Stillti upp fartölvu til að mótmæla Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho beitti óhefðbundinni aðferð til að sanna mál sitt þegar hann mótmælti dómi í tyrknesku úrvalsdeildinni í dag. 29.9.2024 22:46
„Viðbjóðsleg“ frammistaða sem lætur stjóra missa starfið Erik ten Hag virðist kominn á endastöð með Manchester United og aðeins tímaspursmál hvenær félagið lætur hann fara, eftir frammistöðu liðsins í 3-0 tapinu gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.9.2024 22:02
Tap hjá Sverri í Aþenuslagnum Sverrir Ingi Ingason stóð í vörn Panathinaikos í kvöld þegar liðið mætti AEK Aþenu á útivelli í höfuðborgarslag í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.9.2024 20:39
Jafnt þegar Logi og Brynjar mættust Logi Tómasson og Brynjar Ingi Bjarnason mættust í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þar sem lið þeirra Strömsgodset og HamKam skildu jöfn, 1-1. 29.9.2024 19:36
Guðmundur og Arnór fögnuðu góðum sigri Guðmundur Guðmundsson stýrði Fredericia til sex marka sigurs gegn KIF Kolding, 26-20, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.9.2024 19:19
Andri skoraði fyrir slaginn við Chelsea Tveggja mánaða bið eftir marki lauk hjá framherjanum stæðilega Andra Lucasi Guðjohnsen í dag þegar hann gerði þriðja mark Gent í 3-0 sigri gegn OH Leuven í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta. 29.9.2024 18:25
Tryggvi með tíu í fyrsta leik Landsliðsmiðherjinn Tryggvi Snær Hlinason átti sinn þátt í 90-72 sigri Bilbao Basket á Breogán í fyrstu umferð efstu deild Spánar í körfubolta í dag. 29.9.2024 18:13
Albert ekki fyrstur til að vinna Empoli Eftir tvennuna gegn Lazio í síðasta leik var Albert Guðmundsson í fyrsta sinn í byrjunarliði Fiorentina í dag, þegar liðið mætti grönnum sínum í Empoli, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. 29.9.2024 18:03
Greið leið fyrir Bjarka, Ómar og Gísla í undanúrslit HM Eins og búast mátti við eru Íslendingaliðin Magdeburg og Veszprém búin að vinna sína riðla á HM félagsliða í handbolta og þar með komin í undanúrslit mótsins. 29.9.2024 17:42
Tap hjá Frey gegn liðinu sem vildi hann | Lið Sveindísar steinlá Kortrijk, sem leikur undir stjórn Freys Alexanderssonar, varð að sætta sig við 3-0 tap á útivelli gegn silfurliði síðasta tímabils, Union St. Gilloise, í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 29.9.2024 17:21