Frumsýning: Olíubornir kraftakallar í nýju myndbandi Emmsjé Gauta Rapparinn Gauti Þeyr Másson, betur þekktur sem Emmsjé Gauti, frumsýnir í dag nýtt myndband á Vísi. Tónlist 2. desember 2016 11:00
Svanhildi veitt verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar Svanhildi Jakobsdóttur var veitt verðlaunin Lítill fugl á Degi íslenskrar tónlistar sem haldinn var hátíðlegur í dag. Innlent 1. desember 2016 19:50
Gauti rappar rapp og Maggi leikstýrir leikstjórn Emmsjé Gauti frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Svona er það. Hann lýsir myndbandinu sem ákveðnu sprelli í takt við lagið sem sé það einnig. Leikstjóri myndbandsins er Magnús Leifsson en hann hefur getið sér gott orð sem leikstjóri tónlistarmyndbanda. Lífið 1. desember 2016 14:00
Eyþór Arnalds snýr aftur í Tappa tíkarrass Í kvöld fara fram fullveldispönktónleikar á Hard Rock. Þar stígur á svið Tappi tíkarrass sem spilaði síðast í Safarí árið 1985. Eyþór Arnalds, upprunalegi söngvari hljómsveitarinnar, mun þenja raddböndin. Tónlist 1. desember 2016 12:00
Frumsýning á Vísi: Notalegt jólalag með Sigurði og Sigríði "Þetta á að vera klassískt og notalegt jólalag. Samt er undirliggjandi rammpólítísk ádeila í laginu þar sem það fjallar um hinn bláa jólakött, sem fólk má túlka eins og það það vill. En það er kannski meira grín en alvara," segir Sigurður Guðmundsson. Tónlist 30. nóvember 2016 13:00
Omotrack frumsýnir nýtt myndband á Vísi: "Innihaldið er pínu dramatískt“ Hljómsveitin Omotrack hefur gefur frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Close og er það frumsýnt á Vísi í dag. Tónlist 30. nóvember 2016 12:30
Flóttamenn í fyrirrúmi í nýju textamyndbandi OMAM Íslenska ofursveitin Of Monsters and Men frumsýndir í dag nýtt textamyndband við lagið We Sink og var það frumsýnd á vefsíðu Huffington Post. Tónlist 29. nóvember 2016 16:30
Sjáðu Mugison fara á kostum í Hörpunni á Airwaves Nordic playlist stóð fyrir tónleikum í stofuhorninu í Hörpu á Iceland Airwaves á dögunum og komu þar fram listamenn á borð við Glowie, Emmsjé Gauti og Mugison. Tónlist 29. nóvember 2016 16:15
Nýjasta myndband OK Go skilur fólk eftir agndofa Nýtt tónlistarmynd hljómsveitarinnar Ok Go var opinberað á YouTube fyrir tveimur dögum og er það við lagið The One Moment sem má finna á plötunni Hungry Ghosts. Tónlist 24. nóvember 2016 13:30
Risatónleikar með Rammstein í Kórnum á næsta ári Þýska rokkhljómsveitin Rammstein hefur boðað endurkomu sína til Íslands á vormánuðum 2017, 16 árum eftir að hafa spilað hér síðast. Þrettán þúsund miðar verða í boði fyrir Íslendinga. Tónlist 22. nóvember 2016 17:15
Ískaldur hljóðheimur Högna fyrir 66°Norður Á 90 ára afmæli 66°Norður var tónlistarmaðurinn Högni Egilsson fenginn til að semja tónlist fyrir fyrirtækið. Ný vetrarherferð merkisins – Á tökustað – var í vikunni tilnefnd til evrópsku auglýsingaverðlaunanna Epica, ein íslenskra auglýsinga. Tónlist 17. nóvember 2016 13:00
De La Soul og Fatboy Slim koma fram á Sónar Reykjavík Nú hefur Sónar Reykjavík kynnt fyrstu nöfnin fyrir dagskrá hátíðarinnar árið 2017 sem fram fer á fjórum sviðum í Hörpu dagana 16.-18. febrúar. Tónlist 15. nóvember 2016 11:15
Frumsýning: BlazRoca með ljónhart myndband Rapparinn BlazRoca frumsýndi í kvöld nýtt myndband við lagið Fýrupp og var sérstakt frumsýningarpartý á Tivoli Bar. Tónlist 12. nóvember 2016 14:00
Snillingar bjóða Reykjavíkurlög Áhugaverðir tónleikar verða í Silfurbergi í Hörpu á morgun kl. 17. Þar tekur Stórsveit Reykjavíkur öll völd í sínar hendur ásamt fremstu söngvurum þjóðarinnar og flytur vinsæl Reykjavíkurlög. Stjórnandi er Veigar Margeirsson tónskáld sem verður í Abbey Road eftir helgi. Tónlist 12. nóvember 2016 10:00
Hinsta kveðja Cohens Tónlistarmaðurinn og ljóðskáldið Leonard Cohen er allur tæplega þremur vikum eftir útgáfu sinnar síðustu plötu. Hans er nú minnst um heim allan. Tónlist 12. nóvember 2016 07:00
Barði með frábært lag og myndband úr leikverkinu Brot úr hjónabandi Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson hefur nú gefið út nýtt lag og myndbandið fyrir sýninguna Brot úr hjónabandi sem er í sýningu í Borgarleikhúsinu. Tónlist 11. nóvember 2016 15:15
Poppstjarnan Nik Kershaw kominn til Reykjavíkur Breska poppstjarnan Nik Kershaw kemur fram með Todmobile á stórtónleikum í Hörpu annað kvöld þar sem tekin verða mörg hans þekktustu laga ásamt úrvali laga Todmobile. Hann hlakkar til tónleikanna og segir aldrei að vita nema þessi hópur tónlistarmanna eigi eftir að vinna meira saman í framtíðinni. Tónlist 10. nóvember 2016 20:42
Spice Girls komnar í hljóðver Geri Horner og Emma Bunton, betur þekktar sem Ginger og Baby Spice úr Spice Girls, birtu mynd af sér á samfélagsmiðlinum Instagram sem aðdáendur hljómsveitarinnar voru ánægðir með. Tónlist 10. nóvember 2016 18:30
Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. Tónlist 10. nóvember 2016 09:55
Halda stórdansleik árlega Hljómsveitin Heimilistónar fagnar 20 ára afmæli sínu um þessar mundir. Fram undan eru árlegir tónleikar sveitarinnar sem haldnir verða í Iðnó 12. nóvember næstkomandi. Tónlist 9. nóvember 2016 11:00
Órafmagnaður flutningur Frikka Dórs af laginu Fröken Reykjavík hitti beint í mark Eitt vinsælasta lagið á Íslandi í dag er lagið Fröken Reykjavík með Friðriki Dór Jónssyni en lagið kom út á dögunum og sló strax í gegn. Tónlist 7. nóvember 2016 13:30
Herra Hnetusmjör með nýtt myndband Glænýtt myndband við lagið 203 STJÓRINN eftir Herra Hnetusmjör Tónlist 4. nóvember 2016 15:11
Skunk Anansie íhugar tuttugu ára afmælistónleika á Íslandi eftir bón frá aðdáanda Anna Margrét Káradóttir hafði skilaboð við hljómsveitina Skunk Anansie og óskaði eftir því að fá sveitina hingað til lands. Söngkonu hljómsveitarinnar finnst það alveg brilljant hugmynd. Tónlist 4. nóvember 2016 00:10
Forréttindi að fá að dvelja fyrir vestan Tónlistarmaðurinn Kristján Freyr Halldórsson hefur verið í innsta hring tónlistarhátíðarinnar Aldrei fór ég suður á Ísafirði frá upphafi. Kristján sest nú í fyrsta sinn í stól sjálfs rokkstjóra hátíðarinnar. Lífið 3. nóvember 2016 20:00
Hárprúð Hjaltalín heillaði á fyrsta degi Airwaves Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með látum í gær. Hljómsveitin Hjaltalín er ein af þeim sveitum sem troða upp utandagskrár á hátíðinni í ár, eða á því sem kallað er Off Venue, og hélt hún tónleika á Bryggjunni Brugghúsi úti á Granda í gærkvöldi. Tónlist 3. nóvember 2016 15:00
T-Pain gefur út lag um glaumgosann Dan Bilzerian Háfleygur lífstíll Bilzerian er aðalumfjöllunarefni textans í laginu. Tónlist 2. nóvember 2016 17:56
Heitasti rapparinn á Akureyri með nýtt myndband með Úlfi Úlfi Halldór Kristinn Harðarsson, betur þekktur sem norðlenski rapparinn KÁ-AKÁ sendi í dag frá sér nýtt myndband við lagið Draugar en með honum í laginu eru þeir Arnar Freyr Frostason og Helgi Sæmundur Guðmundur í hljómsveitinni Úlfur Úlfur. Tónlist 2. nóvember 2016 15:00
Leikið með andstæða póla Í september gaf tónlistarmaðurinn Sin Fang út plötuna Spaceland en á henni leikur hann sér með myrka texta yfir hressa poppslagara. Á plötunni er nokkrir góðir gestir eins og Jónsi, Sóley og Jófríður Ákadóttir. Tónlist 2. nóvember 2016 13:30
Hildur frumsýnir nýtt myndband: Tók upp í uppáhalds borginni Tónlistarkonan Hildur gefur út sitt þriðja lag og myndband í dag og nefnist lagið Would You Change? Tónlist 1. nóvember 2016 16:00
Milkywhale frumsýnir nýtt myndband: „Danslag til að koma Airwaves fólki í gírinn“ Hljómsveitin Milkywhale frumsýnir í dag nýtt myndband við lagið Rhubarb Girl en í sveitinni eru þau Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Árni Rúnar Hlöðversson. Tónlist 1. nóvember 2016 14:00