Forseti Tékklands segir trans fólk „viðbjóðslegt“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. júní 2021 08:07 Hinsegin fólk í Tékklandi óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja. epa/Martin Divisek Milos Zeman, forseti Tékklands, kallaði trans fólk „viðbjóðslegt“ í viðtali við CNN Prima News í gær. Tilefnið var umræða um ný lög í Ungverjalandi, sem banna allt kennsluefni sem er talið „auglýsa“ samkynhneigð og hugmyndir um að fólk geti verið annars kyns en líffræðilegt kyn gefur til kynna. Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá. Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira
Lagasetningunni hefur verið harðlega mótmælt af öðrum Evrópuþjóðum en Zeman sagði öll afskipti af innanríkismálum annarra Evrópusambandsríkja væru pólitísk mistök og sagðist sammála afstöðu Viktor Orban, forsætisráðherra Ungverjalands. „Ég get skilið homma, lesbíur og þar fram eftir götunum. En veistu hverja ég skil bara alls ekki? Þetta trans fólk,“ sagði Zeman. Sér þætti trans fólk „viðbjóðslegt“. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði í síðustu viku að lögin fælu tvímælalaust í sér mismunun og gengu gegn gildum sambandsins um jafnrétti og mannlega reisn, sem væru grundvallarmannréttindi. Hinsegin fólk í Tékklandi er sagt óttast að þarlend stjórnvöld muni feta í fótspor Ungverja en samkvæmt skýrslu frá því í fyrra þurfa tékkneskir ríkisborgarar að gangast undir kynleiðréttingu og ófrjósemisaðgerð áður en þeir geta látið skrá rétt kyn í þjóðskrá. CNN greindi frá.
Tékkland Málefni transfólks Hinsegin Mannréttindi Ungverjaland Mest lesið Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Innlent Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Innlent Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Innlent Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Innlent Fleiri fréttir Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Tala látinna á Spáni hækkar Rússar og Íranar auka samstarf í varnarmálum Stórsigur beggja innan skekkjumarka Sjá meira