Veður

Veður


Fréttamynd

Tveggja stafa hitatölur í kortunum

Suðaustlægar og svo austlægar áttir verða ríkjandi í veðrinu fram yfir helgi og megnið af næstu viku samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings á Veðurstofu Íslands.

Innlent
Fréttamynd

Snjókoma og skafrenningur síðdegis

Búast má við snjókomu og skafrenningi á heiðarvegum á Snæfellsnesi og Vestfjörðum síðdegis og á Norðvesturlandi í kvöld, svo að færð gæti spillst á þeim slóðum.

Innlent
Fréttamynd

Hægviðri en dálítil úrkoma

Í dag, föstudaginn langa, má búast við fremur hægri norðlægri eða breytilegri átt víðast hvar á landinu. Þá má einnig búast við dálítilli úrkomu í flestum landshlutum.

Innlent