Hviður víða farið yfir 35 metra á sekúndu Veðrið sem gengið hefur yfir Norðaustur- og Austurland í nótt og í morgun er heldur haustlegt segir Birta Líf Kristinsdóttir, veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands. Innlent 25. júní 2018 10:44
Gul viðvörun og fólki ráðið frá ferðalögum Ekkert ferðaveður verður á austanverðu landinu í dag en búast má við hvassviðri eða stormi í landshlutanum fram yfir hádegi með snörpum vindhviðum við fjöll, víða yfir 30 m/s en yfir 40 m/s á stöku stað. Innlent 25. júní 2018 07:20
Veðrið hefur áhrif Páll Jakob Líndal, doktor í umhverfissálfræði, segir rigningu og sól hafa áhrif á líðan fólks. Langvarandi rigning getur gert fólk þreytt og einbeitingarlaust en sólin ýtir undir hreyfingu og almenna vellíðan. Innlent 25. júní 2018 06:00
Vegagerðin varar við vindi Vegagerðin segir fulla ástæðu til að hafa varann á vegna vinds framan af deginum í dag. Innlent 25. júní 2018 06:00
Spáir stormi í nótt og fram á morgundaginn Lægðin er lítil og því getur verðurspáin breyst hratt. Veðurstofan beinir því til fólks að fylgjast því vel með spám. Innlent 24. júní 2018 11:55
Ætti að haldast að mestu þurr yfir leiknum Víða um land hefur verið komið upp risaskjám úti við þar sem hægt er að horfa á leiki Íslands á HM í Rússlandi. Innlent 22. júní 2018 09:57
Daufasti júní á þessari öld að mati veðurfræðings Sólarglætan sem sást í Reykjavík í gær dugði skammt en í dag hefur verið rok og rigning. Innlent 21. júní 2018 20:25
Gul viðvörun vegna hættu á stormi Veðurstofan hefur gefið út gula viðvörun fyrir Vestfirði og Breiðafjörð vegna hættu á snörpum vindhviðum og stormi fram eftir morgundeginum. Innlent 21. júní 2018 17:33
Miðnæturregnbogi heillaði netverja á höfuðborgarsvæðinu Stór regnbogi, og raunar annar daufari við hlið hans, gnæfði um stund yfir höfuðborgarsvæðinu á miðnætti í gær. Lífið 20. júní 2018 14:41
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18. júní 2018 13:02
Besta veðrið á miðvikudag Veðurfræðingur segir sumarið hafa verið heldur dapurt suðvestanlands en að höfuðborgarbúar verði að vona það besta. Innlent 18. júní 2018 11:00
Þolanlegt veður á Þjóðhátíðardaginn Ágætu veðri er spáð á Þjóðhátíðardaginn. Innlent 17. júní 2018 10:12
Hvorki hægt að hrópa húh né húrra fyrir veðrinu um helgina Það verður ekkert sérstakt veður um helgina ef marka má veðurspá Veðurstofu Íslands. Innlent 15. júní 2018 12:00
Víða snjóaði á fjallvegum í nótt Norðan og norðaustanátt spáð á landinu í dag. Innlent 15. júní 2018 08:32
Hvassviðri og slydda í kortunum Bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum víða um land á morgun. Innlent 13. júní 2018 18:32
Gæti gránað í fjöll á norðaustanverðu landinu síðar í vikunni Hún er ekki hlýleg veðurspáin fyrir vikuna en verstu spár gera ráð fyrir að það gráni í fjöllum á norðaustanverðu landinu aðfaranótt föstudags, sem er 15. júní. Innlent 12. júní 2018 14:57
Snjókoma í kortunum Landsmenn mega gera ráð fyrir heldur hráslagalegu veðri í vikunni ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 11. júní 2018 06:53
Haustlegt veður um helgina Þó að áfram verði hlýtt á Norðausturlandi mega aðrir landshlutar búast við rigningu og að vindur aukist um helgina ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 8. júní 2018 06:42
Veðurstofa varar við hafís Þá virðist eins vera ísdreif um 8 sjómílur norður af Hælavíkurbjargi. Innlent 6. júní 2018 15:03
18 stig á Norðausturlandi Hæðarsvæði sem nú færist austur yfir landið mun að sögn Veðurstofunnar stjórna veðrinu í dag og á morgun. Innlent 5. júní 2018 07:20
Næsta lægð í lok vikunnar Veðurstofan gerir ráð fyrir hægviðri á landinu í dag. Innlent 4. júní 2018 06:52
Útlit fyrir hæglætisveður eftir helgi Veðurstofan varar sérstaklega við snörpum hviðum við fjöll norðvestan til á landinu og austan við Tröllaskaga fram eftir morgni. Innlent 3. júní 2018 07:45
Allt að 20 stiga hiti á austanverðu landinu í dag Fyrrihluta vikunnar er útlit fyrir bjartviðri og hlýindi víða á landinu. Innlent 2. júní 2018 11:30
Áfram blíða á Austurlandi Það léttir til víða um land og því ættu flestir landsmenn að sjá til sólar í dag. Innlent 1. júní 2018 08:26
Búið að skrúfa fyrir lægðaganginn í bili Hæð suðvestur af landinu stjórnar veðrinu á Íslandi fram yfir helgi. Innlent 31. maí 2018 08:25
Þurrt og hlýtt í næstu viku Samkvæmt spákortum Veðurstofunnar mun snúast í frekar hæga suðvestlæga átt með morgninum. Innlent 30. maí 2018 07:37
Regnmet fyrir maí mánuð í Reykjavík fallið Fyrra metið var frá árinu 1989 þegar úrkoma mældist 126 millimetrar í maí en í ár mældist hún 127,8 millimetrar. Innlent 29. maí 2018 10:21
Kanaríveður og hvassviðri Norðausturhorn landsins mun njóta fádæma veðurblíðu í dag og á morgun ef marka má spákort Veðurstofunnar. Innlent 29. maí 2018 07:23
Tvísýnt hvort úrkomumet maímánaðar verði slegið Metið er 126 millimetrar og er frá árinu 1989. Innlent 28. maí 2018 12:28