Hvernig finnst þér nýja Bond-lagið með Sam Smith? Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2015 11:45 Sam Smith vísir Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Bond-lagið er ávallt mjög vinsælt um allan heim og fá aðeins risa stjörnur á borð við Adele, Tina Turner og Sam Smith þann heiður að fara með lagið í hverri mynd. Lagið er mjög „James Bond“ legt ef svo má að orði komast. Árið 2012 vann Adele Óskarinn fyrir lag sitt Skyfall í samnefndri mynd. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í myndinni sem kemur út í nóvember. Hér að neðan má hlusta á lagið en það var sett á Spotify og iTunes í morgun. Hvernig fannst þér lagið? Taktu þátt í þessarri laufléttu könnun hér fyrir neðan og sjáðu hvað öðrum finnst. Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Núna er hægt að hlusta á nýja James Bond lagið í flutningi Sam Smith en lagið heitir Writing on the Wall og verður aðallagið í myndinni Spectre. Bond-lagið er ávallt mjög vinsælt um allan heim og fá aðeins risa stjörnur á borð við Adele, Tina Turner og Sam Smith þann heiður að fara með lagið í hverri mynd. Lagið er mjög „James Bond“ legt ef svo má að orði komast. Árið 2012 vann Adele Óskarinn fyrir lag sitt Skyfall í samnefndri mynd. Daniel Craig fer með hlutverk Bond í myndinni sem kemur út í nóvember. Hér að neðan má hlusta á lagið en það var sett á Spotify og iTunes í morgun. Hvernig fannst þér lagið? Taktu þátt í þessarri laufléttu könnun hér fyrir neðan og sjáðu hvað öðrum finnst.
Tengdar fréttir Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09 James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46 Bilaður Bond Daniel Craig slasaðist á hné og þarf að fara í aðgerð. 7. apríl 2015 11:30 Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13 Mest lesið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. 28. mars 2015 00:09
James Bond á Aston Martin DB10 Aston Martin mun sérsmíða 10 bíla af gerðinni DB10, en ekki stendur til að fjöldaframleiða hann. 4. desember 2014 14:46
Ný stikla úr Spectre: James Bond kljáist við Kolkrabbann Cristoph Waltz segist vera höfundur allra þjáninga njósnarans góðkunna sem illmennið í Spectre. 22. júlí 2015 09:13
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp