Hús og heimili Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12 Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44 Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. Lífið 9.10.2024 10:31 Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. Lífið 8.10.2024 16:30 Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Hjónin Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, og Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingflokksformaður, hugsa sér til hreyfings og kveðja Þverholtið. Lífið 8.10.2024 14:02 Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Lífið 7.10.2024 15:03 Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024. Lífið samstarf 4.10.2024 12:00 Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31 Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum. Samstarf 3.10.2024 13:09 Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02 Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38 Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31 Ný eldhúslína sem sækir innblástur í náttúruna Danski eldhúsframleiðandinn KVIK var rétt í þessu að kynna EVENTO, nýja eldhúslínu sem sækir innblástur í náttúruna með fallegum mjúkum línum og hlýlegum undirtón. Lífið samstarf 1.10.2024 10:07 Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31 Elti drauminn og flutti um borð í húsbíl Sunna Guðlaugsdóttir hefur slegið í gegn á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndskeið og veitt fólki innsýn inn í lífstíl sem telja má að sé nokkuð óvenjulegur. Í stað þess að fjárfesta í steinsteypu og vera bundin af húsnæðisláni tók Sunna þá ákvörðun að festa kaup á tuttugu og níu ára gömlum húsbíl og breyta honum í heimili. Undanfarnar vikur hefur hún sýnt frá ferlinu á samfélagsmiðlum en hún segir frelsið vera einn stærsta kostinn við þennan búsetumáta. Lífið 29.9.2024 08:02 Íris Ósk selur tryllt hönnunarhús Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur sett einstakt hönnunarhús sitt við Birkihæð í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1991 og teiknað af Baldri Svavarssyni arkitekt. Ásett verð er 248 milljónir. Lífið 27.9.2024 15:06 Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Lífið 26.9.2024 14:33 Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 25.9.2024 17:01 Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Lífið 25.9.2024 14:31 Norðlenskur útsýnisdraumur Við Oddeyrargötu á Akureyri er finna einstaklega sjarmerandi einbýlishús. Húsið var byggt árið 1927 og hefur verið mikið endurnýjað síðastliðin ár á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Ásett verð er 94,1 milljónir. Lífið 24.9.2024 12:32 Seldu Kolbeini Sigþórs og keyptu í miðbænum Hjónin Einar Örn Benediktsson, listamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins, og Sigrún Guðmundsdóttir dansari, festu kaup á húsi við Suðurgötu 31 í Reykjavík. Lífið 23.9.2024 16:05 Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. Lífið 23.9.2024 15:02 Best skipulagða geymsla landsins í glæsihúsi við Laugardalinn Á eftirsóttum stað við Laugardalinn í Reykjavík er finna reisulegt 380 fermetra einbýlishús, teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Húsið var byggt árið 1961. Á síðustu árum hefur húsið verið mikið endurnýjað er hið smekklegasta. Lífið 19.9.2024 14:32 Verslunarhjón selja glæsivillu í 108 Hjónin Ingibjörg Kristófersdóttir og Hákon Hákonarson, sem eiga tískuvöruverslanirnar Mathilda, Englabörn og Herragarðinn, hafa sett einbýlishús sitt við Byggðarenda á sölu. Lífið 18.9.2024 14:31 Fagurt einbýli í hjarta Vesturbæjar Við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilegt 320 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1941 eftir hönnun Þóris G. Baldvinssonar en var stækkað árið 1961 eftir teikningu Kjartans Sveinssonar. Lífið 17.9.2024 16:20 Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Í Bólstaðarhlíð 5 má finna einstaka og litskrúðuga íbúð stútfulla af karakter með bláum, bleikum, gulum og rauðum veggjum. Íbúðin er skráð rúmir 145 fermetrar með tvennar svalir til suðurs og vesturs og glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Lífið 16.9.2024 15:33 Matarboð hins fullkomna gestgjafa Gestrisni, ljúfir tónar, notaleg lýsing, fallega dekkað borð og framsetning ljúffengra rétta eru grunnatriði þegar kemur að hinni fullkomnu matarupplifun. Hér að neðan má finna uppskriftir að þriggja rétta veislu ásamt nokkrum einföldum ráðum til að gera matarboðið sem eftirminnilegast. Lífið 14.9.2024 10:01 Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Vigdís Björk Segatta, einn helsti brúðkaupsskipuleggjandi landsins og eigandi Luxwedding, og eiginmaður hennar Ólafur Jón Jónsson flugmaður hjá Icelandair, hafa sett fallegt einbýlishús við Sveinskotsvör á Álftanesi á sölu. Lífið 13.9.2024 20:01 Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31 Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 60 ›
Glæsihús umvafið ósnortnu hrauni Við Mosprýði í Garðabæ er að finna glæsilegt parhús sem stendur á fallegri náttúrulóð, umvafin ósnortnu hrauni. Um er að ræða 345 fermetra hús á þremur pöllum sem þykir með þeim glæsilegri. Lífið 11.10.2024 16:12
Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Fjölskyldufyrirtækið Orgus heldur upp á 25 ára afmæli sitt um þessar mundir en það sérhæfir sig í vönduðum vörum fyrir baðherbergi og eldhús. Af því tilefni býður verslunin upp á 15-25% afslátt af fjölda vara fram á næsta þriðjudag. Lífið samstarf 11.10.2024 12:44
Vörpuðu sprengju á arkitektana á Ítalíu Gulli Helga fylgist með íslenskum hjónum taka sín fyrstu skref í því að kaupa sér hús á Sikiley á Ítalíu í áttundu þáttaröðinni af þáttunum Gulli byggir á Stöð 2. Lífið 9.10.2024 10:31
Gullmoli í Giljalandi Við Giljaland í Fossvogsdal er finna fallegt 235 fermetra raðhús. Húsið var byggt árið 1968 og teiknað af Kjartani Sveinssyni. Ásett verð er 172 milljónir. Lífið 8.10.2024 16:30
Ragnhildur og Hanna Katrín kveðja Búseta Hjónin Ragnhildur Sverrisdóttir, upplýsingafulltrúi Landsvirkjunar, og Hanna Katrín Friðriksdóttir, þingflokksformaður, hugsa sér til hreyfings og kveðja Þverholtið. Lífið 8.10.2024 14:02
Bergrún Íris og Kolbrún keyptu í Hafnarfirði Mynd- og rithöfundurinn Bergrún Íris Sævarsdóttir og kærastan hennar, Kolbrún Ósk Skaftadóttir bókastjóri hjá Bókabeitunni, festu kaup á fallegri hæð við Breiðvang í Hafnarfirði. Lífið 7.10.2024 15:03
Ný vetrarlína Moomin væntanleg í takmörkuðu upplagi Skíðastökk er heiti vetrarlínu Moomin Arabia árið 2024. Línan sýnir Múmínsnáða á harðastökki á skíðum og inniheldur krús og skál auk fleiri fallegra muna t.d. sængurföt og handklæði í stíl. Línan verður aðeins fáanleg í takmörkuðu upplagi á Íslandi frá föstudeginum 11. október 2024. Lífið samstarf 4.10.2024 12:00
Foreldrar minnka við sig svo börnin geti keypt fyrstu eign Leifur Þorsteinsson er að nálgast þrítugt, kominn með BS gráðu og langar að eignast íbúð. Sindri Sindrason fjallaði um vandræði ungs fólks í þeim málum í Íslandi í dag í vikunni. Lífið 4.10.2024 10:31
Ert þú á leið í framkvæmdir og veist ekki hvar þú átt að byrja? Framkvæmdaráðgjöf BYKO hefur verið starfrækt um fimm ára skeið en hún er samstarfsverkefni BYKO og Gísla Álfgeirssonar hjá Heildstæðri hönnun. Í framkvæmdaráðgjöfinni er Gísli viðskiptavinum BYKO innan handa frá upphafi framkvæmda og auðveldar þeim lífið með alhliða ráðgjöf og gagnlegum ráðum í tengslum við stórar sem smáar framkvæmdir heima fyrir eða í bústaðnum. Samstarf 3.10.2024 13:09
Eitt huggulegasta par landsins selur íbúð með fallegum stigagangi Viktor Bjarki Arnarson, fyrrverandi knattspyrnumaður og þjálfari, og Álfrún Pálsdóttir kynningarstjóri Hönnunarmiðstöðvar Íslands, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.10.2024 14:02
Gerður Huld seldi húsið á 239 milljónir Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Blush, seldi einbýlishús sitt við Þrymsali 1 í Kópavogi á dögunum. Um er að ræða 404 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 2008. Lífið 2.10.2024 10:38
Hlýlegt einbýli úr smiðju Rutar Kára Við Ljósaberg í Hafnarfirði er að finna fallegt 207 fermetra einbýlishús einni hæð. Húsið var byggt árið 1984 og hefur síðan þá nánast allt verið endurnýjað. Rut Káradóttir innanhúsarkitekt endurhannaði húsið að innan árið 2021 þar sem hugsað hefur verið út í hvert einasta smáatriði. Lífið 1.10.2024 16:31
Ný eldhúslína sem sækir innblástur í náttúruna Danski eldhúsframleiðandinn KVIK var rétt í þessu að kynna EVENTO, nýja eldhúslínu sem sækir innblástur í náttúruna með fallegum mjúkum línum og hlýlegum undirtón. Lífið samstarf 1.10.2024 10:07
Stórborgar fílingur í sögufrægu húsi Jóns Davíðs og Birgittu Jón Davíð Davíðsson athafnamaður og Birgitta Maren Einarsdóttir, sérfræðingur hjá Kviku banka, hafa sett sögufrægt einbýlishús sitt við Grettisgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Þau festu kaup á húsinu í lok árs 2022. Óskað er eftir tilboði í eignina. Lífið 30.9.2024 15:31
Elti drauminn og flutti um borð í húsbíl Sunna Guðlaugsdóttir hefur slegið í gegn á TikTok á undanförnu þar sem hún hefur birt myndskeið og veitt fólki innsýn inn í lífstíl sem telja má að sé nokkuð óvenjulegur. Í stað þess að fjárfesta í steinsteypu og vera bundin af húsnæðisláni tók Sunna þá ákvörðun að festa kaup á tuttugu og níu ára gömlum húsbíl og breyta honum í heimili. Undanfarnar vikur hefur hún sýnt frá ferlinu á samfélagsmiðlum en hún segir frelsið vera einn stærsta kostinn við þennan búsetumáta. Lífið 29.9.2024 08:02
Íris Ósk selur tryllt hönnunarhús Íris Ósk Valþórsdóttir vörumerkjastjóri Vaxa hefur sett einstakt hönnunarhús sitt við Birkihæð í Garðabæ á sölu. Húsið var byggt árið 1991 og teiknað af Baldri Svavarssyni arkitekt. Ásett verð er 248 milljónir. Lífið 27.9.2024 15:06
Lakkrískóngurinn Bülow selur sveitasetrið Danski lakkrískóngurinn Johan Bülow hefur sett sveitasetur sitt í bænum Tisvildeleje, við strandlengjuna á norður Sjálandi í Danmörku, á sölu. Húsið var byggt árið 2013 og er staðsett á 3651 fermetra eignarlóð. Lífið 26.9.2024 14:33
Steldu stílnum af heimili Laufeyjar Tónlistarkonan Laufey Lín Jónsdóttir hefur búið sér til fallegt heimili í Los Angeles, þar sem klassísk skandinavísk hönnun mætir hlýlegum og sjarmerandi stíl. Laufey deildi nýverið myndum úr dúkkuhúsinu sínu, eins og hún orðaði það, með fylgjendum sínum á Instagram. Lífið 25.9.2024 17:01
Danska poppdívan Medina selur glæsivilluna Danska tónlistarkonan Medina og eiginmaður hennar hafa sett glæsivillu sína í Hørsholm, norður af Kaupmannahöfn, í Danmörku á sölu. Húsið einkennist af miklum munaði og fáguðum stíl. Lífið 25.9.2024 14:31
Norðlenskur útsýnisdraumur Við Oddeyrargötu á Akureyri er finna einstaklega sjarmerandi einbýlishús. Húsið var byggt árið 1927 og hefur verið mikið endurnýjað síðastliðin ár á gerðarlegan máta með tilliti til sögu hússins. Ásett verð er 94,1 milljónir. Lífið 24.9.2024 12:32
Seldu Kolbeini Sigþórs og keyptu í miðbænum Hjónin Einar Örn Benediktsson, listamaður og fyrrverandi borgarfulltrúi Besta flokksins, og Sigrún Guðmundsdóttir dansari, festu kaup á húsi við Suðurgötu 31 í Reykjavík. Lífið 23.9.2024 16:05
Ebba Katrín og Oddur keyptu hús í miðbænum Leikaraparið Ebba Katrín Finnsdóttir og Oddur Júlíusson hafa fest kaup á fallegu 126 fermetra parhúsi í hjarta miðborgarinnar. Parið greiddi 111,5 milljónir fyrir eignina. Lífið 23.9.2024 15:02
Best skipulagða geymsla landsins í glæsihúsi við Laugardalinn Á eftirsóttum stað við Laugardalinn í Reykjavík er finna reisulegt 380 fermetra einbýlishús, teiknað af Sigvalda Thordarsyni arkitekt. Húsið var byggt árið 1961. Á síðustu árum hefur húsið verið mikið endurnýjað er hið smekklegasta. Lífið 19.9.2024 14:32
Verslunarhjón selja glæsivillu í 108 Hjónin Ingibjörg Kristófersdóttir og Hákon Hákonarson, sem eiga tískuvöruverslanirnar Mathilda, Englabörn og Herragarðinn, hafa sett einbýlishús sitt við Byggðarenda á sölu. Lífið 18.9.2024 14:31
Fagurt einbýli í hjarta Vesturbæjar Við Ásvallagötu í Vesturbæ Reykjavíkur er að finna glæsilegt 320 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 1941 eftir hönnun Þóris G. Baldvinssonar en var stækkað árið 1961 eftir teikningu Kjartans Sveinssonar. Lífið 17.9.2024 16:20
Ein litríkasta íbúð landsins til sölu Í Bólstaðarhlíð 5 má finna einstaka og litskrúðuga íbúð stútfulla af karakter með bláum, bleikum, gulum og rauðum veggjum. Íbúðin er skráð rúmir 145 fermetrar með tvennar svalir til suðurs og vesturs og glæsilegt nýuppgert baðherbergi. Lífið 16.9.2024 15:33
Matarboð hins fullkomna gestgjafa Gestrisni, ljúfir tónar, notaleg lýsing, fallega dekkað borð og framsetning ljúffengra rétta eru grunnatriði þegar kemur að hinni fullkomnu matarupplifun. Hér að neðan má finna uppskriftir að þriggja rétta veislu ásamt nokkrum einföldum ráðum til að gera matarboðið sem eftirminnilegast. Lífið 14.9.2024 10:01
Brúðkaupskipuleggjandi og flugmaður selja slotið Vigdís Björk Segatta, einn helsti brúðkaupsskipuleggjandi landsins og eigandi Luxwedding, og eiginmaður hennar Ólafur Jón Jónsson flugmaður hjá Icelandair, hafa sett fallegt einbýlishús við Sveinskotsvör á Álftanesi á sölu. Lífið 13.9.2024 20:01
Pottur eins og lítil sundlaug og ávextir í glerhúsi Hvað er það sem hefur alveg slegið í gegn í görðum landsins síðastliðin ár? Jú heitir pottar og einnig kaldir pottar og köld gróðurhús. Þar er hægt að rækta ótrúlegustu ávexti og fleira framandi sem er hreinlega eins og í útlöndum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði það heitasta í görðum landsins. Lífið 13.9.2024 13:31
Íbúð við Laugaveg sem áður var bíósalur Við Laugaveg 96 í Reykjavík er að finna sjarmerandi íbúð í sögufrægu húsi sem var byggt árið 1967. Stjörnubíó var áður til húsa í eigninni en síðustu kvimyndasýningarnar fóru fram þann 28. febrúar 2002. Ásett verð er 119,9 milljónir. Lífið 12.9.2024 14:45