Gert að yfirgefa heimili sín eftir gos í eldfjallinu Taal Rúmlega 8000 manns hefur verið gert að yfirgefa heimili sín í grennd við filippseyska eldfjallið Taal en mikið öskugos hófst í dag. 12.1.2020 16:55
Súðavíkurhlíð lokuð vegna snjóflóðahættu Veginum um Súðavíkurhlíð hefur verið lokað fyrir umferð vegna snjóflóðahættu og óhagstæðra veðurskilyrða. 12.1.2020 16:33
Flateyrarvegi hefur verið lokað Vegna aðstæðna á Vestfjörðum hefur verið tekin ákvörðun um að loka skuli fyrir umferð um Flateyrarveg en lokunin var framkvæmd klukkan 13 í dag. 12.1.2020 15:43
Margir ósáttir eftir að Regína og Max voru send heim: „Hneyksli“ Söngkonan Regína Ósk var í gær send heim eftir símakosningu skemmtiþáttarins Allir geta dansað og lýkur þar með þátttöku Regínu og Max Petrov. 11.1.2020 14:42
Tsai og Han berjast um forsetastól Taívan Kjörstöðum hefur verið lokað í eyríkinu Taívan en þar fóru í dag fram forsetakosningar. Stefnur tveggja aðalframbjóðandanna í samskiptum við Kína eru gjörólíkar. 11.1.2020 11:11
Úkraína vill skaðabætur og ítarlega rannsókn Forseti Úkraínu kallaði í yfirlýsingu sinni í dag að Íran hefji ítarlega rannsókn á því að úkraínsk farþegaflugvél var skotin niður af íranska hernum skömmu eftir brottför frá Tehran. 11.1.2020 09:54
Trommari Rush látinn Kanadíski trommarinn Neil Ellwood Peart lést á dögunum á heimili sínu í Santa Monica í Bandaríkjunum, 67 ára að aldri. 11.1.2020 08:27
Soldáninn af Óman látinn Þaulsetnasti þjóðhöfðingi arabísks ríkis, Soldáninn af Óman, Qaboos bin Said al Said er látinn, 79 ára að aldri 11.1.2020 08:07
Appelsínugul viðvörun á Vestfjörðum Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram eftir degi, einkum norðan til. Búast má við vindhraða upp á um 18-25 m/s með snjókomu eða slyddu fram undir hádegi. 11.1.2020 07:48
Mannleg mistök urðu til þess að vélin var skotin niður af íranska hernum Írönsk stjórnvöld hafa tilkynnt að íranski herinn hafi, af misgáningi, skotið niður úkraínsku farþegaflugvélina sem hrapaði í nágrenni Tehran á dögunum. 11.1.2020 07:34