Ólympíuleikar 2016 í Ríó

Fréttamynd

Lochte neitaði að hlýða ræningjunum

Eins og fram kom á Vísi í gær var bandaríski sundmaðurinn Ryan Lochte rændur snemma sunnudags, þegar hann sneri heim úr samkvæmi í Ríó þar sem Ólympíuleikarnir fara fram.

Sport
Fréttamynd

Íslensk list prýðir hótel í Ríó

Verk íslensku listakonunnar Kristjönu S. Williams prýða Hótel Belmond Copacabana í Ríó í tilefni af Ólympíuleikunum. Þetta eru myndbandsverk sem varpað er á framhlið hússins, gluggalistaverk á bakhliðinni og vegglistaverk innandyra.

Menning
Fréttamynd

Sögulegt gull hjá Murray

Breski tenniskappinn Andy Murray skráði sig í sögubækurnar í gær er hann vann gullverðlaun í tenniskeppni Ólympíuleikanna.

Sport
Fréttamynd

Kórónuðu ótrúlegt ár í Ríó

Síðustu tólf mánuðir hafa heldur betur verið einstakir í sundinu þökk sé framgöngu tveggja frábærra íslenskra sundkvenna sem báðar komust í úrslit á Ólympíuleikunum í Ríó. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir eru frábærir sendiherrar íslenska sundsins og meðal þeirra bestu í bringu- og baksundi. Nú tekur við verðskuldað frí áður en stelpurnar takast á við næstu áskoranir.

Sport
Fréttamynd

Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson

Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti.

Sport
Fréttamynd

Usain Bolt Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi í þriðja sinn

Jamaíkamaðurinn Usain Bolt tryggði sér í nótt sigur í 100 metra hlaupi karla á þriðju Ólympíuleikunum í röð. Áhorfendur á Ólympíuleikvanginum í Ríó héldu mikið með Bolt og púuðu á Justin Gatlin. Það var því mikill fögnuður þegar Bolt kom fyrstur í mark.

Sport
Fréttamynd

Fjórði sigur norska liðsins í röð

Norska kvennalandsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar vann fjórða leik sinn í röð 28-27 gegn Rúmeníu en Noregur endaði í 2. sæti A-riðilsins á Ólympíuleikunum í Ríó.

Handbolti
Fréttamynd

Rose hafði betur gegn Stenson og tók gullið í Ríó

Justin Rose stóð uppi sem sigurvegarinn á Ólympíuleikunum í golfi en þetta var aðeins í þriðja skiptið sem keppt er á Ólympíuleikunum í golfi. Rose hafði betur gegn sænska kylfingnum Henrik Stenson á lokaholunni.

Golf
Fréttamynd

Bandaríska liðið fór taplaust í gegnum A-riðilinn

Bandaríska landsliðið í körfubolta í karlaflokki vann nauman 100-97 sigur á Frakklandi í lokaleik liðsins í A-riðli Ólympíuleikanna í Ríó en bandaríska liðið sem hefur titil að verja var þegar búið að tryggja sér toppsæti riðilsins fyrir leik dagsins.

Körfubolti