Sjáðu ótrúlegt heimsmetshlaup Van Niekerk Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. ágúst 2016 14:45 Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk átti óvæntasta afrek Ólympíuleikanna til þessa er hann sló 17 ára gamalt heimsmet Michael Johnson í 400 metra hlaupi. Þessi 24 ára gamli drengur hljóp metrana 400 á 43,03 sekúndum. Gamla metið var 43,18 sekúndur. Þetta ótrúlega hlaup kom mörgum í opna skjöldu. Van Niekerk var á áttundu braut og ekkert of margir að gefa honum auga fyrir hlaupið. Hann hljóp þó eins og vindurinn og lokaspretturinn var eiginlega lyginni líkastur. „Þetta var slátrun,“ sagði Johnson en hann var á vellinum og varð vitni að því er heimsmetið hans var slegið. „Van Niekerk er svo ungur. Hann gæti hlaupið undir 43 sekúndum. Ég hélt að ég gæti gert það en náði því aldrei. Usain Bolt fer að hætta og þetta gæti orðið næsta stórstjarnan í íþróttinni.“ Van Niekerk fagnaði ekkert allt of mikið eftir hlaupið. Líklega var hann í losti. „Mig hefur dreymt um þetta síðan ég var barn. Ég trúði því að þetta væri mögulegt. Ég vil þakka Michael Johnson fyrir að vera frábær fyrirmynd fyrir okkur alla. Ég lagði mig allan í þetta og þetta gekk upp,“ sagði Suður-Afríkumaðurinn. Þetta sögulega hlaup má sjá hér að ofan.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Bætti sautján ára heimsmet Michael Johnson Suður-Afríkumaðurinn Wayde van Niekerk tryggði sér í nótt sigur í 400 metra hlaupi karla á Ólympíuleikunum í Ríó en hann vann úrslitahlaupið með sannfærandi hætti og á nýju heimsmeti. 15. ágúst 2016 01:59