Servíettur á hausnum á árshátíð borgarstjórnar Árshátíð borgarstjórnar Reykjavíkur var haldin með miklum glæsibrag á Kjarvalsstöðum um liðna helgi. Um er ræða fyrstu árshátíð Einars Þorsteinssonar sem borgarstjóra. 14.1.2025 16:31
Setja börnin í forgang og slíta hjónabandinu Bandaríska leik-og söngkonan Jessica Simpson og eiginmaður hennar, Eric Johnson fyrrverandi NFL-leikmaður, eru að skilja eftir tíu ára hjónaband. Hún segir að ákvörðunin hafi verið tekin með hagsmuni barna þeirra í huga. 14.1.2025 10:31
Sonur Gretu Salomé og Elvars kominn með nafn Sonur hjónanna, Gretu Salóme Stefánsdóttur tónlistarkonu og Elvars Þórs Karlssonar, var skírður við fallega athöfn liðna helgi. Drengurinn fékk nafnið Sólmundur. Frá þessu greinir Greta í færslu á Instagram. 13.1.2025 13:32
Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Það var nóg um að vera í vikunni sem leið. Helstu stjörnur landsins virtust flestar vera samankomnar á Tenerife þar sem stórafmælum var fagnað vel og innilega. Aðrar stjörnur lengdu jólin og svo mætti lengi telja. 13.1.2025 10:04
Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum „Ég upplifði drauminn þegar ég fékk að dansa á Þjóðhátíð með Patrik Atlasyni og draumurinn var toppaður þegar ég dansaði á fimm tónleikum með Iceguys í Laugardalshöll núna í desember,“ segir Sóley Bára Þórunnardóttir viðtali við Makamál. 12.1.2025 20:00
Skilnaður eftir tuttugu ára samband Leikkonan, Jessica Alba og eiginmaður hennar, Cash Warren kvikmyndaframleiðandi, eru að skilja eftir sextán ára hjónaband. Hjónin kynntust árið 2004. 10.1.2025 17:46
Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Við Austurkór í Kópavogi stendur reisulegt 296 fermetra einbýlishús á tveimur hæðum. Húsið var byggt árið 2015 og hannað af Björgvini Snæbjörnssyni arkitekt. Ásett verð er 275 milljónir. 10.1.2025 13:35
Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Á veturna kjósa margir að nota feit rakakrem þar sem kuldi, þurrt loft og miskunnarlausir vindar hafa gjarnan mikil áhrif á húðina. Skíðatímabilið er rétt að hefjast og fyrir þá sem stunda íþróttina er mikilvægt að vernda húðina enn betur. 10.1.2025 09:00
Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, jafnan þekktur sem Prettyboitjokkó, er á skíðum í í Selva á Ítalíu ásamt fjölskyldu sinni og kærustunni, Friðþóru Sigurjónsdóttur. 9.1.2025 16:13
Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Dóttir Anítu Briem leikkonu og Hafþórs Waldorff er komin með nafn. Stúlkunni var gefið nafnið Lúna. Stúlkan kom í heiminn þann 13. nóvember síðastliðinn og er þeirra fyrst barn saman. Fyrir á Aníta eina dóttur. 9.1.2025 09:36