Keane vanmetur Breiðablik ekki: „Vitum hvers við erum megnugir“ Robbie Keane, fyrrum markahrókur í ensku úrvalsdeildinni og núverandi þjálfari ísraelska stórliðsins Maccabi Tel Aviv, býst við erfiðum leik gegn Breiðabliki í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á morgun og varar leikmenn sína við því að vanmeta íslenska liðið. 20.9.2023 23:30
Sjáðu myndina: Áhrifa Viðars Arnar gætir enn í Tel Aviv Ísland á sína tengingu við ísraelska fótboltaliðið Maccabi Tel Aviv sem á morgun tekur á móti Breiðabliki í fyrstu umferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu á Bloomfield leikvanginum í Tel Aviv. 20.9.2023 13:30
Blikar mæta sigursælasta liði Ísrael sem er með þekktan markaskorara í brúnni Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. 20.9.2023 11:31
Utan vallar: Steikjandi hiti Tel Aviv tekur á móti brautryðjendum Breiðabliks Vegferð karlaliðs Breiðabliks í fótbolta í riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu hefst hér í Ísrael, nánar tiltekið Tel Aviv, á fimmtudaginn kemur þegar að Blikar heimsækja sigursælasta lið Ísrael, Maccabi Tel Aviv. Lið sem þjálfað er af þekktum fyrrum markaskorara úr ensku úrvalsdeildinni. 20.9.2023 09:31
Meistararnir enn með fullt hús stiga eftir endurkomusigur Englandsmeistarar Manchester City unnu góðan 3-1 útisigur gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.9.2023 16:03
Beiðni um nálgunarbann á Rubiales samþykkt Beiðni saksóknaraembættisins á Spáni, þess efnis að nálgunarbann yrði sett á Luis Rubiales, fyrrum forseta spænska knattspyrnusambandsins til þess að koma í veg fyrir að hann hafi samband við Jenni Hermoso, leikmann spænska kvennalandsliðsins, hefur verið samþykkt 15.9.2023 14:08
Bjarna Fel bregður fyrir í færslu Liverpool Í færslu sem birtist á samfélagsmiðlareikningi enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, á dánardegi íþróttafréttamannsins og knattspyrnukapans fyrrverandi Bjarna Felixssonar, má sjá Bjarna bregða fyrir. 15.9.2023 13:46
Hamilton gagnrýnir Marko harðlega í kjölfar rasískra ummæla Lewis Hamilton, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, gagnrýnir Helmut Marko, tæknilegan ráðgjafa Red Bull Racing, fyrir rasísk og taktlaus ummæli sem hann lét falla um annan ökumann liðsins, Sergio Perez. 15.9.2023 10:31
„Ekki nálægt því að vera sá Michael sem við öll þekktum“ Johnny Herbert, náinn vinur og fyrrum liðsfélagi Formúlu 1 goðsagnarinnar Michael Schumacher, segir aldrei neinar jákvæðar fréttir berast af líðan þýsku goðsagnarinnar sem lenti í alvarlegu skíðaslysi árið 2013 og lítið hefur spurst til síðan þá. Ástandið hafi skiljanlega tekið sinn toll á yngri bróðir Michaels, Ralf Schumacher. 15.9.2023 09:31
Fékk sparkið eftir aðeins tvo mánuði í starfi Ian Marko Fog hefur verið rekinn úr starfi þjálfara danska meistaraliðsins GOG í handbolta eftir aðeins tvo mánuði og fimm leiki í starfi. Frá þessu er greint á vef danska ríkisútvarpsins en Snorri Steinn Guðjónsson, núverandi landsliðsþjálfari Íslands var á sínum tíma orðaður við starfið. 15.9.2023 08:31