Fréttamaður

Tryggvi Páll Tryggvason

Nýjustu greinar eftir höfund

Gæti reynst snúið að mynda meirihluta á Akureyri

Það gæti reynst snúið að mynda meirihuta í bæjarstjórn á Akureyri fari kosningarnar á svipaða leið og könnun Rannsóknarmiðstöðvar Háskólans á Akureyri frá síðustu viku gaf til kynna. Samkvæmt henni ná átta flokkar inn í bæjarstjórn, og sá níundi er ekki langt undan.

Bíða með að taka af­stöðu þangað til eftir kosningar

Það bíður nýs skipulagsráðs Akureyrarbæjar að taka afstöðu til uppfærða hugmynda um uppbyggingu fjölbýlishúsa á útsýnislóðum við Tónatröð á Akureyri, vegna ákvörðunar Minjastofnunar um að ekki megi fjarlægja aldursfriðað hús sem fyrir er.

Flestir landsmenn ósammála veðbönkunum

Fjórðungur landsmanna telur að Með hækkandi sól, framlag Íslands í Eurovision, þetta árið endi í 16.-20. sæti keppninnar, ólíkt veðbönkum sem spá Íslandi ekki áfram á úrslitakvöldið. Stuðningsmenn Sósíalistaflokksins og Flokk fólksins eru bjartsýnastir á gengi Systranna, Miðflokksmenn svartsýnastir.

Lenti í snjóflóði í Hlíðarfjalli

Björgunarsveitir á Akureyri voru kallaður út laust eftir klukkan eitt í dag eftir að skíðamaður lenti í snjóflóði fyrir ofan skíðasvæðið í Hlíðarfjalli. Skíðamaðurinn grófst ekki í flóðinu en slasaðist.

Sögulegt ávarp Selenskís á Alþingi

Það var söguleg stund á Alþingi á eftir þegar Volodímir Selenskí, forseti Úkraínu ávarpaði Alþingi og íslensku þjóðina. Þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem erlendur þjóðhöfðingi flytur ávarp á Alþingi.

Í miklum ó­göngum með um­gjörð á­fengis­sölu

Jón Gunnarsson, dómsmálaráðherra, telur að nýleg umræða um áfengissölu hér á landi og sú staðreynd að verslun með áfengi fyrir utan verslanir ÁTVR virðist spretta upp, sýni að umgjörð áfengissölu hér á landi sé í miklum ógöngum.

Sjá meira