Fréttamaður

Gunnar Reynir Valþórsson

Gunnar Reynir stýrir útvarpsfréttum Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum verður helsta umfjöllunarefnið vaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun um stöðu öryrkja en hún sýnir meðal annars að stór hluti öryrkja meti heilsu sína slæma, en sækir ekki heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem hófust af fullum þunga í tíu sveitarfélögum í dag. 

Kínverjar æfir út í G7 ríkin

Stjórnvöld í Kína ásaka G7 ríkin um samantekin ráð um að sverta orðspor Kína á heimsvísu og ráðast gegn hagsmunum landsins.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Í hádegisfréttum fjöllum við um banaslysið sem varð við Arnastapa í gær en þar lét íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lífið þegar hann féll fram af bjargbrún.

Selenskí á leið til Hiroshima

Árlegur leiðtogafundur G7 ríkjanna svokölluðu fer nú fram í japönsku borginni Hiroshima. Eins og á leiðtogafundi Evrópuráðsins hér á landi í vikunni er aðal umræðuefnið málefni Úkraínu.

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 

Sjá meira