Gistinætur Íslendinga á Norður- og Austurlandi margfölduðust í júlí Gistinætur Íslendinga á Norðurlandi og Austurlandi margfölduðust í júlí samanborið við sama mánuð í fyrra. 7.9.2020 11:49
Enginn greindist með veiruna innanlands í gær Enginn greindist með kórónuveiruna innanlands í gær, þann 6. september, samkvæmt tölulegum upplýsingum á covid.is. 7.9.2020 11:05
Kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttunni við Covid-19 Valgerður Rúnarsdóttir, framkvæmdastjóri lækninga hjá SÁÁ, kveðst hugsi yfir tvískinnungnum sem hún telur birtast í baráttu heimsins gegn kórónuveirufaraldrinum og Covid-19. 7.9.2020 10:31
Réttarhöld hefjast á ný yfir Julian Assange Réttarhöld hefjast að nýju í dag í London yfir Julian Assange, stofnanda Wikileaks, en tekist er á um það hvort það skuli framselja hann til Bandaríkjanna þar sem hann gæti átt yfir höfði sér 175 ára fangelsi. 7.9.2020 08:50
Tveir snarpir jarðskjálftar við Krýsuvík Tveir nokkuð öflugir jarðskjálftar urðu við Krýsuvík með skömmu millibili í morgun. 7.9.2020 07:41
Stormur, slydda og jafnvel snjókoma í kortunum Lægðin sem gekk yfir landið í gær stjórnar áfram veðrinu í dag og á morgun, að því er segir í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 7.9.2020 07:30
Grunaður um brot á nálgunarbanni og rof á sóttkví Upp úr klukkan hálftólf í gærkvöldi hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í miðbæ í Reykjavíkur sem er grunaður um brot á nálgunarbanni. 7.9.2020 07:05
Nýjar reglur um samkomutakmarkanir hafa tekið gildi Nálægðarreglunni hefur verið breytt úr tveimur metrum í einn metra og þá nú 200 manns koma saman í stað 100 manns áður. 7.9.2020 06:46
Jón Baldvin ákærður fyrir kynferðisbrot Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gagnvart konu sem var gestkomandi á heimili hans á Spáni í júní 2018. 7.9.2020 06:31
Íslendingur tekinn með kókaín á flugvellinum í Barcelona 35 ára gamall íslenskur karlmaður var handtekinn á flugvellinum í Barcelona þann 20. júlí síðastliðinn með tæplega fimm kíló af kókaíni. 4.9.2020 11:33