Sylvía Rut Sigfúsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Vanillu og karamellu „naked cake“ úr Blindum bakstri

Í Blindum bakstri í kvöld bökuðu keppendur einstaklega fallegar vanillukökur með karamellukeim og karamellukremi. Útlitið var svokallað „naked cake“ þar sem kremið hylur ekki kökubotnanna algjörlega. 

„Áhrifavaldar koma ekki með neitt nýtt á borðið“

Hlaðvarpið Gagnaverið ætlar að birta þrjá ítarlega þætti um samfélagsmiðla og áhrif þeirra, allt frá Myspace yfir í Onlyfans. Í fyrsta hlutanum var rætt við Arnór Stein Ívarsson félagsfræðing og þáttastjórnanda hjá Tölvuleikjaspjallinu.

Hægt að fá sítt hár á örfáum mínútum

Það er allt í tísku í hárgreiðslum og háralitum núna fyrir útskriftir, veislur og vorið og það er líka hægt að verða síðhærður á fimm mínútum með því að nota hárlengingar.

Stephen King skammar Björn Steinbekk

„Vaknaði í morgun og var sagt að Stephen King væri ósáttur við mig. Þær eru langar þessar 15 sekúndur af frægð,“ segir Björn Steinbekk. 

Stemning á forsýningu Arons Can í Egilshöll

Tónlistarmaðurinn Aron Can var með sérstaka forsýningu á tónlistarmyndbandi sínu við lögin Flýg upp og Varlega. Fjölmennt var í Egilshöll þar sem lögin voru spiluð í fyrsta skipti.

130 konur ganga saman á Hvannadalshnjúk um helgina

„Ég er svo þakklát og snortin yfir þessum kvennakrafti,“ segir Sirrý Ágústsdóttir, forsprakki tæplega 130 kvenna hóps sem ætlar á topp Hvannadalshnjúks, hæsta tind Íslands, um helgina.

Sjá meira