Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur

Alessandro Nes­ta hefur verið ráðinn þjálfari ítalska úr­vals­deildar­félagsins Monza. Það sem gerir ráðninguna áhuga­verða er sú stað­reynd að fyrir sjö vikum síðan var hann rekinn úr þessari stöðu.

Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Ís­lands­met: „Get ekki kvartað yfir neinu“

Bald­vin Þór Magnús­son hljóp á nýju Ís­lands­meti þegar að hann tryggði sér Norður­landa­meistara­titilinn í 3000 metra hlaupi innan­húss í Finn­landi í gær. Hlaupið tryggir Bald­vini sæti á EM eftir innan við mánuð en þetta er þriðja Ís­lands­met hans í fyrstu þremur keppnum ársins sem hann hefur í þokka­bót unnið. Hann stefnir á medalíu á EM.

Ís­lenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum

Það má með sanni segja að ís­lenskt kraft­lyftingafólk hafi verið áberandi á Evrópu­meistaramóti öldunga í klassískum kraft­lyftingum um nýliðna helgi. Dag­mar Agnars­dóttir gerði sér lítið fyrir og sló heims­met sex sinnum á mótinu.

Í­hugaði að lauma mynd af húsinu í mynda­al­búm fjöl­skyldunnar

Það styttist í að knatt­spyrnu­fólk framtíðarinnar leiki listir sínar inn í nýju knatt­húsi Hauka sem verður að teljast eitt það full­komnasta hér á landi. Húsið verður vígt eftir aðeins nokkra daga og verður al­gjör bylting í starfi knatt­spyrnu­deildar félagsins og sögn formannsins.

„Fé­lagið setur mig í skítastöðu“

Þau óvæntu tíðindi bárust fyrr í dag að enska B-deildar liðið Black­burn Rovers hefur tekið lands­liðs­manninn Arnór Sigurðs­son úr 25 manna leik­manna­hópi sínum fyrir lokaátök tíma­bilsins. Arnór segir félagið setja sig í skítastöðu, hann fékk fréttirnar í morgun.

Van Gerwen gagn­rýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“

Michael van Gerwen, þre­faldur heims­meistari í pílu­kasti, gagn­rýndi núverandi heims­meistarann, ungstirnið Luke Littler í að­draganda opnunar­kvölds úr­vals­deildarinnar. Hann segir Littler sýna af sér barna­lega hegðun en „hann er ekkert barn lengur.“

Sjá meira