Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2016 14:45 Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Enski boltinn „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Enski boltinn Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Golf Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Fleiri fréttir VAR í Bestu deildina? Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters „Hann hefði getað fótbrotið mig“ Þórir Jóhann lagði upp í tapi Lecce gegn Juventus Börsungar sluppu með sigur eftir sjálfsmark Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Howe lagður inn á spítala og missir af leiknum Kristian lagði upp og Nökkvi snöggur að skora Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Skoraði sitt fyrsta mark til að tryggja stig gegn Bayern Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Ari og Arnór mættust á miðjunni Elvar átti stórleik og fagnaði fyrsta sigrinum í tæpa þrjá mánuði Svaraði fyrir erfiðan landsleik og lagði upp mark í sætum sigri Jason skoraði í svekkjandi jafntefli Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Dramatík í Nottingham, Leicester fékk loks stig og Asensio klúðraði tveimur vítum Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Adam Ægir á heimleið Mikael lagði upp sigurmark Venezia Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Landsliðsfyrirliðinn kom inn á í erfiðri stöðu Vonir Plymouth glæðast og Leeds á toppinn Ótrúleg endurkoma hjá City í sjö marka leik Þremur mínútum frá mikilvægum sigri Sló kúluna í rassinn á starfsmanni Amorim íhugar að henda Onana á bekkinn McIlroy stoltur af sjálfum sér Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Körfubolti