Fréttamaður

Íris Hauksdóttir

Íris er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Við erum ó­­­mögu­­legir án hvor annars“

Þeir Jafet Máni og Rúnar kynntust fyrir tilviljun í gegnum Instagram. Tveimur árum síðar búa þeir saman í fallegri íbúð í miðbæ Reykjavíkur. Eftir að hafa hist í fyrsta skipti segir Jafet það aldrei hafa verið spurning. Þeir vildu alltaf verða saman.

„Ég er ekki þessi níu til fimm pabbi“

Rapparinn Friðrik Róbertsson, betur þekkur sem Flóni, skaust upp á stjörnuhimininn fyrir ríflega sex árum. Þrátt fyrir að vera þekktur fyrir einlægni veitir Flóni sjaldan viðtöl og segist vera frekar prívat maður.

Há­tíðar­lína inn­blásin af drottningu blómanna

Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. 

Öll fáum við á­­kveðin verk­efni í lífinu

Edda Björk Pétursdóttir og Sóley Stefánsdóttir bera báðar mikil áföll á bakinu. Edda Björk fór ung í gegnum erfiða krabbameinsmeðferð og Sóley í glímdi við fjölþætt veikindi ásamt því að fylgja manni sínum til grafar. Þær standa nú fyrir námskeiði, ætluðu einstaklingum með skert lífsgæði.

„Karl­menn vilja ekkert vita um þvag­leka“

„Grindarbotninn er stærri en fólk heldur. Hann nær aftur frá rófubeini, í kringum endaþarminn og er á stærð við lófaflöt ef maður myndi setja á spöngina,“ segir Fanney Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari.

Síðasta lag Bítlanna er komið út

Það má segja að John Lennon syngi í gegnum móðuna miklu því lag sem hann samdi og söng skömmu fyrir andlát sitt kom út í dag. Lagið sem um ræðir var óklárað úr smiðju söngvarans en gervigreind kom því í verk að hægt var að gefa það út nú áratugum eftir andlát hans.

Metró maðurinn orðinn mið­aldra

Baldur Rafn Gylfason hárgeiðslumeistari var einn þeirra sem lagði grunn að innreið Metró mannsins til Íslands upp úr aldamótum. 

Sjá meira