„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2024 14:01 Jessica Pegula hefur þurft að hafa mikið fyrir því að komast í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu, og sárnar að vera sögð ofdekruð. Getty/Fatih Aktas Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes. Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira
Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes.
Tennis Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjá meira