Simbi var fótbrotinn og dauðvona en er nú við hestaheilsu Tíu mánaða gamli ljónsunginn Simbi er nú á batavegi eftir að dýraverndarfólk bjargaði honum á dögunum. 6.7.2020 19:00
Hong Kong gæti orðið eins og hver önnur kínversk borg Ef fram heldur sem horfir er útlit fyrir að Hong Kong verði eins og hver önnur kínversk borg. Vesturlönd og margir íbúar borgarinnar hafa brugðist illa við nýrri öryggislöggjöf sem tryggir frekari yfirráð stjórnvalda í Kína yfir þessu sjálfsstjórnarsvæði. 3.7.2020 20:00
Hanna tunglhíbýli í Hallmundarhrauni Vísindamenn á vegum Evrópsku geimvísindastofnunarinnar hafa unnið að uppbyggingu og hönnun tunglhíbýlis í Stefánshelli í Hallmundarhrauni í vikunni. Markmiðið er að hanna tímabundinn dvalarstað fyrir tunglfara. 3.7.2020 18:35
Síðasti breski ríkisstjóri Hong Kong líkir stöðunni við 1984 Kínverjar sögðust í dag afar ósáttir við gagnrýni annarra ríkja á ný öryggislög í Hong Kong. Bandaríska þingið samþykkti viðskiptaþvinganir og Bretar ætla að bjóða milljónum íbúa Hong Kong dvalarleyfi. 2.7.2020 19:00
Strax handtökur fyrir brot á nýjum öryggislögum Níu mótmælendur hið minnsta voru handteknir í dag fyrir brot á nýjum og umdeildum öryggislögum í Hong Kong. 1.7.2020 20:00
Útlit fyrir að Rússar samþykki stjórnarskrárbreytingar Fyrstu tölur benda til þess að Rússar hafi samþykkt stjórnarskrárbreytingar í þjóðaratkvæðagreiðslu sem lauk í dag. 1.7.2020 19:00
Lam segir öryggislögin ekki hafa áhrif á frelsi íbúa Kínverjar samþykktu í dag umdeilda löggjöf um öryggi Hong Kong. Lögin eru sögð svar við mótmælahrinu síðasta árs. 30.6.2020 19:00
Telur heræfinguna nauðsynlega til að tryggja öryggi Íslands Dynamic Mongoose, kafbátaeftirlitsæfing Atlantshafsbandalagsins, hófst við Ísland í dag. Varaaðmíráll segir æfinguna mikilvæga svo hægt sé að tryggja öryggi á svæðinu, komi til átaka. 29.6.2020 19:00
Þúsund taka þátt í NATO-æfingunni Um þúsund manns taka þátt í heræfingu Atlantshafsbandalagsins sem hefst á mánudag. 26.6.2020 20:00
Kósovóar óánægðir með ákæruna Íbúar í Kósóvó eru ósáttir við Stríðsglæpadómstólinn eftir að forseti landsins var ákærður fyrir stríðsglæpi og glæpi gegn mannkyni. 25.6.2020 20:00
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti