Íþróttafréttamaður

Sindri Sverrisson

Sindri er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport

Nýjustu greinar eftir höfund

„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“

Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur.

Krefst að­gerða gegn of­beldi „afbrýðisamra kærasta“

Sebastian Coe, forseti alþjóða frjálsíþróttasambandsins, kallar eftir samstöðu í baráttu gegn heimilisofbeldi í garð frjálsíþróttakvenna, eftir að Rebecca Cheptegei lést í gær, 33 ára að aldri. Þekktur frjálsíþróttalýsandi krefst aðgerða gegn „afbrýðisömum kærustum og eiginmönnum“.

Heimi var sagt að leyna því að hann væri tann­læknir

Eftir tvo daga stýrir Heimir Hallgrímsson landsliði Írlands í sínum fyrsta leik, þegar það mætir Englandi á heimavelli í Þjóðadeildinni. The Sun fjallar um Heimi í dag og gerir mikið úr því að hann sé einnig tannlæknir.

Var alltaf að fara á klósettið en komst í undan­úr­slit

Karolina Muchova frá Tékklandi er komin í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu í tennis, annað árið í röð. Sigurinn í 8-manna úrslitum var þó erfiður því Muchova þurfti sífellt að fara á klósettið eftir að hafa glímt við veikindi.

Sjá meira