Fékk góð ráð frá pabba: „Alltaf til staðar til að hjálpa okkur“ Andri Lucas Guðjohnsen verður í eldlínunni með íslenska landsliðinu á morgun þegar liðið mætir Svartfjallalandi í fyrsta leik í Þjóðadeildinni í fótbolta. Andri er núna orðinn leikmaður Gent í Belgíu, eftir að hafa þegið ráð frá fyrrverandi landsliðsþjálfarateymi Íslands. 5.9.2024 08:02
Hlaupakonan látin eftir að gamall kærasti hellti bensíni yfir hana og kveikti í Ólympíufarinn og úgandska hlaupakonan Rebecca Cheptegei er látin, 33 ára gömul. Fyrrverandi kærasti hennar myrti hana með því að hella bensíni yfir hana og kveikja í. 5.9.2024 07:20
Ók á kókaíni og grunaður um peningaþvætti áður en Adam kom í hans stað Fótboltamarkvörðurinn Aly Keita hefur verið dæmdur til að greiða sekt fyrir akstur undir áhrifum kókaíns en hann er einnig grunaður um peningaþvætti. 4.9.2024 15:31
Selma og stöllur slógu Atlético út í vító Selma Sól Magnúsdóttir er komin með norska liðinu Rosenborg áfram í úrslitaleik í fyrri umferð undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. 4.9.2024 13:56
Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals Ljuboten frá Norður-Makedóníu reyndist alls engin fyrirstaða fyrir Íslands- og bikarmeistara Vals í fyrsta leik liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. 4.9.2024 13:01
Tjáði sig loks eftir að hafa hafnað Liverpool Spænski miðjumaðurinn Martin Zubimendi hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun að hafna því að fara til enska knattspyrnurisans Liverpool í sumar. 4.9.2024 12:31
„Tilgangslaust“ að ræða um ensku stjörnurnar sem Heimir getur ekki notað Tvær af stjörnum enska landsliðsins í fótbolta, þeir Declan Rice og Jack Grealish, stæðu Heimi Hallgrímssyni til boða ef þeir hefðu haldið sig við að spila fyrir hönd Írlands. 4.9.2024 11:34
Missti eiginkonu og fót í slysi en bar upp bónorð á ný í París Ítalski spretthlauparinn Alessandro Ossola bað kærustunnar sinnar strax eftir að hafa hlaupið 100 metra spretthlaup á Ólympíumóti fatlaðra í París, og hún sagði já. 4.9.2024 11:06
Íslenskum kylfingum fjölgaði um tvö þúsund Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú og fjölgaði þeim um 2.000 frá síðasta ári, samkvæmt nýjustu tölum golfklúbbanna. 4.9.2024 10:31
Franskur fasteignasali með flautuna á föstudag Hinn 31 árs gamli Willy Delajod mun sjá um að dæma fyrsta leik Íslands á nýrri leiktíð í Þjóðadeild karla í fótbolta, þegar liðið tekur á móti Svartfjallalandi á Laugardalsvelli á föstudagskvöld. 4.9.2024 09:31