Hataðasti milljarðamæringur heims streymir eina eintakinu af Wu-Tang Clan plötunni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 10. nóvember 2016 09:55 Milljarðamæringurinn óvinsæli, Martin Shkreli, keypti eina eintakið af plötunni á sínum tíma. Vísir/Getty Martin Shkreli, milljarðamæringurinn sem kallaður hefur verið hataðasti maður jarðarinnar fyrir að hækka verðið á ódýru alnæmislyfi upp úr öllu valdi, er kominn á stjá á ný. Nú er hann farinn að streyma eina eintakinu af nýjustu plötu Wu-Tang Clan á netinu. Skhreli keypti eina eintakið af plötunni líkt og Vísir fjallaði um á síðasta ári. Hafði hann lofað því að streyma plötunni ef Donald Trump myndi sigra í forsetakosningunum. Sú varð raunin og nú hefur Skhreli gefið út þrjú myndbönd þar sem sjá má hann hlusta á plötuna.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanPlatan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komi allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar sem seld var hæstbjóðanda á uppboði..@MartinShkreli is the new owner of @WuTangClan's "Once Upon a Time in Shaolin" album.https://t.co/j0AtZBPjR1 pic.twitter.com/3703rLolkO— HYPEBEAST (@HYPEBEAST) December 10, 2015 Talið er að Shkreli hafi boðið um tvær milljónir dollara og hreppti hann hnossið. Eina skilyrðið sem fylgdi með kaupunum var að kaupandinn mætti ekki selja plötuna næstu 88 árin og því er Shkreli í fullum rétti með því að steyma plötunni á netið. Shkreli þykir afar umdeildur en sem eigandi lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceutical hækkaði verð á alnæmislyfinu Daraprim um 5500 prósent á einni nóttu, úr 1.700 krónum í um 100 þúsund krónur. Hann var handtekinn á síðasta ári og ákærður fyrir fjársvik. Fyrr á árinu hélt hann uppboð þar sem hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband. Donald Trump Tónlist Tengdar fréttir Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56 Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Martin Shkreli, milljarðamæringurinn sem kallaður hefur verið hataðasti maður jarðarinnar fyrir að hækka verðið á ódýru alnæmislyfi upp úr öllu valdi, er kominn á stjá á ný. Nú er hann farinn að streyma eina eintakinu af nýjustu plötu Wu-Tang Clan á netinu. Skhreli keypti eina eintakið af plötunni líkt og Vísir fjallaði um á síðasta ári. Hafði hann lofað því að streyma plötunni ef Donald Trump myndi sigra í forsetakosningunum. Sú varð raunin og nú hefur Skhreli gefið út þrjú myndbönd þar sem sjá má hann hlusta á plötuna.Sjá einnig: Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang ClanPlatan sjálf er ansi vegleg, 31 lag í einstaklega fallegum kassa í fylgd 174 blaðsíðna bók með textum og öðru góðgæti og komi allir núlifandi meðlimir Wu-Tang Clan að gerð plötunnar sem seld var hæstbjóðanda á uppboði..@MartinShkreli is the new owner of @WuTangClan's "Once Upon a Time in Shaolin" album.https://t.co/j0AtZBPjR1 pic.twitter.com/3703rLolkO— HYPEBEAST (@HYPEBEAST) December 10, 2015 Talið er að Shkreli hafi boðið um tvær milljónir dollara og hreppti hann hnossið. Eina skilyrðið sem fylgdi með kaupunum var að kaupandinn mætti ekki selja plötuna næstu 88 árin og því er Shkreli í fullum rétti með því að steyma plötunni á netið. Shkreli þykir afar umdeildur en sem eigandi lyfjafyrirtækisins Turing Pharmaceutical hækkaði verð á alnæmislyfinu Daraprim um 5500 prósent á einni nóttu, úr 1.700 krónum í um 100 þúsund krónur. Hann var handtekinn á síðasta ári og ákærður fyrir fjársvik. Fyrr á árinu hélt hann uppboð þar sem hann ætlar að leyfa þeim sem er tilbúinn til að borga mest, að kýla sig í andlitið og taka það upp á myndband.
Donald Trump Tónlist Tengdar fréttir Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56 Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56 Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30 Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07 Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32 Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21 Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Íhuga fleiri ákærur gegn Martin Shkreli Hataðasti maður gæti verið í meiri vandræðum. 3. maí 2016 15:56
Sá sem býður hæst má kýla Martin Shkreli „Hataðasti maður Bandaríkjanna“ safnar pening fyrir son vinar síns sem lést. 28. september 2016 13:56
Hataðasti milljarðamæringur heims keypti eina eintakið af nýrri plötu Wu-Tang Clan Og hvernig tengist Bill Murray þessu eiginlega? 14. desember 2015 20:30
Shkreli lögsóttur vegna Wu Tang plötunnar Teiknari segir verk sín hafa verið notuð á umslag plötunar Once Upon a Time in Shaolin án vitundar sinnar. 10. febrúar 2016 11:07
Martin Shkreli hótar Ghostface Killah: Vill afsökunarbeiðni Hataðasti milljarðarmæringur heims er algjörlega óhræddur við að vera með vesen. 28. janúar 2016 21:32
Hataðasti maður internetsins handtekinn Martin Shkreli, sem hækkaði verð á lyfjum gegn alnæmi um fimm þúsund prósent, er sakaður um fjársvik. 17. desember 2015 12:21