Veður

Veður


Fréttamynd

Víða hálka

Einkum við vestan- og suðvestanvert landið en einnig norðan- og norðaustanlands.

Innlent
Fréttamynd

Sagt er að frekar gjósi í hlýju veðri

Veðurblíða hefur ríkt á landinu í haust og er nóvembermánuður einn sá hlýjasti í manna minnum. Til að mynda hefur hitastig í nóvember verið fjórum gráðum hærra en í meðalári.

Innlent
Fréttamynd

Varað við stormi

Veðurstofan spáir stormi norðvestan til á landinu og við suðausturströndina fram eftir degi.

Innlent
Fréttamynd

Flughált á Reykjanesbraut

Nokkur umferðaróhöpp hafa orðið á Reykjanesbrautinni það sem af er degi vegna hálku. Að sögn lögreglumanna á vettvangi er flughált á brautinni.

Innlent
Fréttamynd

Eins til átta stiga hiti í dag

Veðurstofa Íslands spáir að það verði austan og norðaustan 3-10 m/s, skýjað og dálítil rigning með köflum, en bjart með köflum vestast.

Innlent
Fréttamynd

Gosmengun á höfuðborgarsvæðinu

Loftgæði voru slæm fyrir viðkvæma á höfuðborgarsvæðinu og allt upp á Grundartanga um sexleytið í morgun, nema á Hvaleyrarholti í Hafnarfirði þar sem þau töldust sæmileg. Þau voru einnig slæm á Hellisheiði, í Hveragerði og víðar á Suðurlandi.

Innlent
Fréttamynd

Viðrar illa til rjúpnaveiða um helgina

Núna er önnur helgin þar sem leyfilegt er að ganga til rjúpna og það verður að segjast eins og er að veðurguðirnir hafa verið rjúpunni hliðhollir það sem af er tímabili.

Veiði
Fréttamynd

Varað við hvassviðri eða stormi í nótt

Vegagerðin varar við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í nótt en vindhviður geta náð allt að 35-40 metrum á sekúndu. Þá má búast við mikilli úrkomu suðaustanlands.

Innlent
Fréttamynd

Búast má við stormi við suðurströndina

Búast má við austan hvassviðri eða stormi við suðurströndina í kvöld og nótt. Vindhviður geta náð allt að 30-35 metrum á sekúndu. Einnig má búast við mikilli úrkomu SA lands.

Innlent
Fréttamynd

Mikil mengun á Akureyri

Íbúar á Akureyri hafa fengið varúðar sms um að halda sig innandyra í dag og loka gluggum vegna mengunar á svæðinu.

Innlent