Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Afmælisbarnið

Það finnst fæstum gaman að eiga afmæli í kringum jól og áramót. Afmælisbörnin eiga það til að gleymast í öllu tilstandinu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýjasta viðbótin í listaflóru landsins

Postprent er nýr vettvangur fyrir unga listamenn sem vinna í hvers kyns prentmiðlum. Síðan var opnuð formlega fyrir jól í beinni útsendingu á 101 útvarpi og áhuginn hefur verið mikill síðan.

Menning
Fréttamynd

Heilbrigðisstefnan 2030, athugasemdir

Læknafélag Íslands hefur fjallað um drög að Heilbrigðisstefnu til ársins 2030 og telur margt vera jákvætt sem fram hefur komið, en þó þurfi málið frekari umfjöllunar við.

Skoðun
Fréttamynd

Gleðilegt ár!

Á síðasta degi ársins getum við horft stolt til baka og hlakkað til komandi árs í Reykjavík.

Skoðun
Fréttamynd

Samstarfi hjálparsveita og skógræktar vel tekið

Svokölluð rótarskot sem björgunarsveitirnar buðu í fyrsta skipti nú um áramótin seldust vel. Verkefnið er í samstarfi við Skógræktarfélagið. Þar eru menn ánægðir. Flugeldarsala er síðan sögð hafa verið á pari við það sem hún í fyrra hjá hjálparsveitunum.

Innlent
Fréttamynd

Telja friðlýsingu yfir landshluta fráleita

Sveitarstjórnir frá Húnvatnshreppi nyrðra til Hrunamannahrepps að sunnan segja tillögu Umhverfisstofnunar um friðlýsingu vegna Gýgjarfossvirkjunar og Bláfellshálsvirkjunar fráleita. Gert sé ráð fyrir allt of víðtækri friðlýsingu sem teygi sig yfir í vatnasvið Blöndu.

Innlent
Fréttamynd

Mikil fjölgun skráðra afbrota á höfuðborgarsvæðinu árið 2018

Bráðabirgðaniðurstöður benda til þess að afbrotum hafi fjölgað umtalsvert í fyrra hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Innbrotum fjölgaði um tæp 60 prósent. Umferðarlagabrot voru um 45 þúsund. Tilkynnt var um 9.762 hegninarlagabrot. Í heild voru skráð 16 prósent fleiri mál en var að meðaltali 2015 til 2017.

Innlent
Fréttamynd

Völvuspá 2019

Landsmenn kveðja árið 2018 í miðjum stormi Klausturs-upptaknanna svokölluðu, þótt árið hafi að mörgu leyti verið rólegra í þjóðmálunum en undanfarin misseri.

Lífið
Fréttamynd

Lítið sem ekkert svigrúm til hækkana

Svigrúm flestra ferðaþjónustufyrirtækja til launahækkana er lítið sem ekkert og geta óábyrgir kjarasamningar haft mjög alvarleg áhrif á rekstrarforsendur þeirra. Þetta segir Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður Samtaka ferðaþjónustunnar.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Tugir dóma um heimilisofbeldi á árinu

Ákærum og dómum í heimilisofbeldismálum fjölgar og lögregla þarf sjaldnar að hafa ítrekuð afskipti af sama heimilinu eftir að verklagi var breytt fyrir fjórum árum. Tölur benda til að útköllum fjölgi um hátíðir. Aukin umræða hefur valdið viðhorfsbreytingu og nágrannar líta síður í hina áttina.

Innlent
Fréttamynd

Þetta stóð upp úr í tískuheiminum 2018

Það var margt sem gerðist í tískuheiminum á árinu. Miklar breytingar hafa átt sér stað og háværustu raddirnar að þessu sinni töluðu um kynferðisofbeldi, alvöru loðfeld, hertogaynjuna Meghan og mikilvægi þess að tískuhús sýni fjöl

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Þegar langamma vildi drepa pabba

Garpur Elísabetarson byggir stuttmynd sína Frú Regínu á sönnum atburðum í fjölskyldu sinni, þegar langamma hans, Elísabet Engilráð, lagði á ráðin um að drepa föður hans.

Lífið
Fréttamynd

Hetjur og skúrkar ársins 2018

Skúrkar og hetjur eru ómissandi í allar góðar sögur. Enginn skortur var á marglaga, breyskum og heilsteyptum persónum í þeim hádramatíska kafla Íslandssögunnar sem er að ljúka. Fréttablaðið fékk fjölbreyttan hóp fólks til þess að skilja hafrana frá sauðunum og draga í tvo dilka. Tilnefna hetjur og skúrka ársins 2018.

Lífið
Fréttamynd

Full hreinskilinn á köflum

Kristófer Jensson rifjar upp gamla takta sem söngvari Lights on the Highway á Hard Rock um helgina. Sumarfríið með fjölskyldunni var hápunktur ársins en áramótaheit strengir hann ekki.

Lífið
Fréttamynd

Nú er tími breytinga

Fimm leikkonur á aldrinum 24 til 83 ára fara með burðarhlutverk í Ríkharði III sem verður frumsýnt í kvöld í Borgarleikhúsinu.

Lífið
Fréttamynd

Hvað gerðist eiginlega?

Merkilegt. Þegar maður lítur til baka yfir svona ár, eins og þetta ár var — ekkert rosalegt ár, verður að segjast — þá er eins og maður muni ekki baun eftir neinu sem gerðist í þjóðlífinu.

Skoðun
Fréttamynd

Betri tíð

Árið 2018 var líkt og önnur ár á undan sérstakt og viðburðaríkt.

Skoðun
Fréttamynd

Netdónarnir

Það er hluti af mannlegu eðli, og bæði skiljanlegt og eðlilegt, að vilja njóta viðurkenningar annarra.

Skoðun
Fréttamynd

Með hælana í fortíðinni

"Að spá fyrir um framtíðina er eins og að aka niður einbreiðan sveitaveg að næturlagi með ljósin slökkt á meðan horft er út um afturrúðuna,“ er haft eftir Peter Drucker, bandarískum stjórnunarfræðingi.

Skoðun
Fréttamynd

Sakar nágrannann og bæinn um blekkingar

Sumarhúsaeigandi í Mosfellsdal sakar bæinn og nágranna um blekkingarleik vegna framkvæmda nærri bústaðnum. Bæjarlögmaður segir svo virðast sem nágranninn hafi trassað að þinglýsa umsömdum takmörkunum á byggingum.

Innlent
Fréttamynd

Ferlið hjá sáttasemjara hafið

Formaður Eflingar segist viss um að það hafi verið rétt ákvörðun að vísa deilunni til ríkissáttasemjara. Framkvæmdastjóri SA leggur áherslu á að samhliða haldi samningaviðræður við aðra aðila áfram.

Innlent