FCK sé ekki spennt fyrir því að spila í Kópavogi Freyr Alexandersson, þjálfari Lyngby í Danmörku, kveðst spenntur fyrir leik Blika við FC Kaupmannahöfn. Hann stýrði Lyngby gegn dönsku meisturunum um helgina og þekkir vel til liðsins. 25.7.2023 08:32
Læknaður af „Matta Vill-sjúkdómnum“ og klár í slaginn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er spenntur fyrir frumraun Arons Elís Þrándarsonar sem hefur æft með liðinu um þriggja vikna skeið. Aron fékk í gegn félagsskipti í vikunni og verður í eldlínunni gegn KR á Meistaravöllum í Bestu deild karla í kvöld. 23.7.2023 14:31
Síðustu dagar verið skrýtnir: „Þetta er náttúrulega þokkalega alvarlegt“ Janus Daði Smárason, landsliðsmaður Íslands í handbolta, samdi í dag við Meistaradeildarmeistara Madgeburg í Þýskalandi. Hann kveðst spenntur fyrir nýju verkefni eftir furðulega undanfarna daga. 19.7.2023 08:00
Hrákar „til háborinnar skammar“: Mun beita sér fyrir hertum viðurlögum Þjálfarar U20 ára landsliðs Svartfjallalands hræktu í andlit aðstoðarþjálfara Íslands eftir leik liðanna á HM U20 um helgina. Framkvæmdastjóra KKÍ þykir miður að fastar hafi ekki verið tekið á hegðun þjálfaranna sem smáni íþróttina. 18.7.2023 08:00
„Þykir gríðarlega miður að upplifun einstaka foreldra hafi verið neikvæð“ Mótastjóri Símamótsins harmar slæma upplifun iðkenda og foreldra á mótinu um helgina en afreksfólk í íþróttum hefur greint frá slíku á samfélagsmiðlum. Hann segir mótið heilt yfir hafa farið afar vel fram. 17.7.2023 19:45
„Það er eitt sem mér finnst að KSÍ mætti fara að skoða“ Aron Jóhannsson, leikmaður Vals, er spenntur fyrir leik liðsins við Stjörnuna í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabæ í kvöld. Stjarnan mun þar spila sinn fyrsta leik í tæpar þrjár vikur. 17.7.2023 13:31
EHF sá ekkert að vinskap dómara og þjálfara: „Eins og að tala við tóma tunnu“ Handboltaþjálfarinn Halldór Jóhann Sigfússon var þjálfari FH þegar liðið lenti illa í dómarapari sem er sakað um stórfellda spillingu og hagræðingu úrslita. 17.7.2023 08:00
Meintar mútur komi ekki á óvart: „Fá alltaf greitt með peningum í umslagi“ Heimildaþættir dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 hafa undið ofan af meintri spillingu innan handboltaheimsins. Íslenskur þjálfari í dönsku deildinni segir spillingarsögur hafa loðað við ákveðna aðila um hríð og að Handknattleikssamband Evrópu, EHF, bjóði hættunni heim með því að greiða dómurum laun í reiðufé. 14.7.2023 18:46
KA leikur sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár: „Stór stund og mjög spennandi“ KA spilar í dag sinn fyrsta Evrópuleik í 20 ár. Liðið þarf að spila leikinn í Reykjavík en það dregur þó ekki úr stærð leiksins samkvæmt Hallgrími Jónassyni, þjálfara liðsins. Leikurinn hefst klukkan 18.00 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport 5. 13.7.2023 07:01
Skotfóturinn verið í kælingu Damir Muminovic var hetja Breiðabliks í leik liðsins við Shamrock Rovers í Dyflinni í gær. Glæsimark hans eykur á tilkall hans til að taka fleiri aukspyrnur. 12.7.2023 20:30