Fær tíu milljónir á dag í útborguð laun Peningar gætu hafa haft eitthvað með það að gera að hinn 28 ára gamli framherji Ivan Toney skyldi ganga til liðs við Al-Ahli í Sádi-Arabíu. Þar fær hann að minnsta kosti svimandi há laun. 4.9.2024 09:01
Slær Haaland við en trúði ekki símtalinu: „Mamma og pabbi fóru að hlæja“ Hinn 18 ára gamli Sindre Walle Egeli, sem líkt hefur verið við landa sinn Erling Haaland, er mættur í norska A-landsliðið í fótbolta þó að hann hafi átt erfitt með að trúa því til að byrja með. 4.9.2024 08:32
„Gamnislagur“ sem verður að alvöru í kvöld Eftirvænting ríkir í Zürich í Sviss fyrir uppgjöri tveggja af stærstu stjörnum frjálsíþróttaheimsins sem ætla að mætast í grein sem hvorugur þeirra stundar. 4.9.2024 07:31
„Þá er ekki slæmt að vera með eitt stykki Viðar Örn“ Viðar Örn Kjartansson hefur verið að gera góða hluti með KA undanfarið og skorað fimm mörk í Bestu deildinni í fótbolta á rétt rúmum mánuði. Hann var til umræðu í Stúkunni á Stöð 2 Sport í vikunni. 3.9.2024 16:15
FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. 3.9.2024 13:59
Metin kolféllu í kaupum á fótboltakonum Aldrei hefur meira fé verið varið í kaup á leikmönnum í knattspyrnu kvenna en nú í sumar, og eyðslan í sumarglugganum er meira en tvöfalt meiri en í fyrra. 3.9.2024 13:04
Sparkar Bergwijn úr landsliðinu fyrir að velja Sádi-Arabíu Þjálfarinn Ronald Koeman hefur enga þolinmæði fyrir því að leikmenn á besta aldri, eins og hinn 26 ára Steven Bergwijn, velji að spila fótbolta í Sádi-Arabíu. 3.9.2024 11:30
Hvetur Íslendinga til að minnast Sarkic sem var í fríi með íslenskri konu Svartfellingar mæta Íslendingum á Laugardalsvelli á föstudaginn í sínum fyrsta leik eftir andlát markvarðar liðsins, Matija Sarkic, sem lést í júní 26 ára að aldri. 3.9.2024 11:03
Sjáðu Evu Rut skora af 40 metra færi yfir ólympíumeistara Fylkiskonur unnu torsóttan en afar mikilvægan 2-1 útisigur gegn Stjörnunni í gærkvöld og eru nú með örlögin í eigin höndum, í fallbaráttu Bestu deildar kvenna í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá á Vísi. 3.9.2024 10:33
„Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni. 3.9.2024 10:03