Írakska þingið vill erlenda hermenn burt Íraskir þingmenn samþykktu í dag ályktun þess efnis að kallað verði eftir því að erlendir hermenn sem dvalið hafa í landinu, yfirgefi Írak sem fyrst. 5.1.2020 15:45
Tala látinna í Kambódíu fer hækkandi Björgunaraðgerðum hefur verið hætt við rústir sjö hæða gistiheimilis sem var í byggingu í kambódíska strandbænum Kep en húsið hrundi á föstudag á meðan að iðnaðarmenn voru að störfum. 5.1.2020 14:50
Weinstein telur sig geta átt afturkvæmt í kvikmyndabransann Kvikmyndaframleiðandinn Harvey Weinstein telur sig geta endurreist feril sinn að réttarhöldunum yfir honum loknum muni kviðdómur komast að þeirri niðurstöðu að hann sé saklaus. 5.1.2020 14:19
Hnífsstunga í Garðabæ: Mennirnir tengjast fjölskylduböndum Maður var í gær handtekinn af vopnaðri sérsveit lögreglu eftir að hafa stungið annan mann með hnífi í Garðabæ. 5.1.2020 13:23
Vill að óafsakanlegur flótti Ghosn verði rannsakaður Dómsmálaráðherra Japan Masako Mori hefur fyrirskipað að rannsókn á flótta Carlos Ghosn, fyrrverandi stjórnarformann Nissan, frá landinu til Líbanon fari í hönd. Í Japan bíða Ghosn réttarhöld vegna meiriháttar misferlis í starfi. 5.1.2020 11:45
Króatar velja á milli Milanovic og Grabar-Kitarovic Króatískir ríkisborgarar sem búa yfir kosningarétti ganga til kjörstaðar í dag og er þar gert að velja á milli þeirra tveggja frambjóðenda sem hlutu mest fylgi í fyrstu umferð kosninganna í desember síðastliðnum. 5.1.2020 11:14
Bresk herskip fylgja breskum skipum í Persaflóa Skip breska sjóhersins hafa verið kölluð til viðveru í Persaflóa vegna ólgunnar sem myndast hefur eftir að Bandaríski herinn réð Íranska hershöfðingjann Qasem Soleimani af dögum. 5.1.2020 10:32
Lést eftir árás hákarls Ástralskur kafari lést í dag nærri Cull-eyju í Esperance í Vestur-Ástralíu eftir að hafa orðið fyrir árás hvítháfs. 5.1.2020 09:53
Fjórtán létust í árás á rútu í Búrkína Fasó Fjórtán eru látnir og fjórir særðir eftir árás á rútu í norð-vestur hluta afríkuríkisins Búrkína Fasó í dag. 4.1.2020 16:45
Stal Harry Potter varningi fyrir tæpar sex milljónir króna Starfsmaður Harry Potter myndvers Warner Bros rétt utan við London hefur verið dæmdur í fjórtán mánaða fangelsi eftir að hafa játað að hafa stolið miklu magni af Harry Potter varningi úr gjafabúð myndversins og selt á eBay. 4.1.2020 16:19