Lóa frá 66°Norður til Good Good Good Good hefur ráðið Lóu Fatou Einarsdóttur sem forstöðumann rekstrarsviðs í höfuðstöðvum fyrirtækisins í Reykjavík. Viðskipti innlent 23. mars 2022 13:49
Handboltahetja til Terra Eininga Fannar Örn Þorbjörnsson er nýr framkvæmdastjóri Terra Eininga. Starfsemin er hluti af Terra Umhverfisþjónustu og hefur áratuga reynslu af sölu og leigu á húseiningum. Viðskipti innlent 23. mars 2022 11:07
Kemur til Kaptio frá Icelandair Ásgeir Einarsson hefur verið ráðinn þróunarstjóri hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Kaptio. Hann hefur starfað sem hugbúnaðararkitekt og teymisstjóri hjá Icelandair síðustu árin. Viðskipti innlent 23. mars 2022 10:00
Anna Hrefna aðstoðarframkvæmdastjóri og Páll Ásgeir forstöðumaður hjá SA Anna Hrefna Ingimundardóttir, sem gegnt hefur starfi forstöðumanns efnahagssviðs SA, hefur verið ráðin aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hún tók við starfinu í dag. Klinkið 22. mars 2022 12:31
Eva Rós, Hafsteinn Gauti og Jóhann Óli til Deloitte Legal Lögfræðingarnir Jóhann Óli Eiðsson, Hafsteinn Gauti Ágústsson og Eva Rós Haraldsdóttir hafa öll verið ráðin til lögmannsstofunnar Deloitte Legal. Viðskipti innlent 21. mars 2022 17:50
Oddgeir Ágúst Ottesen nýr framkvæmdastjóri KVH Oddgeir Ágúst Ottesen hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Kjarafélags viðskiptafræðinga og hagfræðinga (KVH). Félagið er stéttarfélag sem sér um að gera kjarasamninga fyrir hönd félagsmanna, bæði á almennum og opinberum vinnumarkaði. Auk þess sinnir félagið annarri hagsmunagæslu fyrir félagsmenn. Viðskipti innlent 21. mars 2022 10:24
Tekur við stöðu forstjóra SaltPay Fjártæknifyrirtækið SaltPay hefur ráðið Jónínu Gunnarsdóttur sem forstjóra félagsins hér á landi. Hún tekur við stöðunni af Reyni Finndal Grétarssyni sem gegnt hefur starfi forstjóra síðan í ágúst en hann mun taka við starfi stjórnarformanns SaltPay. Viðskipti innlent 18. mars 2022 13:05
Helgi stýrir sölu- og markaðsstarfi Niceair Helgi Eysteinsson hefur gengið til liðs við flugfélagsins Niceair og verður honum falið að stýra uppbyggingu á sölu- og markaðsstarfi félagsins. Viðskipti innlent 18. mars 2022 11:38
Óskar nýr stjórnarformaður Eimskips Óskar Magnússon hefur verið kjörinn nýr formaður stjórnar Eimskips. Viðskipti innlent 17. mars 2022 20:52
Jón nýr ráðgjafi Lilju Jón Þ. Sigurgeirsson hefur verið ráðinn efnahagsráðgjafi Lilju Alfreðsdóttur viðskiptaráðherra og kom til starfa í menningar- og viðskiptaráðuneytinu í dag. Meðal helstu verkefna Jóns verða að veita ráðherranum ráðgjöf í viðskipta- og efnahagsmálum ásamt því að sinna málefnum Norðurslóða. Innlent 17. mars 2022 17:20
Árni Alvar til starfa hjá Íslandsstofu Árni Alvar Arason hefur verið ráðinn nýr forstöðumaður fyrir svið útflutnings og fjárfestinga hjá Íslandsstofu. Viðskipti innlent 17. mars 2022 14:15
Renata frá Krónunni til PayAnalytics Renata Blöndal hefur verið ráðin framkvæmdastjóri markaðsmála hjá PayAnalytics. Viðskipti innlent 17. mars 2022 13:09
Koma ný inn í stjórn SVÞ Fjögur voru kjörin í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu á aðalfundi samtakanna sem fram fór í Húsi atvinnulífsins í morgun. Viðskipti innlent 17. mars 2022 11:40
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. Viðskipti innlent 16. mars 2022 16:41
Haukur Heiðar yfir til Borgar Haukur Heiðar Leifsson hefur verið ráðinn til starfa hjá Borg Brugghúsi. Haukur er mikill áfengissérfræðingur, hefur verið áberandi í íslenskri áfengismenningu og haldið úti umfjöllun um áfengi. Viðskipti innlent 16. mars 2022 10:52
Hrefna og Steinn ný í stjórn Samorku Þau Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitum, og Steinn Leó Sveinsson hjá Skagafjarðarveitum tóku í dag sæti í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna í fyrsta sinn. Þá verður Kristín Linda Árnadóttir áfram fulltrúi Landsvirkjunar í stjórn Samorku næstu tvö árin. Viðskipti innlent 15. mars 2022 14:05
Átta vilja stýra úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála Átta umsækjendur sóttu um embætti forstöðumanns úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, sem auglýst var laus til umsóknar í síðasta mánuði. Innlent 15. mars 2022 12:44
Kristín Unnur og Einar Snær til Fossa markaða Kristín Unnur Mathiesen og Einar Snær Ásbjörnsson hafa verið ráðin til Fossa markaða. Þau munu þar starfa sem miðlarar og mun Kristín Unnur bera ábyrgð á samskiptum við alþjóðlega viðskiptavini (e. Head of Global Sales). Viðskipti innlent 15. mars 2022 11:03
Einar Egils og Guðjón til Skots Leikstjórarnir Guðjón Jónsson og Einar Egilsson hafa gengið til liðs við framleiðslufyrirtækið Skot Productions. Klinkið 14. mars 2022 17:41
Geir er nýr forseti Landssambands Ungmennafélaga Sambandsþing Landssambands Ungmennafélaga (LUF) fór fram laugardaginn 12. mars síðastliðinn í Hinu Húsinu þar sem fulltrúar kusu nýja stjórn. Geir Finnsson, fulltrúi Uppreisnar - Ungliðahreyfingar Viðreisnar var kjörinn forseti. Innlent 13. mars 2022 12:07
Dúi verður upplýsingafulltrúi í ráðuneyti Svandísar Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn nýr upplýsingafulltrúi matvælaráðuneytisins. Hann hefur störf í næstu viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stjórnarráðinu. Innlent 11. mars 2022 16:46
Þau sækjast eftir embætti forstjóra Tryggingastofnunar Alls sækja níu manns um embætti forstjóra Tryggingastofnunar ríkisins sem auglýst var laust til umsóknar í síðasta mánuði. Innlent 11. mars 2022 13:07
Pari Stave nýr forstöðumaður Skaftfells Stjórn Skaftfells, myndlistarmiðstöðvar Austurlands, tilkynnti í gær að Pari Stave hefur verið ráðin nýr forstöðumaður. Hún tekur til starfa 1. maí næstkomandi. Menning 11. mars 2022 08:25
Árni hlaut 98 prósent atkvæða Árni Sigurjónsson, yfirlögfræðingur Marels, var endurkjörinn formaður stjórnar Samtaka iðnaðarins á aðalfundi í dag. Hann var einn í framboði og hlaut 98 prósent atkvæða. Viðskipti innlent 10. mars 2022 13:29
23 vilja verða skrifstofustjóri í forsætisráðuneytinu Alls sóttu 23 einstaklingar um embætti skrifstofustjóra skrifstofu innri þjónustu í forsætisráðuneytinu. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra skipar í embættið til fimm ára en umsóknarfrestur rann út 3. mars síðastliðinn. Innlent 9. mars 2022 11:01
Ráðin til sjóbaða Skúla í Hvammsvík Hilmar Þór Bergmann, Fríða Jónsdóttir, Gróa Jónsdóttir og Guðmundur Guðjónsson hafa öll verið ráðin til starfa til að vinna að uppbyggingu ferðaþjónustu í Hvammsvík í Hvalfirði. Viðskipti innlent 8. mars 2022 09:11
Breytingar gerðar á framkvæmdastjórn Marel Breytingar hafa verið gerðar á framkvæmdastjórn Marel, sem taka gildi frá og með deginum í dag. Fram kemur í tilkynningu frá Marel að markmið breytinganna sé að skerpa á skilvirkni í rekstri, stjórnun lykilfjárfestinga til að auka hraða og sveigjanleika og styðja við vaxtarmarkmið. Viðskipti innlent 7. mars 2022 17:43
Lóa Björk um borð í Lestina Lóa Björk Björnsdóttir hefur verið ráðin í dagskrárgerð og menningarumfjöllun á Rás 1. Hún mun stýra Lestinni með Krisjáni Guðjónssyni. Þetta kemur fram í tilkynningu frá RÚV. Viðskipti innlent 7. mars 2022 16:40
Gylfi Þór leiðir teymið sem aðstoðar flóttafólk frá Úkraínu Gylfi Þór Þorsteinsson, forstöðumaður farsóttarhúsanna, hefur verið ráðinn til þess að stýra því stóra verkefni að skipuleggja komu flóttafólks frá Úkraínu til landsins. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Innlent 7. mars 2022 11:20
Álfur Birkir nýr formaður Samtakanna ´78 Álfur Birkir Bjarnason var í dag kjörinn formaður Samtakanna ´78 þegar aðalfundur félagsins var haldinn. Innlent 6. mars 2022 18:26