Tómas Már ráðinn forstjóri HS Orku Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. nóvember 2019 16:52 Tómas Már mun taka við starfi forstjóra HS Orku frá og með næstu áramótum. aðsend Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Tómas mun taka við starfinu frá og með næstu áramótum og tekur við af Finni Beck, starfandi forstjóra. Ásgeir Margeirsson gegndi starfi forstjóra HS Orku þar til í lok ágúst þessa árs. Finnur tók aðeins tímabundið við sem forstjóri fyrirtækisins. Tómas starfaði sem forstjóri Alcoa á Íslandi, í Evrópu og Mið-Austurlöndum en árið 2014 tók hann við stöðu aðstoðarforstjóra fyrir Alcoa Corporation. Þar áður starfaði Tómas sem framkvæmdarstjóri tæknisviðs hjá Norðuráli. „Það er mér mikil ánægja að ganga til liðs við HS Orku. Fyrirtækið hefur verið frumkvöðull í jarðhitanýtingu auk margs konar nýsköpun og þróun henni tengdri, líkt og Auðlindagarður HS Orku ber vitni um, en hann er einstakur á heimsvísu og til marks um það hvernig hægt er að nýta auðlindir með sjálfbærum hætti, samfélaginu og umhverfinu til heilla. Þau tækifæri sem blasa við HS Orku eru afar spennandi og ég hlakka til að vinna að þeim með því afburðarfólki sem hjá fyrirtækinu starfa,“ segir Tómas í yfirlýsingunni. Grindavík Orkumál Vistaskipti Tengdar fréttir Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13. júní 2014 17:05 Tómas Már með rekstur Alcoa í Mið-Austurlöndum Tómas Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Alcoa-Fjarðaráls og núverandi forstjóri Alcoa í Evrópu, mun nú verða einnig ábyrgur fyrir rekstri Alcoa í Mið-Austurlöndum. 19. nóvember 2013 11:42 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Tómas Már Sigurðsson hefur verið ráðinn forstjóri HS Orku. Þetta segir í yfirlýsingu frá félaginu. Tómas mun taka við starfinu frá og með næstu áramótum og tekur við af Finni Beck, starfandi forstjóra. Ásgeir Margeirsson gegndi starfi forstjóra HS Orku þar til í lok ágúst þessa árs. Finnur tók aðeins tímabundið við sem forstjóri fyrirtækisins. Tómas starfaði sem forstjóri Alcoa á Íslandi, í Evrópu og Mið-Austurlöndum en árið 2014 tók hann við stöðu aðstoðarforstjóra fyrir Alcoa Corporation. Þar áður starfaði Tómas sem framkvæmdarstjóri tæknisviðs hjá Norðuráli. „Það er mér mikil ánægja að ganga til liðs við HS Orku. Fyrirtækið hefur verið frumkvöðull í jarðhitanýtingu auk margs konar nýsköpun og þróun henni tengdri, líkt og Auðlindagarður HS Orku ber vitni um, en hann er einstakur á heimsvísu og til marks um það hvernig hægt er að nýta auðlindir með sjálfbærum hætti, samfélaginu og umhverfinu til heilla. Þau tækifæri sem blasa við HS Orku eru afar spennandi og ég hlakka til að vinna að þeim með því afburðarfólki sem hjá fyrirtækinu starfa,“ segir Tómas í yfirlýsingunni.
Grindavík Orkumál Vistaskipti Tengdar fréttir Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13. júní 2014 17:05 Tómas Már með rekstur Alcoa í Mið-Austurlöndum Tómas Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Alcoa-Fjarðaráls og núverandi forstjóri Alcoa í Evrópu, mun nú verða einnig ábyrgur fyrir rekstri Alcoa í Mið-Austurlöndum. 19. nóvember 2013 11:42 Mest lesið Sefur í tjaldi í hverjum mánuði Atvinnulíf Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Viðskipti innlent Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf „Að stjórn skelli skuldinni á tæknistarfsmann er einfaldlega ekki í boði“ Atvinnulíf Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Viðskipti innlent 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Rukka í „rennuna“ á flugvellinum Neytendur Norskir komast í Víking gylltan Neytendur Fleiri fréttir Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Sjá meira
Tómas ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa Tómas Már Sigurðsson, forstjóri Alcoa í Evrópu og Mið-Austurlöndunum, hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri álframleiðslu Alcoa á heimsvísu. Hann mun sjá um daglegan rekstur á framleiðslu álvera Alcoa um allan heim og báxítframleiðslu fyrirtækisins. 13. júní 2014 17:05
Tómas Már með rekstur Alcoa í Mið-Austurlöndum Tómas Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Alcoa-Fjarðaráls og núverandi forstjóri Alcoa í Evrópu, mun nú verða einnig ábyrgur fyrir rekstri Alcoa í Mið-Austurlöndum. 19. nóvember 2013 11:42