Innlent

Vaktin: Óveður gengur yfir landið

Ritstjórn skrifar
Ekkert ferðaveður verður á landinu austantil í dag.
Ekkert ferðaveður verður á landinu austantil í dag. Veðurstofan
Mikið óveður er nú skollið á á stórum stórum hluta landsins og er appelsínugul viðvörun í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirðir, Suðausturland og Miðhálendi.

Veðurstofan hefur varað við aukinni hættu á krapaflóðum og skriðuföllum samhliða vatnavöxtum. Má búast við hvassviðri með staðbundnum hviðum að 50 metrum á sekúndu.

Ljóst er að röskun verður á skólahaldi og samgöngum, en sjá má nýjustu fréttir af óveðrinu í Vaktinni að neðan.






Tengdar fréttir

Rétt að vera við öllu búin í óveðrinu

Nú er skollið á óveður á ríflega helmingi landsins og segir veðurfræðingur að það megi „nánast draga línu frá Suðurlandi til norðausturs af Tröllaskaga.




Fleiri fréttir

Sjá meira
×