Nýr atvinnumaður í boxi byrjar vel Emin Kadri Eminsson keppti sinn fyrsta atvinnuhnefaleikabardaga um helgina þar sem hann sigraði Isaías Reyes frá Mexíkó með einróma dómaraúrskurði, 40-36, en bardaginn stóð yfir í fjórar lotur. 1.10.2024 12:00
Gáfu skít í yfirmann sem hreykti sér af þeirra afrekum Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengård eru lítt hrifnar af tilraunum Roger Palmgren, yfirmanns knattspyrnumála hjá félaginu, til að eigna sér heiður að gríðarlegri velgengni liðsins í ár. Segja má að þær gefi skít í ummæli hans. 1.10.2024 11:30
Sjáðu slysalegt sjálfsmark og Emil skora í tólfta sinn Stjarnan vann öruggan 3-0 sigur gegn ÍA og kom sér af fullum þunga í baráttuna um Evrópusæti í Bestu deild karla í fótbolta í gær. Mörkin má nú sjá á Vísi. 1.10.2024 10:31
Kraftaverk hjá Mbappé sem kannski spilar á morgun Kylian Mbappé er afar óvænt í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Frakklands og spilar þar við Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á morgun. 1.10.2024 09:02
Arftaki Þóris fundinn: „Þetta eru stórir skór að fylla í“ Norska handknattleikssambandið hefur tilkynnt um arftaka Þóris Hergeirssonar sem eftir EM í desember hættir sem þjálfari norska kvennalandsliðsins. 1.10.2024 08:31
Ronaldo benti til himins: „Vildi að pabbi væri enn á lífi“ Cristiano Ronaldo hélt áfram að nálgast þúsundasta markið á ferlinum í gær þegar hann skoraði í sigri Al-Nassr. Hann tileinkaði markið föður sínum heitnum, José Dinis Aveiro. 1.10.2024 08:03
Í beinni þegar tilkynnt var að hann væri rekinn Danski fótboltaþjálfarinn David Nielsen var í þriðja sinn á þessu ári rekinn úr starfi í gær, þegar forráðamenn norska félagsins Lilleström ákváðu að láta hann fara. Hann var í beinni útsendingu þegar greint var frá brottrekstrinum. 1.10.2024 07:32
Áhorfandi fékk sex milljónir fyrir ótrúlegt skot Tékkar kunna ýmislegt fyrir sér í fótbolta og það á við um stuðningsmann Sparta Prag sem tryggði sér sex milljóna króna verðlaun með ótrúlegu skoti. 30.9.2024 07:02
Dagskráin í dag: Stúkan tæklar stóru málin og Guðrún gæti orðið meistari Það verða beinar útsendingar frá fótbolta og NHL-deildinni í íshokkí á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone í dag. 30.9.2024 06:02
Fær Njarðvík frekar stimpilinn? Þrátt fyrir að Njarðvík sé ekki sérstaklega tilgreind í tölum Hagstofunnar um mannfjölda í byggðakjörnum landsins, heldur skilgreind sem hluti af Reykjanesbæ, þá er vel hægt að nota aðra skilgreiningu en Hagstofan og segja að Njarðvík sé stærsti byggðakjarni Íslands sem aldrei hefur átt lið í efstu deild karla í fótbolta. 29.9.2024 23:16