Búvörusamningar Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. Innlent 14.9.2016 13:38 Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. Innlent 14.9.2016 12:09 Hjáseta ekki sama og samþykki Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum. Innlent 14.9.2016 11:24 Búvörusamningar, umdeild skýrsla og ásakanir um fals og lygar Búvörusamningar að lögum með aðeins 19 atkvæðum en fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks sátu hjá eða sögðu nei. Birgitta sakar Ásmund um lygar í ræðustól Alþingis. Innlent 13.9.2016 18:42 Búvörusamningurinn samþykktur á þingi Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Innlent 13.9.2016 16:10 Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. Innlent 29.8.2016 15:07 Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. Innlent 29.8.2016 14:17 FA telur búvörusamninga enn brjóta gegn stjórnarskrá Búvörusamningar landbúnaðarráðherra fela enn í sér ákvæði sem brjóta gegn stjórnarskrá þrátt fyrir breytingar meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 19.8.2016 17:55 Kú hættir á mjólkurmarkaði um áramótin ef samkeppnisumhverfið breytist ekki Þingmaður gagnrýnir að engar efnislegar breytingar séu fyrirhugaðar á markaðsráðandi stöðu MS í búvörulögunum sem nú eru til endurskoðunar. Forstjóri Kú segist munu hætta starfsemi um áramótin ef rekstrarumhverfið breytist ekki. Innlent 17.8.2016 19:12 Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. Innlent 15.8.2016 18:40 MS ber að greiða sektina innan mánaðar MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj Innlent 12.7.2016 21:17 Hæstiréttur hafnaði flýtimeðferð dómsmáls um búvörusamning Félag atvinnurekenda hyggst höfða mál á hendur ríkinu og Bændasamtökunum til viðurkenningar á því að samningur um starfsskilyrði nautgriparæktar sé ólögmætur. Innlent 10.6.2016 20:12 Nauðsynlegt að gera breytingar á búvörusamningum Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir nauðsynlegt að gera verulega breytingar á búvörusamningum til að hægt verði að skapa sátt um málið. Hún vill fresta gildistöku á sauðfjárhlutanum, endurskoða tollamál og styrkja endurskoðunarákvæði samninganna. Innlent 7.6.2016 18:05 Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. Innlent 6.6.2016 00:18 Búvörusamningur Sigurðar Inga sagður fara langt út fyrir lagaheimildir Félag atvinnurekenda telur fyrirliggjandi að frumvarp um búvörusamning standist enga skoðun. Viðskipti innlent 27.5.2016 16:31 Kosning Bændasamtakanna um búvörusamninga framlengd um viku Rangt magn kjörseðla var sent út í upphafi og tefur það framkvæmdina. Innlent 14.3.2016 20:34 „Nóg komið af því að við séum látin éta skít“ Sauðfjárbóndi á Suðurlandi hvetur bændur til að fella nýja búvörusamninga Innlent 6.3.2016 12:12 Deilt um búvörusamninga Farið yfir gagnrýni á samninganna umdeildu. Viðskipti innlent 1.3.2016 13:01 Sólunduðu tækifæri til að ná sátt „Við höfum talið að varðandi þennan búvörusamning að tækifærinu sem fólst í þessum búvörusamningi hafi verið sólundað.“ Viðskipti innlent 1.3.2016 11:55 Segir búvörusamninga ekki þjóna neytendum Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði, segir að samningarnir komi í jafnvel í veg fyrir eðlilega þróun innan landbúnaðarins. Viðskipti innlent 1.3.2016 12:09 Bændur vilja meiri skilning Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt. Innlent 28.2.2016 20:46 Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. Innlent 28.2.2016 18:11 Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. Innlent 28.2.2016 17:56 Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. Innlent 28.2.2016 13:48 Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. Innlent 28.2.2016 11:15 Formaður ASÍ: Ráðherra neitaði að hleypa neytendum að búvörusamningaborðinu Gylfi Arnbjörnsson segir tækifærum til sóknar í landbúnað vera sólundað. Innlent 26.2.2016 11:26 Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“ Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 25.2.2016 10:04 Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. Innlent 24.2.2016 18:49 Bein útsending: Tekist á um búvörusamninginn á Alþingi Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um samninginn. Innlent 24.2.2016 15:45 Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. Innlent 24.2.2016 13:35 « ‹ 1 2 3 ›
Endurskoða þurfi verklag við atkvæðagreiðslur Birgitta Jónsdóttir segir þingflokk Pírata stóla á dómgreind nefndarfulltrúa síns hverju sinni. Hún þurft að víkja af þingfundi vegna persónulegra aðstæðna þegar búvörusamningur var samþykktur í gær. Innlent 14.9.2016 13:38
Allt brjálað á Facebook vegna búvörusamnings Samkvæmt samfélagsmiðlinum skoraði Björt framtíð ófá stig með andstöðu sinni við samninginn. Stjórnarandstaðan á í vök að verjast. Innlent 14.9.2016 12:09
Hjáseta ekki sama og samþykki Mikil umræða hefur skapast í kjölfar þess að búvörusamningur var samþykktur í gær með aðeins nítján atkvæðum. Innlent 14.9.2016 11:24
Búvörusamningar, umdeild skýrsla og ásakanir um fals og lygar Búvörusamningar að lögum með aðeins 19 atkvæðum en fimm þingmenn Sjálfstæðisflokks sátu hjá eða sögðu nei. Birgitta sakar Ásmund um lygar í ræðustól Alþingis. Innlent 13.9.2016 18:42
Búvörusamningurinn samþykktur á þingi Aðeins þingmenn Bjartrar framtíðar og einn Sjálfstæðismaður, Sigríður Á. Andersen, greiddu atkvæði gegn frumvarpinu. Innlent 13.9.2016 16:10
Segir margt enn óljóst varðandi búvörusamningana Björt Ólafsdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar og aðalflutningsmaður tillögu um að vísa búvörusamningum frá, segir að ýmislegt jákvætt sé að finna í þeim hugmyndum sem meirihluti atvinnuveganefndar reifar í nefndaráliti sínu varðandi búvörusamningana. Innlent 29.8.2016 15:07
Leggja til víðtækar breytingar á búvörusamningum Meirhluti atvinnuveganefndar samþykkti á fundi sínum í morgun víðtækar breytingar á frumvarpi um búvörulög en búvörusamningar sem undirritaðir voru af hálfu ríkisstjórnarinnar og Bændasamtaka Íslands síðastliðinn vetur hafa sætt mikilli gagnrýni. Innlent 29.8.2016 14:17
FA telur búvörusamninga enn brjóta gegn stjórnarskrá Búvörusamningar landbúnaðarráðherra fela enn í sér ákvæði sem brjóta gegn stjórnarskrá þrátt fyrir breytingar meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta segir framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda. Innlent 19.8.2016 17:55
Kú hættir á mjólkurmarkaði um áramótin ef samkeppnisumhverfið breytist ekki Þingmaður gagnrýnir að engar efnislegar breytingar séu fyrirhugaðar á markaðsráðandi stöðu MS í búvörulögunum sem nú eru til endurskoðunar. Forstjóri Kú segist munu hætta starfsemi um áramótin ef rekstrarumhverfið breytist ekki. Innlent 17.8.2016 19:12
Vilja láta gera nýja búvörusamninga Þingmenn Bjartrar framtíðar vilja að nýr samningur taki meðal annars meira tillit til hagsmuna neytenda. Innlent 15.8.2016 18:40
MS ber að greiða sektina innan mánaðar MS ber að greiða 480 milljón króna stjórnvaldssekt innan næstu þriggja vikna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum þar sem ákvarðanir Samkeppniseftirlitsins eru bindandi og endanlegar að sögn forstj Innlent 12.7.2016 21:17
Hæstiréttur hafnaði flýtimeðferð dómsmáls um búvörusamning Félag atvinnurekenda hyggst höfða mál á hendur ríkinu og Bændasamtökunum til viðurkenningar á því að samningur um starfsskilyrði nautgriparæktar sé ólögmætur. Innlent 10.6.2016 20:12
Nauðsynlegt að gera breytingar á búvörusamningum Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður atvinnuveganefndar Alþingis segir nauðsynlegt að gera verulega breytingar á búvörusamningum til að hægt verði að skapa sátt um málið. Hún vill fresta gildistöku á sauðfjárhlutanum, endurskoða tollamál og styrkja endurskoðunarákvæði samninganna. Innlent 7.6.2016 18:05
Vill víðtækari sátt um búvörusamning Formaður atvinnuveganefndar segir að nefndin muni leggja til breytingar á frumvarpi um samþykki Alþingis á búvörusamningum. Innlent 6.6.2016 00:18
Búvörusamningur Sigurðar Inga sagður fara langt út fyrir lagaheimildir Félag atvinnurekenda telur fyrirliggjandi að frumvarp um búvörusamning standist enga skoðun. Viðskipti innlent 27.5.2016 16:31
Kosning Bændasamtakanna um búvörusamninga framlengd um viku Rangt magn kjörseðla var sent út í upphafi og tefur það framkvæmdina. Innlent 14.3.2016 20:34
„Nóg komið af því að við séum látin éta skít“ Sauðfjárbóndi á Suðurlandi hvetur bændur til að fella nýja búvörusamninga Innlent 6.3.2016 12:12
Sólunduðu tækifæri til að ná sátt „Við höfum talið að varðandi þennan búvörusamning að tækifærinu sem fólst í þessum búvörusamningi hafi verið sólundað.“ Viðskipti innlent 1.3.2016 11:55
Segir búvörusamninga ekki þjóna neytendum Daði Már Kristófersson, dósent í hagfræði, segir að samningarnir komi í jafnvel í veg fyrir eðlilega þróun innan landbúnaðarins. Viðskipti innlent 1.3.2016 12:09
Bændur vilja meiri skilning Bændur vilja meiri skilning á kostnaði vegna hertra aðbúnaðarreglna. Kostnaður við nauðsynlegar breytingar er á bilinu fimm til sjö milljarðar króna í svínarækt, alifuglarækt, eggjaframleiðslu, loðdýrarækt og hrossarækt. Innlent 28.2.2016 20:46
Ragnheiður Ríkharðs: Líta Bændasamtökin ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur? Ósætti við nýgerðan búvörusamning úr röðum Sjálfstæðismanna kemur Sigurði Inga Jóhannssyni, landbúnaðarráðherra, ekki á óvart. Þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins veltir fyrir sér hvort Bændasamtökin líti ekki á alifugla- og svínaræktendur sem bændur og finnst samningurinn vera til of langs tíma. Innlent 28.2.2016 18:11
Formaður Bændasamtakanna: "Við höfum ekkert að fela“ Sindri Sigurgeirsson setti Búnaðarþing í Hörpu við hátíðlega athöfn. Innlent 28.2.2016 17:56
Undrast að ekkert sé minnst á umhverfismál í búvörusamningi Þingflokksformenn Sjálfstæðisflokksins og Vinstri grænna eru einnig undrandi á því að hvorki litið sé á þá sem stunda svína- og alifuglarækt sem bændur í samningnum. Innlent 28.2.2016 13:48
Segir nefnd um búvörusamninga aldrei hafa komið saman Ragnheiður Ríkharðsdóttir gagnrýnir Sigurð Inga Jóhannsson landbúnaðarráðherra fyrir samráðsleysi og ógegnsæja ákvarðanatöku í aðdraganda undirritunar búvörusamninganna. Innlent 28.2.2016 11:15
Formaður ASÍ: Ráðherra neitaði að hleypa neytendum að búvörusamningaborðinu Gylfi Arnbjörnsson segir tækifærum til sóknar í landbúnað vera sólundað. Innlent 26.2.2016 11:26
Búvörusamningurinn „rækilega verðtryggður“ Greiðslur samningsins samkvæmt samningnum verða á næsta ári 13,8 milljarðar króna. Viðskipti innlent 25.2.2016 10:04
Stuðningur við bændur skilað lægsta matvöruverði á Norðurlöndum Þingflokksformaður Samfylkingarinnar segir nýjan búvörusamning hvorki skila bændum né neytendum í landinu árangri. Innlent 24.2.2016 18:49
Bein útsending: Tekist á um búvörusamninginn á Alþingi Óhætt er að segja að skiptar skoðanir séu um samninginn. Innlent 24.2.2016 15:45
Búvörusamningurinn verðtryggður Verði meðalvísitala neysluverðs önnur en verðlagsuppfærsla fjárlaganna á að leiðrétta í fjárlögum næsta árs á eftir. Innlent 24.2.2016 13:35