Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Rándýr dúett í Central Park um helgina

Chris Martin, söngvari Coldplay, stóð fyrir gríðarlega stórum góðgerðartónleikum um helgina í New York en tónleikarnir voru undir yfirskriftinni The Global Citizen Festival og hafa verið árlega síðan 2012.

Tónlist
Fréttamynd

Fagnar fertugsafmælinu með fjölskyldunni

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson er fertugur í dag og stefnir á að halda upp á afmælið þegar tími gefst til. Hann veltir sér ekki mikið upp úr gjöfum og á enn eftir að fá sér tattú sem hann fékk í þrítugsafmælisgjöf.

Lífið
Fréttamynd

Útgáfutónleikar Diktu

Hljómsveitin Dikta fagnar í kvöld útgáfu sinnar fimmtu breiðskífu, Easy Street. Útgáfu plötunnar verður fagnað í Norðurljósasal Hörpu.

Lífið
Fréttamynd

Ekki með neina stæla

Hljómsveitin Dikta sendir frá sér sína fimmtu breiðskífu í dag og segir Haukur Heiðar Hauksson bandið vandræðalega stolt af plötunni.

Tónlist