Game of Thrones

Fréttamynd

Nú legg ég á, og mæli ég um

Þegar ég var barn gekk ég í gegnum tímabil þar sem ég sóttist mjög í að lesa íslenskar þjóðsögur. Hrifnust var ég af útilegumannasögum, sögum af huldufólki og draugasögum (sem héldu oft fyrir mér vöku á nóttunni).

Bakþankar
Fréttamynd

Styrkja geitabú með könnusölu

„Ég er komin með tæpan helming af þeim tíu milljónum sem ég var að vonast til að geta farið með í bankann,“ segir Jóhanna Þorvaldsdóttir, geitabóndi á Háafelli í Hvítársíðu.

Innlent
Fréttamynd

Lítið um stórar Hollywood-sprengjur

Verkefnum í tengslum við tökur erlendra kvikmyndavera hér á landi hefur fækkað þegar miðað er við árin 2012 og 2013. Pegasus, TrueNorth og Sagafilm hafa aðallega komið að gerð erlendra sjónvarpsþátta.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Heimsfrægar geitur í útrýmingarhættu

Ef fram fer sem horfir verður meirihluta geita í eina geitaræktarbúi landsins slátrað eftir rúman mánuð, þrátt fyrir að íslenski geitastofninn sé á válista yfir dýr í útrýmingarhættu. Það sem gæti þó komið til bjargar er söfnun sem erlendir aðilar hafa ýtt úr vör, en þar vekja hlutverk geitana í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones mikla athygli.

Innlent