Þorleifur Örn ráðinn listrænn stjórnandi Volksbühne Þorleifur Örn Arnarsson hefur verið ráðin listrænn stjórnandi við leikhúsið Volksbühne í Berlín. Menning 12. apríl 2019 10:59
Bogi Nils og Ægir Páll nýir inn í stjórn SA Aðalfundur Samtaka atvinnulífsins fór fram á Grand Hótel í Reykjavík í gær. Viðskipti innlent 10. apríl 2019 12:46
ORF nælir í forstöðumann hjá Marel ORF Líftækni hefur ráðið Elísabetu Austmann til starfa sem framkvæmdastjóra markaðssviðs. Viðskipti innlent 10. apríl 2019 10:19
Gervigreindarmógúll frá KPMG til Advania Helgi Svanur Haraldsson hefur verið ráðinn til Advania til að leiða þjónustu fyrirtækisins á sviði gervigreindar. Viðskipti innlent 9. apríl 2019 13:45
Kjartan Hreinn hættir á Fréttablaðinu Fréttablaðið verður af aðstoðarritstjóra innan tíðar þegar Kjartan Hreinn Njálsson hefur störf á nýjum vettvangi. Viðskipti innlent 9. apríl 2019 11:02
Andri og Ragnar hefja störf í Hörpu Andri Guðmundsson hefur verið ráðinn nýr tæknistjóri og Ragnar Fjalar Sævarsson nýr markaðs- og samskiptastjóri. Viðskipti innlent 9. apríl 2019 08:12
Edda Rut nýr markaðs- og samskiptastjóri Eimskips Edda Rut Björnsdóttir hefur verið ráðin markaðs- og samskiptastjóri Eimskips. Viðskipti innlent 8. apríl 2019 10:47
Útvarpsstjóri orðaður við leikhússtjórn á ný Staða þjóðleikhússtjóra verður auglýst í sumar. Ari Matthíasson sækist eftir endurráðningu í starfið sem hann hefur gegnt undanfarin ár. Nafn Magnúsar Geirs Þórðarsonar útvarpsstjóra er þó á flestra vörum í leikhúsgeiranum. Innlent 5. apríl 2019 06:30
Runólfur skipaður skrifstofustjóri Runólfur Birgir Leifsson hefur verið skipaður skrifstofustjóri yfir skrifstofu hagmála og fjárlaga í heilbrigðisráðuneytinu til næstu fimm ára. Innlent 3. apríl 2019 13:59
Agnar Möller fer yfir til Júpíters Agnar tekur við sem forstöðumaður skuldabréfa og Guðmundur verður rekstrarstjóri Júpíters. Viðskipti innlent 3. apríl 2019 08:00
Nýr framkvæmdarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands ráðinn Stjórn Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur ákveðið að ráða Láru Sóleyju Jóhannsdóttur í stöðu framkvæmdarstjóra Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Innlent 2. apríl 2019 17:20
Vilborg ráðuneytisstjóri þar til Ásta tekur við Heilbrigðisráðherra hefur sett Vilborgu Þ. Hauksdóttur til að gegna stöðu ráðuneytisstjóra tímabundið frá 1. apríl til loka maí. Innlent 2. apríl 2019 13:57
Sigrún ráðin framkvæmdastjóri Félagsbústaða Sigrún Árnadóttir hefur verið starfandi framkvæmdastjóri Félagsbústaða síðan í október á síðasta ári. Viðskipti innlent 2. apríl 2019 13:54
Heiða Björg skipuð forstjóri Barnaverndarstofu Heiða Björg Pálmadóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra Barnaverndarstofu. Innlent 2. apríl 2019 13:53
Ágúst hættir sem forstjóri Tempo Gary Jackson tekur í dag við stöðu forstjóra í hugbúnaðarfyrirtækinu Tempo ehf. Viðskipti innlent 2. apríl 2019 11:13
Ritstjóri DV segir upp Gengur til liðs við Hringbraut þar sem honum er ætlað að rífa upp aðsókn á vefinn. Viðskipti innlent 1. apríl 2019 11:37
Óskar skipaður forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að skipa Óskar Reykdalsson forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til fimm ára. Innlent 29. mars 2019 19:04
Andri Ólafsson ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Andri Ólafsson hefur verið ráðinn aðstoðarmaður og upplýsingafulltrúi rektors Háskóla Íslands. Viðskipti innlent 28. mars 2019 10:13
Ásta nýr ráðuneytisstjóri Heilbrigðisráðherra skipað Ástu Valdimarsdóttur, núverandi framkvæmdastjóra hjá Alþjóðahugverkastofnuninni í Genf, ráðuneytisstjóra í heilbrigðisráðuneytinu til fimm ára. Innlent 28. mars 2019 08:58
Jón Hrói til RR ráðgjafar Jón Hrói Finnsson stjórnsýslufræðingur hefur hafið störf sem stjórnsýsluráðgjafi hjá ráðgjafarfyrirtækinu RR ráðgjöf. Viðskipti innlent 27. mars 2019 11:25
Einn bætist í hóp umsækjenda um stöðu seðlabankastjóra Töluvpóstsvarnir Stjórnarráðsins komu í veg fyrir að ein umsókn bærist forsætisráðuneytinu. Umsóknin barst þó fyrir lok tímafrests. Innlent 26. mars 2019 19:52
Fimmtán vilja verða seðlabankastjóri Már Guðmundsson, núverandi seðlabankastjóri, sótti ekki um starfið en hann hefur verið seðlabankastjóri í tæp tíu ár. Innlent 26. mars 2019 16:14
Óskar Hrafn ráðinn samskiptastjóri VÍS Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur verið ráðinn samskiptastjóri VÍS. Viðskipti innlent 26. mars 2019 13:44
Kristrún Tinna ráðin forstöðumaður hjá Íslandsbanka Kristrún Tinna Gunnarsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður á skrifstofu bankastjóra Íslandsbanka. Viðskipti innlent 22. mars 2019 10:51
Guðmundur Hrafn nýr formaður SÍA Aðalfundur Sambands íslenskra auglýsingastofa fór fram í gær. Viðskipti innlent 22. mars 2019 10:39
Silja Bára nýr formaður Jafnréttisráðs Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað Silju Báru Ómarsdóttur sem formann Jafnréttisráðs. Innlent 22. mars 2019 09:06
Dóra, Guðmundur og Bragi Valdimar í stjórn SÍA Guðmundur H. Pálsson tók í dag við formennsku í SÍA, Samtökum íslenskra auglýsingastofa. Viðskipti innlent 21. mars 2019 16:33
Ingimundur hættur sem stjórnarformaður Isavia Ingimundur Sigurpálsson hefur látið af störfum sem stjórnarformaður ISAVIA eftir fimm ára starf. Viðskipti innlent 21. mars 2019 15:54
Fjármálastjóri verður framkvæmdastjóri Arnar Gauti Reynisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Heimavalla hf. Viðskipti innlent 21. mars 2019 13:30
Sigrún María ráðin verkefnastjóri hjá Kópavogsbæ Sigrún María Kristinsdóttir hefur verið ráðin í starf verkefnastjóra íbúatengsla hja Kópavogsbæ en um er að ræða nýtt starf á stjórnsýslusviði bæjarins. Innlent 21. mars 2019 11:20