Birtist í Fréttablaðinu Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. Lífið 17.3.2018 10:00 „Það er bara verið að ræna hönnuði“ Eyjólfur Pálsson hjá EPAL furðar sig á að fólk hafi áhuga á að eiga eftirlíkingar af hönnun. Ein slík eftirlíking rataði inn á borð til hans og hann segir muninn á ekta hönnun og eftirlíkingu vera augljósan. Viðskipti innlent 17.3.2018 09:53 Jarðarberjastríð milli matvöruverslana Costco skók markaðinn í fyrra en kílóverð jarðarberja hefur hækkað þar um 21,8 prósent síðan í haust. Nú er svo komið að kílóverð jarðarberja hjá Costco reyndist það næsthæsta hjá þeim fimm verslunum sem Fréttablaðið gerði verðathugun hjá. Viðskipti innlent 17.3.2018 09:44 Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. Erlent 17.3.2018 04:30 Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. Erlent 17.3.2018 04:30 Gefur lítið fyrir vanda innan þingflokks Á þingflokksfundi VG á mánudaginn verður reynt að bera klæði á vopnin og ræða um það sem aflaga hefur farið í samskiptum innan þingflokksins. Innlent 17.3.2018 04:30 Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. Innlent 17.3.2018 04:30 Efast ekki um ásakanirnar í garð Rússa Atlantshafsbandalagið styður þétt við bakið á Bretum í Skrípal-deilunni. Jeremy Corbyn efast enn og nýtur ekki stuðnings tuga þingmanna flokks síns. Rússar hafa ekki áhyggjur af alþjóðlegum stuðningi við Breta. Erlent 17.3.2018 04:30 Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:05 Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. Tónlist 16.3.2018 09:27 Áratugur breytinga: Stafræna byltingin Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar.Á sama áratug hefur líka átt sér stað stafræn bylting. Fyrst tengdust fyrirtæki netinu, svo heimilin okkar, nú við einstaklingarnir og næst allt annað. Skoðun 16.3.2018 12:00 Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. Viðskipti innlent 16.3.2018 09:29 Frétti af launahækkun forstjórans í fjölmiðlum Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, segir sjóðinn ekki hafa náð að líta á launahækkun forstjóra N1. Gildi er einn stærsti hluthafi olíufélagsins. Innlent 16.3.2018 07:40 Kínverskur ekkill fær ekki bætur eftir lát konu sinnar í Silfru Ekkert var athugavert við köfunarferð ferðaþjónustufyrirtækis í Silfru í janúar 2016. Kínversk kona lést eftir slys í ferðinni. Kröfu manns hennar um bætur var hafnað af úrskurðarnefnd í vátryggingamálum. Innlent 16.3.2018 04:30 Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. Erlent 16.3.2018 04:31 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. Viðskipti innlent 16.3.2018 04:31 Fær ekki bætur eftir árás fyrrverandi Kona sem slegin var af fyrrverandi unnusta sínum, með þeim afleiðingum að hljóðhimna rofnaði og tönn losnaði, á ekki rétt á bótum úr fjölskyldutryggingu sinni. Innlent 16.3.2018 04:30 Oddviti verður áheyrnarfulltrúi Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur. Innlent 16.3.2018 04:30 Reyna að draga úr spennu í VG á þingflokksfundi í næstu viku Samskiptin innan VG eru stirð og hafa verið það í nokkurn tíma að mati þingflokksformanns VG. Ekki sé búið að hreinsa loftið eftir atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á dómsmálaráðherra. Innlent 16.3.2018 04:30 Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. Innlent 16.3.2018 04:31 Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin Innlent 16.3.2018 04:30 Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. Innlent 16.3.2018 04:31 Tveimur sagt upp hjá Fríhöfninni Tveimur var í vikunni sagt upp hjá Fríhöfninni ehf., einkahlutafélagi sem er alfarið í eigu Isavia ohf. Viðskipti innlent 16.3.2018 04:30 Beina spjótum sínum að Pútín Vesturveldin segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Rússar hafi framið svívirðilegan glæp með því að ráðast á Sergei Skrípal og dóttur. Rússar neita enn sök. Erlent 16.3.2018 04:31 Segja Svandísi ganga lengra en forvera sinn Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um rafrettur gengur enn lengra en frumvarp forvera hennar, Óttars Proppé. Innlent 16.3.2018 04:30 Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. Innlent 16.3.2018 04:51 Forstjóri N1 hækkaði um milljón á mánuði Laun og hlunnindi fimm helstu stjórnenda N1 hf. námu rúmum 210 milljónum króna í fyrra og hækkuðu um nærri 30 milljónir milli ára. Laun og hlunnindi forstjórans hækkuð um 20,7 prósent, eða sem nemur rúmri milljón á mánuði Viðskipti innlent 15.3.2018 05:35 Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka. Innlent 15.3.2018 04:31 Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu. Innlent 15.3.2018 05:42 Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. Innlent 15.3.2018 05:27 « ‹ 326 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Leiðin til Afrin Vinir og samferðamenn Hauks Hilmarssonar minnast vinar síns og segja frá hversdeginum í stríðinu lífinu með Kúrdum í Rojava og hugsjónum sínum. Lífið 17.3.2018 10:00
„Það er bara verið að ræna hönnuði“ Eyjólfur Pálsson hjá EPAL furðar sig á að fólk hafi áhuga á að eiga eftirlíkingar af hönnun. Ein slík eftirlíking rataði inn á borð til hans og hann segir muninn á ekta hönnun og eftirlíkingu vera augljósan. Viðskipti innlent 17.3.2018 09:53
Jarðarberjastríð milli matvöruverslana Costco skók markaðinn í fyrra en kílóverð jarðarberja hefur hækkað þar um 21,8 prósent síðan í haust. Nú er svo komið að kílóverð jarðarberja hjá Costco reyndist það næsthæsta hjá þeim fimm verslunum sem Fréttablaðið gerði verðathugun hjá. Viðskipti innlent 17.3.2018 09:44
Hálft hundrað þúsunda flúði Allt að 50.000 almennir borgarar eru sagðir hafa flúið vígstöðvarnar í Afrin-borg og Austur-Ghouta í gær. Erlent 17.3.2018 04:30
Ríkissaksóknari tætir teflonið utan af Zuma Fyrrverandi forseti Suður-Afríku dreginn fyrir dóm. Ákærður fyrir fjárdrátt, spillingu, fjársvik og peningaþvætti. Zuma neitar þó sök og mun væntanlega verjast með kjafti og klóm þótt hann geti ekki lengur treyst á stuðning ríkisins. Erlent 17.3.2018 04:30
Gefur lítið fyrir vanda innan þingflokks Á þingflokksfundi VG á mánudaginn verður reynt að bera klæði á vopnin og ræða um það sem aflaga hefur farið í samskiptum innan þingflokksins. Innlent 17.3.2018 04:30
Vonsviknir kennarar búast við að nýr samningur verði felldur Atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning grunnskólakennara hófst í gær. Viðmælendur Fréttablaðsins eru vonsviknir með þriggja prósenta hækkun. Væntingar til vinnuveitenda eftir fagra orðræðu undanfarið. Innlent 17.3.2018 04:30
Efast ekki um ásakanirnar í garð Rússa Atlantshafsbandalagið styður þétt við bakið á Bretum í Skrípal-deilunni. Jeremy Corbyn efast enn og nýtur ekki stuðnings tuga þingmanna flokks síns. Rússar hafa ekki áhyggjur af alþjóðlegum stuðningi við Breta. Erlent 17.3.2018 04:30
Þykir enn vænt um hvert einasta skópar Sýningin Undraveröld Kron by Kronkron verður opnuð á sunnudaginn í Hönnunarsafni Íslands. Þar verða til sýnis þeir fjölmörgu skór sem Hugrún Árnadóttir og Magni Þorsteinsson hafa hannað á 10 árum. Hugrún segir magnað að líta til baka í aðdraganda sýningarinnar. Tíska og hönnun 16.3.2018 16:05
Gleyma seint fyrstu Íslandsheimsókninni Underworld spilar fyrir dansþyrsta í Hörpu um helgina. Þetta er í annað sinn sem hljómsveitin spilar á Íslandi en hún hélt tónleika hér á landi árið 1994 og meðlimir sveitarinnar gleyma seint þeirri nótt. Tónlist 16.3.2018 09:27
Áratugur breytinga: Stafræna byltingin Á síðustu 10 árum, áratug breytinga, hafa átt sér stað margvíslegar byltingar.Á sama áratug hefur líka átt sér stað stafræn bylting. Fyrst tengdust fyrirtæki netinu, svo heimilin okkar, nú við einstaklingarnir og næst allt annað. Skoðun 16.3.2018 12:00
Íslendingar ólmir í falsaðar hönnunarvörur Fallegar hönnunarvörur geta svo sannarlega lífgað upp á heimilið og glatt augað en það virðist ekki skipta sumt fólk máli hvort hönnun er ekta eða eftirlíking. Viðskipti innlent 16.3.2018 09:29
Frétti af launahækkun forstjórans í fjölmiðlum Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Gildis lífeyrissjóðs, segir sjóðinn ekki hafa náð að líta á launahækkun forstjóra N1. Gildi er einn stærsti hluthafi olíufélagsins. Innlent 16.3.2018 07:40
Kínverskur ekkill fær ekki bætur eftir lát konu sinnar í Silfru Ekkert var athugavert við köfunarferð ferðaþjónustufyrirtækis í Silfru í janúar 2016. Kínversk kona lést eftir slys í ferðinni. Kröfu manns hennar um bætur var hafnað af úrskurðarnefnd í vátryggingamálum. Innlent 16.3.2018 04:30
Þúsundir flúðu Austur-Ghouta Þúsundir almennra borgara flúðu Austur-Ghouta í Sýrlandi í gær. Erlent 16.3.2018 04:31
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. Viðskipti innlent 16.3.2018 04:31
Fær ekki bætur eftir árás fyrrverandi Kona sem slegin var af fyrrverandi unnusta sínum, með þeim afleiðingum að hljóðhimna rofnaði og tönn losnaði, á ekki rétt á bótum úr fjölskyldutryggingu sinni. Innlent 16.3.2018 04:30
Oddviti verður áheyrnarfulltrúi Ingvar Jónsson, oddviti framboðslista Framsóknarflokks í borgarstjórnarkosningunum í maí, hefur tekið við sem áheyrnarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina í umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur. Innlent 16.3.2018 04:30
Reyna að draga úr spennu í VG á þingflokksfundi í næstu viku Samskiptin innan VG eru stirð og hafa verið það í nokkurn tíma að mati þingflokksformanns VG. Ekki sé búið að hreinsa loftið eftir atkvæðagreiðslu um vantrauststillögu stjórnarandstöðunnar á dómsmálaráðherra. Innlent 16.3.2018 04:30
Fær bætur eftir að hún fauk í ofsaveðri í Reynisfjöru Kona, sem slasaðist í Reynisfjöru í hópferð á vegum ferðaþjónustufyrirtækis, fær helming tjóns síns bættan úr ábyrgðartryggingu fyrirtækisins. Innlent 16.3.2018 04:31
Tugmilljóna skattur á styrktarsjóði skoðaður Formaður allsherjar- og menntamálanefndar segir fréttir af skattlagningu styrktarsjóða hafi hrist upp í mönnum. Vill að málið verði tekið til skoðunar. Eðlilegt væri að frumkvæðið komi frá ráðuneytinu, en ekki útilokað að nefndin Innlent 16.3.2018 04:30
Katrín hittir Angelu Merkel Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun funda með Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, á mánudaginn. Innlent 16.3.2018 04:31
Tveimur sagt upp hjá Fríhöfninni Tveimur var í vikunni sagt upp hjá Fríhöfninni ehf., einkahlutafélagi sem er alfarið í eigu Isavia ohf. Viðskipti innlent 16.3.2018 04:30
Beina spjótum sínum að Pútín Vesturveldin segja í sameiginlegri yfirlýsingu að Rússar hafi framið svívirðilegan glæp með því að ráðast á Sergei Skrípal og dóttur. Rússar neita enn sök. Erlent 16.3.2018 04:31
Segja Svandísi ganga lengra en forvera sinn Frumvarp Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra um rafrettur gengur enn lengra en frumvarp forvera hennar, Óttars Proppé. Innlent 16.3.2018 04:30
Meðlimir Sigur Rósar sakaðir um skattsvik Sýslumaður kyrrsetti eignir meðlima Sigur Rósar upp á tæplega 800 milljónir króna vegna meintra skattalagabrota. Hljómsveitarmeðlimir mótmæltu allir. Innlent 16.3.2018 04:51
Forstjóri N1 hækkaði um milljón á mánuði Laun og hlunnindi fimm helstu stjórnenda N1 hf. námu rúmum 210 milljónum króna í fyrra og hækkuðu um nærri 30 milljónir milli ára. Laun og hlunnindi forstjórans hækkuð um 20,7 prósent, eða sem nemur rúmri milljón á mánuði Viðskipti innlent 15.3.2018 05:35
Reykjavíkurborg vill efla atvinnutengt nám Skóla- og fræðsluráð Reykjavíkurborgar vinnur nú að því, í samvinnu við þjónustumiðstöð Árbæjar og Grafarholts, að fjölga nemendum í atvinnutengdu námi. Framkvæmdastjóri skóla- og fræðslusviðs segir verkefnið svínvirka. Innlent 15.3.2018 04:31
Vill að öflug kona taki við sem forseti ASÍ Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, kveðst hafa fulla trú á að ný stjórn VR vinni vel saman. Úrsögn úr ASÍ er í ferli en breytingar í Eflingu glæða vonir um sameiningu verkalýðshreyfingarinnar. Ragnar vill forseta yfir ASÍ sem leitt gæti slíka sameiningu. Innlent 15.3.2018 05:42
Líst ekki vel á lög um að hjóla í einfaldri röð Nýmæli um hjólreiðar eru í drögum að nýjum umferðarlögum. Hjólreiðafólk segir drögin bæta litlu við öryggi þess og jafnvel draga úr því á sumum stöðum. Erlendur S. Þorsteinsson reiknifræðingur segir að líta eigi til nágrannalandanna. Innlent 15.3.2018 05:27