Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum verður helsta umfjöllunarefnið vaxtahækkun Seðlabankans sem tilkynnt var í morgun. 24.5.2023 11:37
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um nýja könnun um stöðu öryrkja en hún sýnir meðal annars að stór hluti öryrkja meti heilsu sína slæma, en sækir ekki heilbrigðisþjónustu vegna kostnaðar. 23.5.2023 11:38
Ökumaður flutningabifreiðar handtekinn við Hvíta húsið Ökumaður flutningabifreiðar er í haldi lögreglu í Washington D.C. í Bandaríkjunum, eftir að hann ók bíl sínum á öryggistálma við lóð Hvíta hússsins, bústað forsetans. 23.5.2023 07:12
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um verkfallsaðgerðir BSRB sem hófust af fullum þunga í tíu sveitarfélögum í dag. 22.5.2023 11:35
Kínverjar æfir út í G7 ríkin Stjórnvöld í Kína ásaka G7 ríkin um samantekin ráð um að sverta orðspor Kína á heimsvísu og ráðast gegn hagsmunum landsins. 22.5.2023 08:13
Mitsotakis fagnaði sigri á Grikklandi en vill hreinan meirihluta Gríski stjórnarflokkurinn Nýtt lýðræði, sem er hægra megin við miðju á pólitíska litrófinu vann góðan sigur í þingkosningunum þar í landi um helgina. 22.5.2023 07:45
Hádegisfréttir Bylgjunnar Í hádegisfréttum fjöllum við um banaslysið sem varð við Arnastapa í gær en þar lét íslenskur karlmaður á sjötugsaldri lífið þegar hann féll fram af bjargbrún. 19.5.2023 11:40
Selenskí á leið til Hiroshima Árlegur leiðtogafundur G7 ríkjanna svokölluðu fer nú fram í japönsku borginni Hiroshima. Eins og á leiðtogafundi Evrópuráðsins hér á landi í vikunni er aðal umræðuefnið málefni Úkraínu. 19.5.2023 07:25
Mikil reiði eftir að 95 ára gömul kona með göngugrind var skotin með rafbyssu Mikil reiði er nú í garð lögreglunnar í Ástralíu eftir að 95 ára gömul kona sem býr á elliheimili í bænum Cooma var skotin með rafbyssu. 19.5.2023 07:03
Hádegisfréttir Bylgjunnar Leiðtogafundur Evrópuráðsins verður fyrirferðamikill í hádegisfréttum Bylgjunnar en nú sitja leiðtogarnir á rökstólum og ræða málin í Hörpu. 17.5.2023 11:32