Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2025 14:07 Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvammsvirkjun skiptir öllu máli fyrir Skeiða og Gnúpverjahrepp þegar kemur að vegasamgöngum í sveitarfélaginu með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá svo eitthvað sé nefnt. Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.” Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira
Hvammsvirkjunar hefur verið mikið í umræðunni en hér erum við að tala um vatnsaflsvirkjun í neðri hluta Þjórsár. Gert er ráð fyrir að Þjórsá verði stífluð um 6 km norðan við Árnes og sunnan Þjórsárdals í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Fyrirhugað lón virkjunarinnar verður Hagalón. Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps, segir Hvammsvirkjun skipta miklu máli þegar fyrirhugaðar vegaframkvæmdir í sveitarfélaginu fara af stað með byggingu Búðafossvegar og byggingar brúar yfir Þjórsá. „Að sama skapi kemur nýtt nýtt tengivirki inn á svæðið við hliðina á Hvammsvirkjun, sem verður þá líklega einn öruggasti afhendingapunktur á háspennu rafmagni. Þar liggja okkar tækifæri til að skapa skilyrði til þess að atvinna byggist upp,” segir Haraldur Þór. Þannig að þið viljið Hvammsvirkjun? „Ég hef alltaf sagt það að ég er mjög hlynntur uppbyggingu á orkumannvirkjum. Aftur á mótum hefur mín umræða síðustu ár fyrst og fremst snúið að þeirri ósanngjörnu umgjörð, sem er utan um þetta. Við berum, sem samfélag mjög takmarkaðan ávinning af öllum þessum virkjunum. Við þurfum að fá sanngjarnan hlut og sömu tekjustofna og önnur sveitarfélög fá, það er stóra hagsmunamálið á milli ríkis og sveitarfélaga,” segir Haraldur. Haraldur Þór Jónsson, oddviti Skeiða og Gnúpverjahrepps.Magnús Hlynur Hreiðarsson Haraldur Þór segir það algjört lykilatriði að ný ríkisstjórn klári málið hvað varðar tekjuskiptingu ríkis og sveitarfélaga til framtíðar þegar um virkjanir er að ræða og málið verði þannig leyst í eitt skipti fyrir öll. „Og hvað varðar Hvammsvirkjun sökum þessarar laga umgjarðar þá fáum við engar tekjur, núll krónur af Hvammsvirkjun þrátt fyrir að áhrifasvæðið sé í okkar sveitarfélagi en þá er stöðvarhúsið í Rangárþingi ytra, hinum megin við ána og þeir fá tekjur af þeim fasteignagjöldum,” segir Haraldur. Og þetta að lokum frá oddvitanum. „Nú þurfa menn að bretta upp ermar á þessu ári. Leggja línuna, ná samstarfinu og samvinnunni og þá hef ég engar áhyggjur af framtíðinni.”
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Deilur um Hvammsvirkjun Vegagerð Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Innlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Fleiri fréttir Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjálfstæðisflokkur fengi tæpan þriðjung Annað veiðifélag rannsakað vegna ólöglegs fiskeldis Breskur dómur grafi undan tilverurétti trans fólks Mál áfengisnetverslana send aftur til lögreglu Rekstur hestaleigu stöðvaður Fjörutíu mínútna röð í einn og hálfan klukkutíma í morgun Sjá meira