Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Viðureignin við samsærisöflin

Ég skal viðurkenna það, að þegar hlutir ganga ekki vel — enginn svarar tölvupóstum frá mér eða lítið er að gera í harkinu — þá hef ég tilhneigingu til að álykta sem svo að fulltrúar óskilgreindra afla sem eru mér andsnúin hafi hist einhvers staðar og ákveðið á fundi að nú skyldi lokað á þennan Guðmund.

Skoðun
Fréttamynd

M/s Berglind

Ég var í hermanginu. Millilandaskipið Berglind sökk rétt út af Nova Scotia eftir árekstur við danska skipið Charm. Berglind var á leið til Íslands með ósköpin öll af varningi frá Ameríku.

Skoðun
Fréttamynd

Til hamingju, FKA og stjórnvöld!

Þann 5. apríl næstkomandi munu konur fjölmenna í Hörpunni kl. 18. Tilefnið er 20 ára afmæli FKA. Gleðin verður mikil en viðburðurinn er þó liður í því að efla tengsl kvenna sín á milli.

Skoðun
Fréttamynd

Þjóðin kjósi um aðild að NATO

Átta þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hafa lagt fram þingsályktunartillögu um að ríkisstjórnin efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Atlantshafsbandalaginu.

Innlent
Fréttamynd

Þjóðkirkjan segir ríkið sýna siðlausa háttsemi

Hin íslenska þjóðkirkja telur söfnuði sína hafa greitt ríkinu yfir tíu milljarða króna síðustu ár. Auka eigi greiðslurnar um 223 milljónir króna á þessu ári. Samningaviðræður milli ríkis og kirkju hafa staðið yfir síðustu mánuði.

Innlent
Fréttamynd

Grínistinn efstur í Úkraínu

Útgönguspár bentu til þess að grínistinn Volodymyr Zelenskiy hefði fengið flest atkvæði í fyrri umferð úkraínsku forsetakosninganna sem fram fór í gær.

Erlent
Fréttamynd

Frumvarp fækkar í liði Flokks fólksins á þingi

Þingmannafrumvarp Ólafs Ísleifssonar felur í sér að aðstoðarmenn verði ekki fleiri en þingmenn þingflokks. Myndi núna aðeins hafa áhrif á þingflokkinn sem rak Ólaf úr flokknum. Inga Sæland segir Ólaf geta átt þetta við sjálfan sig.

Innlent
Fréttamynd

Limmósínur fyrir strætó

Eðalvagnar Haraldar munu í dag aka á leið 14 sem fer frá Granda að Versló með viðkomu í Langholtshverfi og Bústaðahverfi. Einnig á leið 16 sem fer frá Hlemmi að Hádegismóum. Ferðirnar eru ókeypis.

Innlent
Fréttamynd

Suðupottur hönnunar í borginni

HönnunarMars stendur nú yfir og lýkur á sunnudag. Viðburðir hátíðarinnar eru skipulagðir ýmist af íslenskum hönnuðum og arkitektum, fyrirtækjum eða stofnunum, en þátttakendur hátíðarinnar eru um 400 ár hvert.

Menning
Fréttamynd

Blað brotið í baráttunni við eyðniveiruna

Tveir, og að líkindum fleiri, hafa nú verið læknaðir af HIV. Vísindamenn reyndu í 12 ár að endurtaka sögulega meðferð fyrsta einstaklingsins sem læknaður var af veirunni. Þó er lækning við eyðni enn fjarlægur draumur.

Erlent
Fréttamynd

„Ég hef aldrei verið sterkari“

Tískugoðsögnin Katharine Hamnett er á Íslandi. Hún hefur í áratugi barist fyrir umhverfisvænni framleiðsluháttum í tískuiðnaði. "Hún gaggaði eins og hæna,“ segir hún um frægan fund með Margaret Thatcher árið 1984.

Lífið
Fréttamynd

Auðvitað er lærdómur að takast á við áfall

Það kom Þórunni Egilsdóttur alþingismanni ekki á óvart þegar ber sem hún fann í brjósti reyndist illkynja. Hún er bjartsýn og ætlar að hjálpa lyfjunum að losa hana við hinn óboðna gest, með jákvæðni að vopni.

Lífið
Fréttamynd

Mennt er máttur

Fyrir einhverjum áratugum þótti nám vera mikil forréttindi. Börn fátækra foreldra áttu sáralitla möguleika á því að ganga hinn svokallaða menntaveg.

Skoðun
Fréttamynd

Útganga Breta úr ESB er í hættu

Þau tvö ár sem Bretar höfðu til þess að ganga frá útgöngumálinu dugðu ekki. Hefðu átt að ganga út úr ESB í gær en nú er raunhæfur möguleiki að útgöngunni verði frestað ótímabundið eða að við hana verði hætt.

Erlent
Fréttamynd

Með framendann fastan í afturendanum

Hugvitssemi mannsins virðast engin takmörk sett. Hann beislar náttúruna, læknar drepsóttir, hefur sig til flugs (engar áhyggjur, þetta er ekki pistill um WOW), alla leið út í geim.

Skoðun
Fréttamynd

Komist upp með grímulaus lögbrot

Í kjölfar þess að Alþingi setti lög á starfsemi smálánafyrirtækja árið 2013 lögðu fyrirtækin upp laupana hvert af öðru. Þau lifa þó enn góðu lífi og halda áfram að lána Íslendingum íslenskar krónur með mörg hundruð ­prósent vöxtum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Kór Ingu Sæland til að létta andann á Alþingi

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir mikilvægt að þingmenn og starfsmenn Alþingis brosi saman og geri eitthvað skemmtilegt og er því að stofna þingkór. Undirtektirnar gríðarlega góðar. Lagleysi er engin fyrirstaða.

Innlent
Fréttamynd

Píkudýrkun

Einhvern tímann var það yfirlýst markmið Háskóla Íslands að verða einn af 100 bestu háskólum heims. Sennilega er svo enn því háskólastofnun hlýtur ætíð að setja sér göfug markmið.

Skoðun
Fréttamynd

Telur það skýrast um helgina hvort aðilar séu að ná saman

Formaður VR segir að það þurfi ekki lengri tíma en helgina til að komast að niðurstöðu um hvort aðilar séu að landa kjarasamningi eða ekki. Mál gætu jafnvel farið að skýrast í dag en að óbreyttu hefjast næstu verkföll á þriðjuddag. Fundur SA og SGS í gær var tíðindalaus.

Innlent
Fréttamynd

Ábyrgðasjóður launa gæti orðið tómur fljótt

Eftir fordæmalausan atvinnumissi þúsund manns við gjaldþrot WOW air í vikunni gæti hinn annars vel stæði Ábyrgðasjóður launa tekið á sig nokkurt högg á næstunni. Símar Vinnumálastofnunar voru enn rauðglóandi í gær.

Innlent
Fréttamynd

Leitin hafin að nýjum krúttlegum Zúmma

Drengirnir þrír, Bjartur, Einar og Jóhann, sem hafa leikið fjörálfinn Zúmma í ævintýrum Skoppu og Skrítlu, eru orðnir fullorðnir og svo hávaxnir að nú þarf að finna nýjan. Prufurnar verða á laugardaginn eftir viku í Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Best að láta bara vaða

Sigurvegarar Músíktilrauna 2019 verða krýndir í næstu viku. Undanfarið ár hefur verið viðburðaríkt hjá sigurvegurum síðasta árs, Ateria frá Reykjavík, sem ætla að að fylgjast með keppninni í ár.

Lífið
Fréttamynd

Kæra dagbók

Árla morguns fór ég á hestvagninum í Bónus á Fiskislóð vegna þess að ég átti að sækja aðföng fyrir götuna í þessari viku.

Skoðun
Fréttamynd

Fjólubláir draumar

Fréttir gærdagsins um gjaldþrot WOW air eru þess eðlis að margir hafa mjög sterkar skoðanir á því hvað hafi gerst, hvernig hefði verið hægt að koma í veg fyrir það og hvað þurfi að gera næst.

Skoðun
Fréttamynd

Þrjátíu „köst“ Illuga

Illugi Jökulsson hefur lengi verið með sínar Frjálsu hendur í útvarpi en reynir nú fyrir sér í podkasti með Skræðum á Storytel.

Lífið