Furðuleg sena er „Cotton Eyed Joe“ truflaði leik á lykilaugnabliki Valur Páll Eiríksson skrifar 13. ágúst 2023 23:30 Pegula fagnaði sigri eftir atvikið skrautlega. Getty Furðulegt augnablik var í tennisleik Jessicu Pegula og Igu Swiatek á National Bank Open-mótinu í tennis í Montreal í gær. Kántrílagið „Cotton Eyed Joe“ glumdi í hljóðkerfinu og truflaði leikinn. Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Einhver starfsmaður hefur fengið áminningu í Montreal eftir að hafa rekist í takka á lykilaugnabliki í leiknum. Swiatek var nýbúin að taka uppgjöf þegar lagið sprakk skyndilega fram í hljóðkerfinu þegar hún var 4-3 undir, eftir að hafa tapað fyrsta settinu 6-2. Endurtaka þurfti uppgjöfina og hefja leik að nýju, eftir að aðdáendur í stúkunni höfðu baulað hressilega á mistökin. Swiatek gerði hins vegar vel eftir atvikið og snúði fram þriðja sett eftir upphækkun. Iga Swiatek & Jessica Pegula had to replay a crucial point at 3-4 in the 2nd set tiebreakMusic started playing during the point. Jess ended up losing the set & she did not win a point for the rest of the tiebreak. pic.twitter.com/hwVBRdDoig— The Tennis Letter (@TheTennisLetter) August 12, 2023 Pegula, sem er dóttir Terry og Kim Pegula, eiganda Buffalo Bills í NFL-deildinni, kláraði hins vegar þriðja settið og fagnaði sigri; 6-2, 6-7, 6-4. Atvikið má sjá að ofan.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira