Handritið að sjöttu þáttaröð Peaky Blinders tilbúið Höfundur sjónvarpsþáttanna vinsælu Peaky Blinders um athafnir Shelby fjölskyldunnar hefur staðfest að handrit að sjöttu þáttaröðinni sé tilbúið. 4.1.2020 15:25
Fyrsta útkallið í óveðrinu kom í nótt Óveður gengur nú yfir landið allt og eru appelsínugular og gular veðurviðvaranir í gildi á landinu. 4.1.2020 13:15
Búið að opna Reykjanesbraut og Hvalfjarðargöng Reykjanesbraut hefur verið lokað vegna óveðursins sem nú gengur yfir landið 4.1.2020 12:41
Rod Stewart ákærður fyrir líkamsárás Breski söngvarinn Rod Stewart hefur verið ákærður fyrir líkamsárás eftir að hafa slegið til öryggisvarðar á The Breakers hótelinu í Palm Beach í Flórída. 4.1.2020 12:24
„Óveður fram á kvöld“ Eftir hádegi mun úrkoma snúast úr snjó yfir í rigningu. Mun þá vaxa í ám og lækjum og ágætt er að huga að niðurföllum til þess að tryggja að vatn eigi greiða leið þar um. 4.1.2020 11:38
Hið minnsta tíu látnir eftir hrun byggingar í Kambódíu Sjö hæða bygging í Kambódíska strandbænum Kep hrundi í dag með þeim afleiðingum að hið minnsta tíu eru látnir og 23 slösuðust. 4.1.2020 10:52
Herafli kallaður út vegna gróðureldanna Um 3000 ástralskir hermenn hafa verið kallaðir til vegna gróðureldanna sem logað hafa í Ástralíu frá í september. 4.1.2020 10:03
Óttast að þriðjungur kóalabjarna hafi orðið gróðureldum að bráð Umhverfisráðherra Ástralíu, Sussan Ley, óttast að um þriðjungur allra kóalabjarna landsins hafi orðið eldi að bráð í gróðureldunum sem hafa brunnið í landinu undanfarna mánuði með skelfilegum afleiðingum fyrir flóru og fánu. 27.12.2019 23:46
Björgunarsveit aðstoðar gönguskíðamenn í Glerárdal Björgunarsveitarmenn voru kallaðir út á níunda tímanum í kvöld vegna gönguskíðamanna í ógöngum í Glerárdal. 27.12.2019 22:54
Metfjöldi morða á árinu í Baltimore 342 morð hafa verið framin á árinu og hafa aldrei verið framin jafn mörg morð miðað við höfðatölu á einu ári í borginni. 27.12.2019 22:30