07:00
Bandarísk sendiráð mega aftur draga regnbogafánann að hún Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hefur heimilað sendiráðum og -skrifstofum um allan heim að draga regnbogafánann að hún til að styðja samfélag hinsegin fólks. Erlent 23.4.2021 23:18
Fordæmir „atvinnupólitíkusa“ og heitir því að verða lausnamiðuð Fyrrverandi Ólympíuíþróttakonan og raunveruleikastjarnan Caitlyn Jenner hefur tilkynnt framboð sitt til ríkisstjóra Kaliforníu. Boðað var til kosninga þegar nógu margar undirskriftir lágu fyrir til að kjósa um framtíð núverandi ríkisstjóra. Lífið 23.4.2021 20:22
Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Fótbolti 23.4.2021 09:31
Segist ekki upplifa fordóma í sundi: Fólk horfi en það sé saklaus forvitni „Ég er búin að fara í margar sundlaugar á Íslandi og ég hef ekki upplifað neina fordóma,“ sagði Veiga Grétarsdóttir í Bítinu á Bylgunni í morgun. „Ég hef alveg upplifað að fólk horfir, það er ekki það, en ekki fordóma.“ Innlent 14.4.2021 11:27
„Við getum ekki verið að skilyrða mannréttindi við drastísk inngrip í líkama fólks“ Transfólk sækir sundlaugar sjaldnar en það vildi og raunar íþróttaiðkun almennt, segir Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata í borgarstjórn. Hún segir það upplifa að það sé óvelkomið. Um sé að ræða lýðheilsuvandamál. Innlent 8.4.2021 10:01
Banna meðferð fyrir transbörn Ríkisþing Arkansas í Bandaríkjunum ógilti neitunarvald ríkisstjórans og samþykkti bann við læknismeðferð fyrir transbörn í ríkinu. Með lögunum verður læknum bannað að veita transbörnum yngri en átján ára hormónameðferð eða skera þau upp. Erlent 6.4.2021 21:28
Nýir tímar kalla á nýjar reglur Á nýliðnum fundi Samtakana 78 var samþykkt tillaga um að skora á heilbrigðisyfirvöld, heilbrigðisráðherra, Blóðbankann og ráðgjafanefnd um fagleg málefni blóðbankaþjónustu um að endurskoða þá reglu að karlmönnum sem haft hafa mök við aðra karlmenn (MSM) sé ekki leyfilegt að gefa blóð. Skoðun 30.3.2021 14:01
Nýstárlegri starfsemi í gömlu húsi ætlað að koma Norðfirði á kortið Fyrsta alþjóðalega gestavinnustofan hérlendis fyrir hinsegin listamenn verður opnuð í Neskaupstað um páskana í næstelsta húsi bæjarins. Stofnendur vonast til að verkefnið komi Norðfirði á kortið fyrir menningarlega sérstöðu. Innlent 27.3.2021 21:45
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent