Fastur á Kleifaheiði í óveðri í sex tíma og sér fram á að vera þar í nótt „Ég er vel haldinn,“ segir Páll Ágúst sem á ekki von á björgun sökum veðurs. Innlent 25. febrúar 2015 17:02
Íbúar yfirgefa heimili á Patreksfirði: „Snælduvitlaust veður“ Þrettán hús rýmd vegna snjóflóðahættu Innlent 25. febrúar 2015 15:49
Veginum undir Eyjafjöllum lokað Mikið hvassviðri er með suðurströndinni. Innlent 25. febrúar 2015 14:48
Gripið til rýminga á Patreksfirði vegna snjóflóðahættu Flóð hafa fallið á Raknadalshlíð og fyrir ofan bæinn Innlent 25. febrúar 2015 14:23
Rafmagnslaust í Ásahverfi í Garðabæ Rafmagnsleysið gæti varað út daginn. Innlent 25. febrúar 2015 11:55
Veðrið gæti breyst með skömmum fyrirvara Litlu má mun að norðan strengurinn nái betur inn á land á morgun með enn meiri vind Innlent 25. febrúar 2015 11:52
Fylgstu með lægðinni í „beinni“ Lægðin er á leið austnorðaustur yfir landið. Innlent 25. febrúar 2015 10:54
Vara við mjög hvössum hliðarvindi á Reykjanesbraut Allt að 35 metrar á sekúndu í hviðum. Innlent 25. febrúar 2015 09:46
Nokkrir bílar hafa farið út af Reykjanesbraut Ökumenn eru hvattir til að fara varlega og aka eftir aðstæðum. Innlent 25. febrúar 2015 09:44
Búast við truflunum á ferðum Þá má búast við því að flestar ef ekki allar ferðir Strætó til og frá Reykjavík muni raskast mikið eða vera felldar niður. Innlent 25. febrúar 2015 08:50
Hvetja fólk til að skilja illa búna bíla eftir heima Líklegt er að samgöngur raskist verulega í dag. Innlent 25. febrúar 2015 07:10
Íbúar og ferðamenn á Kötlusvæði án farsímasambands í tvo sólarhringa "Ég vil ekki gera lítið úr öðrum svæðum en það er algjört lykilatriði að farsímasamband sé á þessu svæði,“ segir Elín Einarsdóttir. Innlent 24. febrúar 2015 18:27
Stormur á öllu landinu á morgun Veðurstofa Íslands hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi eða roki á landinu á morgun. Meðalvindur á landinu gæti farið upp í 28 metra á sekúndu. Innlent 24. febrúar 2015 12:44
Vilja láta rannsaka hvers vegna staðsetningartækið hætti að virka Landsbjörg ætlar að láta rannsaka hvers vegna staðsetningartæki konunnar, sem leitað var að við Mýradalsjökul um helgina, hætti að virka. Konan fannst heil á húfi í Ferðafélagsskála laust fyrir klukkan sex í morgun og er komin til Reykjavíkur. Innlent 23. febrúar 2015 13:20
„Þetta var alveg fáránleg sena“ Hjálmar Edwardsson skellti sér til Vestmannaeyja ásamt eiginkonu sinni og börnum í vetrarfríinu sem var í grunnskólum fyrir helgi. Þegar hann vaknaði í dag var hann á forsíðu Fréttablaðsins. Innlent 23. febrúar 2015 12:13
Komast ekki til að leita að konunni sökum veðurs Ekkert hefur spurst til göngukonu síðan á hádegi á föstudag. Innlent 22. febrúar 2015 21:57
Íslenskur leiðsögumaður: „Sumir hlusta bara ekki“ Svo virðist sem erlendir ljósmyndarar hunsi aðvaranir reyndra íslenskra leiðsögumanna hér á landi í leit að hinni fullkomnu ljósmynd. Innlent 22. febrúar 2015 17:14
Hellisheiði, Þrengslum og Sandskeiði lokað Ofsaveður er nú suðaustanlands og syðst með snjókomu eða skafrenningi og engu skyggni. Innlent 22. febrúar 2015 16:01
Óveður víðast hvar: Lokað fyrir alla umferð undir Eyjafjöllum að Vík Ofsaveðri er spáð syðst á landinu í dag. Óveður er á Hellisheiði en hálka og stórhríð á Sandskreiði og Þrengslum. Þá er óveður á Kjalarnesi og Hvalfirði. Innlent 22. febrúar 2015 14:48
Fylgstu með lægðinni á gagnvirku korti Það ætti ekki að hafa farið framhjá nokkrum manni að vitlaust veður er víða á landinu í dag. Spáð er ofsaveðri á Suðurlandi og stormi víðast hvar annars staðar á Fróni. Innlent 22. febrúar 2015 14:31
Varað við versnandi veðri Reikna má með 15-20 metrum á sekúndu á Reykjanesbraut á milli klukkan fjögur og sjö í fyrramálið, eins og á Hellisheiði. Þá rofar þó heldur til um morguninn. Innlent 21. febrúar 2015 23:06
Ofsaveður á Suðurlandi í nótt og á morgun Gera má ráð fyrir mjög hvössum hviðum við fjöll. Ekkert ferðaveður verður á Suðurlandi. Innlent 21. febrúar 2015 14:49
Holtavörðuheiðin lokuð Holtavörðuheiði er lokuð tímabundið vegna bíla sem eru fastir og hamla mokstri. Innlent 19. febrúar 2015 15:10
"Hörkugaddur framundan“ Búast má við að frost fari niður í 17 - 18 stig á laugardag. Innlent 19. febrúar 2015 14:17
Komið reglulega að Svínafellsjökli í þrjátíu ár en aldrei séð hann svona "Ef ég hefði ekki verið með fólk í ferð hefði ég verið þarna allan daginn,“ segir leiðsögumaðurinn Börkur Hrólfsson. Innlent 19. febrúar 2015 11:15
Betur fór en á horfðist þegar björgunarsveitarbíll fauk út af Þrír björgunarsveitarmenn voru í bílnum á leið í óveðursútkall Innlent 18. febrúar 2015 11:06
Unnið að því að losa umferðarstíflur í Grafarvogi Bílar setið fastir á brúnni milli Grafarvogs og Grafarholts. Innlent 17. febrúar 2015 19:13
Bílar sitja enn fastir á heiðinni en ökumönnum komið í skjól Áfram verður lokað á Hellisheiði og víðar í nótt vegna veðurs. Innlent 16. febrúar 2015 22:03