Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfall hjá BSRB starfsmönnum á höfuðborgarsvæðinu, en samningafundur sem stóð fram á nótt skilaði engri niðurstöðu. 5.6.2023 11:38
Skjálfti í Bárðarbungu í nótt Skjálfti sem mældist 3,4 stig reið yfir í austanverðri öskju Bárðarbungu rétt eftir miðnætti í nótt. 5.6.2023 07:54
Rússar segjast hafa fellt 250 úkraínska hermenn Rússar segjast hafa hrundið stórri gagnárás úkraínska hersins í Donetsk í nótt og fullyrða að 250 úkraínskir hermenn liggi í valnum og að fjölmörg brynvarin tæki hafi verið eyðilögð. 5.6.2023 07:37
Mikill þungi færist nú í aðgerðirnar segir formaður BSRB Engin niðurstaða varð af löngum fundi í Karphúsinu í nótt á milli BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Fundi lauk á öðrum tímanum í nótt og stefnir í víðtækar verkfallsaðgerðir í dag. 5.6.2023 06:38
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem nú hafa staðið í nokkra daga víðsvegar um land. 26.5.2023 11:39
Opnaði dyr farþegaþotu á flugi Lögreglan í Suður-Kóreu handtók mann í morgun sem hafði opnað dyr farþegaþotu þegar vélin var að koma inn til lendingar á Daegu alþjóðaflugvellinum. 26.5.2023 08:54
Þrettánda árásin á Kænugarð í maímánuði Rússar skutu eldflaugum á Kænugarð, höfuðborg Úkraínu, í morgun en um er að ræða þrettándu árásina í maímánuði. 26.5.2023 07:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Vaxtahækkun Peningastefnunefndar Seðlabankans verður áfram til umræðu í hádegisfréttum Bylgjunnar. 25.5.2023 11:34
Annað flutningaskip festist í Súesskurðinum Flutningaskipi sem strandaði í Súesskurðinum í nótt hefur nú verið komið á flot á ný. 25.5.2023 07:26
Rússneskir uppreisnarmenn lofa frekari árásum Foringi rússnesks uppreisnarhóps sem réðst inn í rússneska bæinn Belgorod á dögunum segir að þeir muni láta til skarar skríða aftur innan tíðar. 25.5.2023 07:23