Hafði gott af tilbreytingunni en boltinn aldrei langt undan Elín Metta Jensen er spennt fyrir komandi tímum hjá Þrótti en hún samdi við félagið í vikunni og tók í leiðinni fótboltaskóna af hillunni. Hún snýr því aftur á völlinn eftir fyrsta fótboltalausa sumarið í fjöldamörg ár. 18.8.2023 08:31
Ósammála Rúnari: „Menn reyna að klekkja á liðinu sem er á toppnum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er ósammála ummælum Rúnars Kristinssonar, þjálfara KR, um meintan grófleika Víkinga eftir leik liðanna í undanúrslitum Mjólkurbikarsins í gær. Hann skilur þó af hverju Rúnar lét ummælin falla. 17.8.2023 13:31
Vilja Lukaku í stað Kane Tottenham skoðar möguleikann á því að fá Romelu Lukaku í framlínu liðsins eftir skipti Harry Kane til Bayern Munchen. Lukaku er úti í kuldanum hjá grönnum þeirra í Chelsea. 14.8.2023 07:01
Dagskráin í dag: Umferðin klárast og Stúkan gerir hana upp 19. umferð Bestu deildar karla klárast í kvöld með einum leik. Stúkan mun gera umferðina upp í kjölfarið. 14.8.2023 06:01
Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. 13.8.2023 23:30
Sneri aftur á völlinn sjö mánuðum eftir hjartastopp Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, sneri aftur á völlinn í gær eftir að hafa fengið hjartastopp í leik fyrir rúmu hálfu ári. Honum var vel fagnað. 13.8.2023 23:01
Chelsea gerir níu ára samning við Caicedo og fær líka Lavia Moisés Caicedo virðist vera á leið til Chelsea fremur en Liverpool og mun verða dýrasti leikmaður sem fer á milli enskra úrvalsdeildarfélaga. Chelsea gerir afar langan samning við kauða. 13.8.2023 22:30
Þrjú rauð í fyrsta leik Barcelona Barcelona hóf titilvörn sína á Spáni með svekkjandi markalausu jafntefli við Getafe á útivelli. Leikmaður liðsins og þjálfari fengu að líta rautt spjald. 13.8.2023 22:01
„Ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum“ „Tilfinningin er bara hræðileg. Þetta er ein versta tilfinning sem ég hef fundið á ferlinum. Þetta er bara ömurlegt,“ sagði Ernir Bjarnason, leikmaður Keflavíkur, eftir 1-1 jafntefli við Val í Bestu deild karla í kvöld. Keflvíkingar héldu að sigurinn væri vís með marki í uppbótartíma en Valur svaraði í blálokin. 13.8.2023 21:31
Umfjöllun: Keflavík - Valur 1-1 | Bæði lið fúl heim Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 í Bestu deild karla í fótbolta. Mörkin tvö komu alveg í lokin. 13.8.2023 19:30