Laug því að hún væri svört þegar hún er í raun hvít Jessica Krug, dósent við George Washington-hásóla í Bandaríkjunum og aktívisti, hefur þóst vera svört um árabil en hún er í raun hvít kona frá Kansas City. 4.9.2020 10:29
Segir stórhættulegt að taka upp heimkomusmitgát í stað sóttkvíar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag að það yrði stórhættulegt að taka upp heimkomusmitgát við landamærin í stað fimm daga sóttkvíar eins og nú er. 4.9.2020 07:46
Snjó festi á fjallvegum norðaustanlands Fyrsti snjór vetrarins féll í gær á norðaustanverðu landinu. 4.9.2020 06:51
Björguðu manni sem hafði sokkið djúpt með annan fótinn í sand Lögreglan á Suðurlandi var kölluð út um klukkan tíu í gærkvöldi vegna skotveiðimanns sem hafði sokkið í sandinn í Sandvatni á Haukadalsheiði, sunnan Langjökuls. 3.9.2020 08:57
Garðaklaufhalinn orðinn landlægur: „Búið ykkur undir haustið!“ Erling Ólafsson, skordýrafræðingur, fjallar um garðaklaufhalann í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni, Heimur smádýranna. 3.9.2020 07:52
Appelsínugular veðurviðvaranir vegna norðanhríðar Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugular og gular viðvaranir fyrir stóran hluta landsins vegna lægðar sem er nú að grafa sig niður skammt úti fyrir austurströndinni. 3.9.2020 07:19
Vilhjálmur telur Arnfríði vanhæfa til að dæma mál hans í Landsrétti Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður, hefur krafist þess að Arnfríður Einarsdóttir, dómari við Landsrétt, víki sæti í tveimur málum sem bíða meðferðar fyrir réttinum og hann fer með fyrir hönd skjólstæðinga sinna. 3.9.2020 06:56
Kletturinn og fjölskylda smituðust öll af kórónuveirunni Bandaríski leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock eða Kletturinn, smitaðist á dögunum af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. 3.9.2020 06:28
HMS fjallar um kosti og galla óverðtryggðra lána: „Við erum ekki að vara fólk við því taka þessi lán“ Karlotta Halldórsdóttir, sérfræðingur hjá hagdeild HMS, segir stofnunina ekki vera að vara fólk við því að taka óverðtryggð húsnæðislán með breytilegum vöxtum heldur vilji hún hvetja lántakendur til að vera meðvitaða og vakandi fyrir því ef stýrivextir hækka því þá hækki greiðslubyrðin af láninu. 2.9.2020 10:35
Bein útsending: Kynningarfundur um Matvælasjóð Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, boðar til opins fundar um Matvælasjóð í dag klukkan 9. 2.9.2020 08:45