Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ten Hag mun ekki gefa sig: Krefst af­sökunar­beiðni frá Sancho

Erik ten Hag, knatt­spyrnu­stjóri enska úr­vals­deildar­fé­lagsins Manchester United, vill fá af­sökunar­beiðni frá Jadon Sancho, leik­manni fé­lagsins, áður en hann snýr aftur í aðal­liðið hjá Rauðu djöflunum. Sancho æfir nú einn síns liðs vegna aga­brots.

Heldur vart vatni yfir Í­saki sem hefur komið inn af krafti í Þýska­landi

Ó­hætt er að segja að ís­lenski at­vinnu- og lands­liðs­maðurinn í fót­bolta, Skaga­maðurinn Ísak Berg­mann Jóhannes­son, hafi náð að heilla þjálfara Fortuna Dus­seldorf upp úr skónum á sínum fyrstu mánuðum hjá fé­laginu. Daniel Thiou­ne, þjálfari liðsins, á erfitt með að skilja hvernig Fortuna hafi náð að krækja í leik­mann sem ætti með öllu réttu að vera spila á hærra gæða­stigi.

Sjáðu sigur­mark Þór/KA í upp­bóta­tíma sem tryggði Val titilinn

Þór/KA vann í gær 3-2 dramatískan sigur á lán­lausu liði Breiða­bliks, sem sýndi þó karakter í leiknum, í úr­­slita­­keppni efri hluta Bestu deildar kvenna í fót­­bolta. Sigur­­mark Þór/KA kom í upp­­bóta­­tíma seinni hálf­­­leiks en úr­­slit leiksins sáu til þess að Valur hefur tryggt sér Ís­lands­­meistara­­titilinn, þriðja tíma­bilið í röð.

Sjá meira